Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST2005 Síðast en ekki síst DV Nýr hópur um límuívilnun Sprottið hefur upp hópur á norðan- verðum Vestflörðum sem vill stórauka svokallaða h'nuívilnun, sem varð fræg í fyrra, á kostnað byggðakvóta. Fremstur í flokki fer Guðmundur Halldórsson, fyrrverandi formaður smábátafélagsins Eldingar. Hann segir línuívilnun njóta mikils fylgis á svæðinu. Hún hafi nýst Vestfirðingum vel og sé hægt að beita henni til að slá á það ósætti sem ríkir um byggðakvótann. Línuívilnun komst á í fyrra og gengur út á að bát- ar sem beita í landi, yfirleitt smærri bátar, fái að landa 16% meiri afla. Guðmundur vili að hún nái tii alira dagróðrabáta sem róa með línu og að ívilnun verði 20%. Ha? Hvað veist þú um Ariel Sharofl 1. Hvaða stöðu gegnir hann? 2. Hvert er fæðingarnafn hans og gælunafn? 3. Hvað kalia arabar hann? 4. Fyrir hvaða stríðsglæp hefur hann verið kærður? 5. Hvaða skref til friðar tók hann nýverið? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hann er auðvltað mjög sér- stakur eins og nafnlð ber með sér," seg- ir Am- þrúður Gunn- laugs- dóttir, en sonur hennar, Andri Hnikarr Jónsson, ber eitt sér- kennilegasta nafn á fslandi. „Ég var með smá samviskubit til að byrja með þvi hann var svolítið reiður við mömmu fyrstu árin. Hann átti engan nafna eins og bræður hans og þegar hann byrjaði í skóla voru kennararn- ir alltaf hissa þegar hann kynnti sig. En svo varð hann seinna meir stoltur af nafninu," segir mamman sem fann nafnið í „einhverjum fornbók- um" eins og hún segir. Hnikarr er ekki eini sonur hennar sem ber nafn sem byrjar á h-i. Systkini hans heita Hrannar, Hróar, Hjörvar og Hrund. Hnikarr er eitt afþeim nöfnum sem mannanafnanefnd hafnaði á dögun- um. I rökstuðningi sínum segir nefndin að engin hefð sé fyrir nafninu og að- eins þrír íslenskir rikisborgarar beri það. Andri Hnikarr er einn þeirra. Hann erstoitur afnafninu sinu og vill láta kalla sig Hnikarr en ekki Andra. 1. Forsætisráðherra fsraels. 2. Ariel Scheinermann. Stundum kallaður Arik.3. Slátrarann frá Beirut. 4. Palest- ínumenn kærðu hann fyrir að bera ábyrgð á „Shabra og Shatila slátruninni", þar sem 460 til 3.500 flóttamenn í Líbanon voru vegnir. 5. Brottflutning (sraelskra land- nema frá Gaza ogVesturbakkanum. Kirkjugarðasamböndin funda Vilja kosí kirkjugarða Þing Sambands nonrænna kirkju- garða fundaði í Reykjavík í gær og var aðalumræðuefnið „kirkjugarðurinn sem verustaður" eins og segir í frétta- tilkynningu frá Kirkjugarðasambandi íslands. Auk þess segir í henni að kirkjugarðar á Norðurlöndum séu í raun „skrúðgarðar þar sem þytur í laufi og fuglakvak em meira áber- andi en grafarþögnin". Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæma segir að menn séu ekkert að grínast með þetta. Þeir vilja í raun og veru kósí kirkjugarða. „Okkur er full alvara með þessu," segir hann. „Kirkjugarðar eru mjög góðir útivist- arstaðir nú þegar og maður sér fólk oft fá sér heilsubótargöngu t.d. í Fossvogskirkjugarðinum. Sjálfur fæ ég mér af og til göngu í kirkjugarðin- um, stundum mér til skemmtunar og stundum er ég bara að sinna minni vinnu." Þórsteinn dregur þó ákveðin mörk í þessu máli. Hann vill til dæmis ekki að fólk fari í pikknik í kirkjugörðun- Mennfaratiidæmisípikknikíkirkju- vantar meira landrými," segir Þór- um. „Við myndum aldrei leyfa það en görðunum í Kaupmannahöfrt, en það steinn sem vill kósí kirkjugarða sem það eru hins vegar fordæmi fyrir því. myndi aldrei ganga upp hér. Það fyrst. jonknum@dv.is Barði í Kvöldþættinum: Gekk út vegna hommaspurningar „Þetta var málefnaleg spuming en ég hlýt að hafa snert viðkvæman streng," segir Guðmundur Stein- grímsson, stjómandi Kvöldþáttarins. Guðmundur fékk Barða, Frosta og Krumma í Mínus í viðtal í Kvöldþætt- inum á miðvikudaginn. Krummi boðaði reyndar forföll og viðtalið endaði með ósköpum eftir harð- skeyttar spumingar Guðmundar. „Barða er auðvitað velkomið að ganga inn og út úr mínum þætti," segir Guðmundur, en hann hóf við- talið á að spyija Barða og Frosta út í eiturlyíjaneyslu í tengslum við vinnslu tónlistar þeirra fyrir mynd Roberts Douglas - Strákamir okkar. Eitthvað fóm spumingamar fyrir brjóstið á Barða og þegar Guðmund- ur fór að spyrja hvort margir homm- ar hefðu leikið í myndinni sauð upp úr. Barði sagði kynhneigð leikara engu máli skipta upp á frammistöðu þeirra og virtist fokið í hann. Þegar Guðmundur spurði Barða svo beint út hvort hann væri hommi var Barða nóg boðið. Stóð upp og sagðist ekki taka þátt í svona ömur- legum viðtölum. Guðmundur neitar þvi að þetta hafi verið fyrirfram ákveðið. „Nei, svona fór þetta bara. Mér fannst Krossgátan Lárétt: 1 bjargbrún,4 hjúpur, 7 óðara, 8 æsa, 10 fjarlægð, 12 spil, 13 gróp, 14 slökkvari, 15 sápulög, 16 fugl, 18 samtals,21 samsulli,22 fjöldi, 23 röskur. Lóðrétt: 1 henda, 2 tré, 3 sífelldur, 4 farangur, 5 boli, 6 hagnað, 9 bikar, 11 aumingja, 16 vatna- gróður, 17 skelfing, 19 mjúk,20 sýra. 1 I2 3 4 5 6 ■ 7 8 r 10 11 12 13 14 15 16 R7 18 19 20 I21 22 23 Lausn á krossgátu 'Jns 03'U!|6L'u6ozi jes 91 jgæj l L 'dnejs 6 'QJe 9 jxn s 'jsepnjeq p 'sne|suejs £ 'dso z 'e>|s L :uaJG93 j^uj £Z 'suej ZZ jsiun6 \z 'S||e 8 l 'egds 91 '101 £i 'goj y t 's|ej £ t 'nju j t 'Qjg 0 L 'edse 8 'xejjs /'e|ni| y 'sous l rjjejcn Baroi gengur út Á þessum myndum má sjá útgöngu Barða. Guðmundur Steingríms son spjallþá ttastjórn- andi Segir spurninguna hafa verið málefnaleqa. spumingin málefnaleg. Hvort hommar væm að leika í hommamynd en eitt- hvað fór þetta fyrir bijóstið á Barða." ALLIR LEIKIRNIR SEM SKIPTA MÁLI í BEINNI Á SÝN, II besta sættð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.