Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST2005 37 ► Stöð 2 kl. 21.30 Þaðvar Eurovision-fararnir Gunni Óla og Kristján Gíslason mætast í þætti Hemma Gunn, Það var lagið, í kvöld. Kristján er í liði með Ellert H. Jóhannssyni en Gunni nýtur liðsinnis Jóhanns Backman, trommara Skítamórals. Utan- um þetta halda svo liðsstjór- ararnir Kalli Olgeirs og Pálmi Sigurhjartar. ► Stjaman Loksins ákveðin í að vera með Orlando Sólmundur Hólm fagnar komu hermanna Pressan Kate Bosworth leikur f kvikmyndinni Blue Crush sem sýnd er á Stöð 2 Bíó í dag. Bosworth er fædd árið 1983 og hefur hún átt heima víða I Bandaríkjunum. Hún er mikil hestamanneskja og tók því opnum örmum þegar hún frétti af leikprufum fyrir kvik- mynd Roberts Redford, The Horse Whisperer, stökk hún á tækifærið, fyrst og fremst til að ná sér I reynslu í slíkum prufum. Kate fékk hins vegar stórt hlutverk og tækifæri til að vinna með Robert Redford. Þetta var árið 1998 og hún hafði lítið leikið eða komið fram áður. Kate stóð sig eins og hetja í myndinni. Eftirá varð hún hins vegar hrædd um að svo skjótur frami kynni ræna hana æskunni svo hún tók sér frí í eitt og hálft ár til að lifa venjulegu lífi. Árið 2000 sneri hún aftur og lék í kvikmyndinni The Newcomers og svo í Remember the Titans þar sem Denzel Washington var í aðalhlutverki. Síðan hefur hún leikið f Blue Crush, The Rules of Attraction, Wonderland og Win a Date With Tad Hamilton. Á næsta ári mun hún leika Lois Lane í Superman Returns. Kate og leikarinn Orlando Bloom hafa verið f haltu ér-slepptu mér sambandi. Þau virðast nú loksins hafa ákveðið að vera saman og sögur um brúð- kaup eru á allra vörum. „íslenskir karlmenn trylltust hreinlega við komu pessara lcarla endaáttu óhreinir bœndasynir eklci roð í vatnsgreidda hermenn sem tröllriðu landinu. Allavega hluta afþví. Taíað var um þetta sem „Ástandið“ ogftygð kvennanna fordœmd." Besti vinur Barða í þáttunum erMagn- um-skammbyssan hans og hann nýtur þess að tala við hana. „Hey, fólk tal- ar við gæludýrin sín, ekki satt?" segir Barði þegar hann er spurður út í þetta. Það er draumur að vera með dáta Við munum nú öll eftir deginum 10. maí 1940. Ég man sérstaklega vel eftir þeim degi enþá var ísland einmitt hemumið af Bretum. Okey, ég skal hætta þessum fi'flagangi og viðinrkenna að ég man ekki eftir þessum degi en ég hef lesið mikið um þennan dag og þau fimm ár sem fylgdu á eftir. Það vom mikil viðbrigði fyrir landsmenn að fá her hing- að til lands, en það var einn minnihlutahópur sem gladdist mjög við komu hermannanna. Sá hópur kallast konur. Sérhver kona lyfti sínum pilsfaldi og sagði það vera draum að vera með dáta. „...er segja þeir darling or dear.“ Á þessum ámm fæddust mörg böm sem áttu með réttu að hafa breskt eftirnafn. íslenskir karlmenn trylltust hreinlega við komu þessara karla enda höfðu óhreinir bændasynir ekki roð við vatns- greiddum hermönnum sem tröllriðu landinu. Allavega hluta af því. Talað var um þetta sem „ástandið" og ftygð kvennanna fordæmd. Nú em liðin rúmlega sextíu ár frá þessum tím- inn og sagan virðist vera að endurtaka sig. Islensk- ar dömur em trylltar á eftir hermönnum sem em að heyja sama stríð og fyrir rúmum sextíu ámm. Nú fer þetta stríð fram á hvíta tjaldinu þar sem snatamir hans Clints Eastwood reyna að leika Kryddpían Vicktoria Beckham breytir um lifsstíl Victoría orðin háð vj Kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, þriggja bama móðir og eiginkona frægasta fótboltamanns heims, er orðin fastur viðskiptavin- ur hjá tóbaksverlun Davidoffs í London. Á dögunum birtust myndir af Victoriu reykjandi vindil í veislu á skútu. Vinir hennar héldu þá að um einstakt tilvik væri að ræða, að hún hefði einungis verið að fagna því að ganga frá samningi við fatahönnuð- inn Roberto Cavalli. Nú munu vinir hennar aftur á móú telja að Victoria sé orðin háð tóbakinu. .nAllir héldu að þetta væri ekkert. Við héldum að vindillinn væri bara tekinn upp fyrir myndavélamar. Nú heyrum við að hún hreinlega elski þessa vindla," segir heimildar- maður. Fyrrverandi bamfóstra Beck- ham-hjónanna, Abigail Gibson, hefur sagt frá því að Victoria hafi reykt vindla til að grennast eftir að hún eignast þriðja son þeirra hjóna, Cruz, í febrúar. Vicktoriu þykir víst lyktin af vindlum og framandi bragð þeirra afar gott. Beckham-hjónin velta því nú fyrir sér hvort þau eigi að koma sér upp vindlaskáp á heimili þeirra í Madríd. ERLENDAR STÖÐVAR efdr liðna tíma. Þeir taka starf sitt alvarlega og skvera ís- lenskar dömur eins og forverar þeirra. Fjölmörgum íslenskum karlmönnum til ama. Ég segi við íslenska einhleypa karlmenn. Hættið þessari vitleysu. Þið mynduð líklegast sitja heima ef Angelina Jolie, Tara Reid, Eva Longoria og Halle Berry væm fastagestir á Café Oliver og væm að leika í endurgerð af G.I. Jane. Lítið í eigin barm og sýnið þessum konum skilning. RÁS 1 RÁS 2 m 7.05 Árla dags 7J0 Morgunvaktin 9.05 Óskastund- in 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Hveragerði er heims- ins besti staður 11.03 Samfélagið í nærmynd 12^0 Hádegisfréttir 13.00 Sakamálaleikrit: Vægðarleysi 13.15 Sumarstef 14Á)3 Útvarpssagan: Hús úr húsi 1430 Miðdegistónar 15Á)3 Útrás 16.13 Lifandi blús 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 1930 Útrás 2030 Kvöld- tónar 21.00 Hljómsveit Reykjavíkur 2135 Orð kvöldsins 22.15 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir 730 Fréttayfirlit 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2 1830 Kvöldfréttir 1835 Spegill- inn 20.00 Ungmennafélagið með Karli og Ás- geiri 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju UTVARP SAGA FM 9M 8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11.00 Bláhomið 1235 Meinhornið 13.00 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsd. SKY NEWS FrétfralansóiartTringina CNN INTERNATIONAL Fréttir aían sólartiringina FOX NEWS Fréttir alan sólaitiringm EUROSPORT 12.00 Motorcydhg: Grand Prix Czech Repubíc 13.15 Canoeing: Warid Flatwater Canoe Charnpionships Croatia 15.00 Footbafl: UEFA Champ- ions League 17.00 Temis: WTA Tounament New Haven United States 18.30 Sumo: Nagoya Basho Japan 20.30 Ralty: Worid Championship Gemiany 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 Adventue: Escape 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Xtreme Sports: Lg Action Sports 23.15 News: Eurosportnews Report BBCPRIME 12.00 Miss Marple 12.55 Teletubbies 13.20 Tweenies 13.40 Rmbles 14.00 Baiamory 1420 Binka 1425 Step Inside 1425 5CV5015.00 Ant- iques Roadshow 15.30 Wts in Practice 16.00 Arimal Park 17.00 Rick Stein's Food Heroes 1720 Mersey Beat 1820 Dog Eat Dog 19.00 Blackadder the Third 1920 3 Noo-Blondes 20.00 l'm Alan Partridge 2020 Top of the Pops 21.10 Cheer fbr Chariie 22.10 Edge of Darkness 23.00 A History of Britain 0.00 British Isles: A Natual History 1.00 Greek LanguageandPeople NATIONAL GEOGRAPHIC 1200 Devis of the Deep ’monsters of the Deep* 13.00 Beyond Fear 'monsters of the Deep* 14.00 Wjlves of the Sea *monsters of the Deep* 15.00 Wmpire from the Abyss *monsters of the Deep* 16.00 White Shark Outside the Cage *monsters ofthe Deep* 17.00 Devis ofthe Deep *mon- stersoftheDeep* 18.00 Beyond Fear'monstersofthe Deep* 19.00 When Expedtions Go Wong: kitarod 20.00 Faking China *premiere* 21.00 Ou Dede and hfe Daughters *no Borders* *premiere* 2200 The Sea Hunters: Stil On Patrol - the Hunt for Hrtter*s U-boat 215 23.00 The Human Caivæ 0.00 Faking China ANIMAL PLANET 12.00 KiBing for aLMng 13.00 PetStar 14.00 Animd Prednct 15.00 Pet Rescue 1520 WBdífe SOS 16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 1720 Animals A-Z 18.00 Miami Animal Poflce 19.00 Rats with Nigel Marven 20.00 Crocodie Hunter 21.00 \rér>- om ER 22.00 Monkey Business 2230 Arimals A-Z 23.00 Pet Rescue 2320 Wildlífe SOS 0.00 Rats with Nigel Marven 1.00 Miami Animal Police DISCOVERY 1200 Rex Hurrt Fishing Adventures 1220 Hooked on Fishing 13.00 Super Structures 14.00 Extreme Machines 15.00 Scrapheap Chalenge 16.00 Thunder Races 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 Extreme Survivai 20.00 Beltway Sniper 21.00 American Casino 2200 Forensic Detectives 23.00 Myéibusters 0.00 21st Century War Machines MTV 14.00 Wishiist 15.00 Tri 16.00 Dismissed 16.30 Just See Mtv 17.30 Mtv.new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk'd 19.30 Mva la Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 The Osboumes 21.00 Top 10 at Ten 2200 I Warit a Famous Face 2230 Wander Showzen 23.00 Party Zone 0.00 Isle of Mtv 20051.00 JustSeeMtv VH1 15.00 So 80s 16.00 Wll s video jukebox 17.00 Smefe LJke the 90's 18.00 VH1 Oassic 18.30 MTV at the Movies 19.00 Ultimale Albums 20.00 Tv Moments Eminem 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Rpside 0.00 Chil Out 0.30 Ultimate Albums 1.30 VH1 Hits CLUB 1210 Fashion House 12.35 Paracfee Seekers 13.00 Staying h Style 1320 Hollywood One on One 14.00 The Réview 1425 Qty Hospítal 15.10 The Roseame Show 16.00 Yoga Zone 1625 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Hoíywood Star Treatment 18.05 It's a GiriThing 18.30 Hollyvvood One on One 19.00 Girls Behavhg Badly 1925 Chea- ters 20.15 Sextacy 21.10 My Messy Bedroom 2125 More Sex Tps for Girts 22.00 Sextacy 23.00 Ex-Rated 23.30 Sex Tips for Giris 0.00 Vegg- ing Out 025 The Restatrant Biz 025 Use Yxr Lcaf 120 Power Food CARTCXJN NETWORK 1220 The Cramp Twins 1245 Johrmy Bravo 13.10 Ed, Édd n Eddy 13.35 The Powerpuff Giris 14.00 Mva Las Bravo 16.05 Courage the CowanJy Dog 16.30 Fosteris Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 1720 Dexteris Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Giris 1825The Grim Adventures of BiOy & Maidy JETIX 1210 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Spider-Man 13.25 Movile Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totaly Spies MGM 1215 Broken Angel 13.50 Wanderful Country, the 1525 Wamen of San Quenth 17.00 Thomas Crown Affair 18.40 Midnight Witness 20.10 Vaid- ez is Coming 21.40 Number One with a Bulet 2320 Warm Summer Rain 0.45 To Be a Rose 220 Audrey Rose TCM 19.00 Brahstorm 20.45 Penetape 2220 The Stratton Story 0.05 Murder Ahoy 1.40 Children of the Damned 3.10 No Guts, No Glory: 75 Years of Stars HALLMARK 1245 Hoöage fcr a Day 14.15 Johnny's Girt 16.00 Touched by an Ang- el IV 16.45 Hiroshima 18.30 Earty Edition 19.15 My Own Country 21.00 Uepod 2230 Early Edition 23.15 Hiroshima 0.45 Lifepod 215 My Own Countiy BBCFOOD 1200 Tyieris Ultimate 1220 Nigei Slaterts RealFood 13.00 Beyond Föver Cottage 13.30 The Wby We Cooked 14.00 Off the Menu 14.30 Kitchen Takeover 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Food Source 1620 Gondola On the Murray 17.00 Jancás Robinson’s Wine Course 17.30 Great Wine Walks 18.00 Gary Rhodes' New British Classics 18.30 Diet Trials 19.00 Kitchen Takeover 19.30 The Great Canacían Food Show 20.00 Tyteris Ultimate 20.30 Rick Stein's Food Heroes 21.30 Saturday Kitchen DR1 13.20 Sportsl 320 Nyheder pa tegnsprog 14.00 Boogie Listenl 5.00 Billy Boy 900 - Vampyrkysset15.15 Lovens vogtere15.35VERA16.00 Fre- dagsbio16.10Den Sfle rode traktorl620Pingu16.30TV Avisen17.00 Dis- ney Sjov18.00 Hit med sangen19.00 TV Avisen19.30 Den skjcite sand- hed21.20 War Party2255Boogie Listen SV1 12.35 Sommardebatt13.35 Fader Ted14.00 Rapport14.10 Gomonon Sverige15.00 I hjortens rike1520 Stivna 16.00 BoliBompa16.01 Lisa Loopl 6.10 Entill i familjenl 6.20 Sagan om pamkakanl625 Könsliga bit- ar16.30 Rasmus pa luffanl 7.00 Om jag hade fotts i ett annat land1720 Rapport18.00 Doobidoo19.00 Cariito's Way2120 Rapport2120 Kult- umyhetema21.40 Svensson, Svensson22.05 Bormie och Qyde

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.