Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDACUR 26. ÁGÚST2005 Sjónvarp DV ► Stöð tvö bíó kl 00.00 ^MTVk! 21 ► Sjónvarpið kl. 21.35 David Bowie Einstök heimildarmynd um David Bowie sem um árabil hefur verið í fremstu röð tónlistarmanna. Bowie fæddist í Englandi og sló fyrst í gegn árið 1969 með laginu Space Oddity. Hann var snemma umdeildur og ekki síst fyrir einkalíf sitt. Bowie viður- kenndi að hneigjast líka til karlmanna og um tíma var hann háður eiturlyfjum. Hann náði að koma lagi á líf sitt og und- anfarin ár hafa verið Bowie gjöful. Hann er enn í fremstu röð í tónlist- inni og hefur líka látið mannúðar- ■, , mál mikið til sín taka. \ ' Mig langar í andlit stórstjörnu Hversu langt er fólk til í að ganga til að líta út eins og stórstjörnurnar. Aðgerð á nefi? Fitusog og aðrar breytingar. Fólkið sem þú sérð í þessum þáttum er til í það og reyndar í miklu meira. Það hefur farið í sársaukafullar og jafnvel hættulegar aðgerðir tii að líta út eins og Britney Spears og aðrar stórstjörnur. Umrenningur í Beverly Hills Umrenningur reynir að drekkja sér I sundlaug hjá sterkefnuðu en óham- ingjusömu fólki. Fjölskyldufaðirinn bjargar honum og býður honum að vera um kyrrt og fyrr en varir setur aðkomumaðurinn svip sinn á heimilislífið. Leikstjóri er Paul Mazursky og meðal leikenda eru Nick Nolte, Bette Midler, Richard Dreyfuss og Little Richard. Lengd: 103 mín. -jrirfr næst á dagskrá... föstudagurinn 26. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (1:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (14:26) (Teen Titans) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumanns- ins, og fleiri ofurhetjur láta til sfn taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Stóra stökkið (Max Keeble's Big Move) Max Keeble er að byrja I gaggó. Hon- um er á fyrsta degi hent I ruslagám og svo virðist sem skólastjórinn kunni ekkert of vel við hann. 21.35 Umrenningur í Beverly Hills 23.20 Gullmót I frjálsum íþróttum 1.20 Út- varpsfréttir I dagskrárlok 0 skjAreinn 18.00 Cheers 18.00 Upphitun 18.30 19.15 19.30 20.00 20.50 21.00 21.30 22.00 22.45 Worst Case Scenario (e) Þak yfir höfuðið (e) Still Standing (e) Ripley’s Believe it or not! Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. Wildboyz I þáttunum Wildboyz heim- sækja Steve-0 og Chris Pontius óllk lönd og einbeita sér að þvi að öðlast þekkingu á óllkum dýrategundum. Sledgehammer - NÝTT! Tremors Hjá Ibúum Dýrðardals (Per- fection Valley) Nevada gengur llfið sinn vanagang flesta daga. Nema þeg- ar Ormurinn hvlti, hinn 10 metra langi þorpsormur, rumskar af værum svefni. Everybody loves Raymond - lokaþáttur (e) 23.15 The Swan (e) 0.45 Dead Like Me (e) 1.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.00 Óstöðvandi tónlist OMEGA 6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bltið 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 Perfect Strangers (116:150) 13.25 Dlvur 14.20 LAX (4:13) 15.15 Jag (17:24) (e) 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (He Man, Shin Chan, Beyblade, Skúli og Skafti, Simpsons) 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island i dag 19.35 The Simpsons (9:25) (e) 20.00 Arrested Development (3:22) Michael Bluth er sá eini I lagi I léttgeggjaðri fjölskyldu. 20.30 Það var lagið Nýr Islenskur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er I aðalhlutverki. ► 21.30 Two and a Half A/len (17:24) 21.55 Osbournes (7:10) Það rlkir engin logn- molla þegar Ozzy er annars vegar. 22.20 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið) Átakan- leg kvikmynd um ungan mann sem harmar dauða unnustu sinnar. 0.10 Panic Room (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Desperado (e) (Stranglega bönnuð börnum) 3.40 Fréttir og Island I dag 5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 7.00 Ollssport 18.00 UEFA Super Cup. Bein útsending frá leik Liverpool og CSKA Moskva I Mónakó. 21.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta I heimi aksturslþrótta. 21.30 Mótorsport 2005 Itarleg umfjöllun um Islenskar aksturslþróttir. Umsjónar- maður er Birgir Þór Bragason. 22.00 World Supercross (Citrus Bowl) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu I Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) I aðal- hlutverkum. Keppt er vlðsvegar um Bandarikin og tvisvar á keppnistímabil- inu bregða vélhjólakapparnir sér til Evr- ópu. Supercross er Iþróttagrein sem nýtur sívaxandi vinsælda enda sýna menn svakaleg tilþrif. 23.00 K-1 EflSHÍ^ ENSKl BOLUNN 930 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 1030 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 1330 Blandað efni 1430 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 Joyce Meyer 1630 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 1730 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 1830 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Ffladelfía 21.00 Mack Lyon í leit að vegi Drottins 2130 Acts Full Gospel 22.00 Joyce Meyer 2230 Blandað efni 23.CX) CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Mið- næturhróp 030 Nætursjónvarp 14.00 Birmingham - Middlesbrough frá „ >ugh 1 23.08. 16.00 Bolton - Newcastle frá 24.08. 18.00 Spurt að leikslokum (e) 19.00 Upphit- un 19.30 Stuðningsmannaþátturinn „Lioið mitt" (e) 20.30 Chelsea - WBA frá 24.08. 22.30 Portsmouth - Aston Villa (frá síðastlið- nu þriðjudagskvöldi) 0.30 Dagskrárlok 6JX) Orange County 000 Blue Crush 1000The Man Who Sued God 1200 Hildegarde 1400 Orange County 1600 Blue Crush 18O0The Man Who Sued God 2000 Fjölskyldumynd. Hér segir frá ekkju og þremur börnum hennar. Konan á ertitt með að láta enda ná saman en krakkamir eru úrræðagóðir og láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Okunnur maður kemur inn í líf þeirra og þá hefst atburðarás sem breytir ölíu. Aðalhlutverk: Richard E. Grant, Tom Long, Tara Morice. Leikstjóri: Di Drew. 2001. Leyfð öllum aldurshóp- 2200 To Walk with Lions Heillandi kvikmvnd um réttsýnan mann sem stendur rast á sínu. George Adamson hefur gert orge v það að ævistarfi sfnu að verja Ijón fyrir veiðiþjófum og öðrum ámóta óþjóoa- lýð. Margir g:—“** *:—,"1— J*'~ en sfn Harris, John Michie, lan Bannen. Leik- stjóri: Carl Schultz. 1999. > 0.00 David Bowie: Sound and Vision 2.00 BodywoiR (Stranglega bönnuð bömum) 4X10 To Walkwith líons SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 (4:24) 19.30 Islenski listinn Hinn eini sanni Jónsi I Svörtum Fötum fer með okkur I gegn- um vinsælustulög vikunnar. 20.00 Seinfeld 3 (5:24) 20.30 Friends 2 (21:24) (Vinir) (The One With The Bullies) Bestu vinir allra lands- manna eru mættir aftur I sjónvarpið! Ein vinsælasta sjónvarpsseria sem gerð hefur verið og ekki að ástæðu- lausu. 21.00 Tónleikar á Sirkus 22.00 Kvöldþátturinn (Brot af þvi besta) Brot af þvf besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 22.45 David Letterman Það er bara einn David Letterman. Kristín les eigin sogu BIO STÖÐ2-BÍÓ Skjár einn hefur í kvöld klukkan 21.30 sýningar á hinum frábæru þátt- um um Barða hamar, eða Sledge Hammer eins og hann heitir á frum- málinu. Þættirnir voru sýndir i ís- lensku sjónvarpi á niunda áratugnum og lifa enn í minningu landsmanna. Bap&i hamar arair* a skjaíim $ Grínþættimir um Barða hamar, Sledge Hammer, voru sýndir úti í Bandaríkjunum á ámnum 1986- 1988 og Útlu síðar hérlendis. í þátt- unum sagði frá ungum og ærslafull- um rannsóknarlögreglumanni sem skaut fyrst og spurði svo spurninga, allt að sex mánuðum seinna. Bófamir fengu ekki einu sinni að- vömn áður en Barði hleypti af. Skjár einn hefur í kvöld klukkan 21.30 sýningar á þáttunum og víst má telja að landsmenn eiga eftir að fagna þessu framtaki, enda um frá- bæra grínþætti að ræða. Besti vinur Barða í þáttunum er Magnum-skammbyssan hans og hann nýtur þess að tala við hana. „Hey, fólk talar við gæludýrin sín, ekki satt?“ segir Barði þegar hann er spurður út í þetta. Miklir erfiðleikar fylgdu því að koma hugmyndinni að þáttun- um á koppinn. Alan Spencer náði þó að sannfæra rétta fólkið að lokum. Hann hafði einungis einn leikara í huga þegar kom að því að velja manninn sem átti að leika Barða hamar. Það var David Rasche sem hafði einungis verið í ailvarlegum hlutverkum firam að þessu. Rasche smellpassaði þó í hlut- verkið og náði auðveldlega að láta áhorfendum líka vel við byssuóð- an sadistann sem Barði er. Rannsóknarlögreglukonan Dori Doreau var einskonar vin í eyðimörkinni, eina heilbrigða manneskjan í furðulegu og klikkuðu umhverfi þáttanna. Hún var leikin af Anne-Marie Mart- in sem Alan Spencer hafði hrifist af f Days of our Lives. Síðast en ekki síst verður að minnast á Captain Trunk, btjálaðan yfirmann sem öskraði á undirmenn sína eins og hann ætti lífið að Ieysa. Hann var leikinn af Harrison Page. Utvarpssagan er á dagskrá Rásar eitt klukkan 14.03. Að þessu sinni er verið að lesa söguna Hús úr húsi og það er höfundurinn, Kristín Marja Baldursdótt- ir, sem les. Þetta er áttundi hluti af 24. 7tö Morgunútvarpið 9Æ3 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. IOlOO Fréttir 1ÍLQ3 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni. 13Æ1 Hrafnaþing 1403 Birta - Um- sjón: Ritstjóm Birtu. 15.03 Alft og sumt 1739 Á kassanum - lllugi Jökukson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19Æ0 fsland í dag 1930 Úival úr Morgunútvarpi e. 20J)0 Margrætt með Ragnheiði Gyðu e. 21.00 Á kassanum e. 2130 Hádegisútvarpið e. 12J00 Úrval úr Allt & sumt e. 13J00 Hrafnaþing e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.