Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST2005 Fréttir DV | Undirskrifta- listar Liggja nú frammi víða í Hafnarfirði. .UcL. '&ywc Kostir & Gallar „Hún er skemmtilegur og góður vinurog vinnufélagi.Afskap- lega ákveðin og fylgin sér og klárar mál hratt og örugglega. Hún á það til að vera helvíti þrjósk sem er frekar kostur en galli í þessu starfi. Hún er aftur á móti ótrú- lega aðfinnslusöm á alls konar smáatriði. Til dæmis á hún það til að tuða heilu og hálfu dag- ana efeinhver setur ofmörg upphrópunarmerki eða komm- ur I sms-skilaboð eða e-mail.“ Sigmar Guðmundsson vinnufélagi. „Hún Eyrún er mjög skemmtileg stelpa og það vargaman að vinna með henni. Hún er afbragðs blaðamaður sem smitar út frá sér með krafti og skemmtilegheit- um. Hennar helsti galli er líklega sá að hún hætti á Mogganum og fór íSjónvarpið." Rúnar Pálmason, fyrrverandi vinnu- félagl. f -1. „Eyrún er fyrst og fremst rosa- lega sæt. Hún er mikill vinur vina sinna, með góðan húmor og kemur vel fyrir. Stundum getur Eyrún þó verið ofkurt- eis. Hún mætti standa fastar á slnu og vera beinskeyttari." Þórlaug Agústsdóttir vinkona. Eyrún er afskaplega fjölhæf fjölmiðlakona. Skemmtileg- heit hennar láta engan ósnortinn og ekki skemmir fyrir hvað hún er rosalega sæt. Eyrún er þó helst til aðfinnslusöm og ferstund- um út i öfgar i kurteisi Eyrún Magnúsdóttir er fædd íjúní áriö 1979. Hún er stúdent frá Kvennaskólanum og er meö B.A. í hagfræöi. Hún starfaði á Morgunblaðinu áöur en hún tók við starfi umsjónarmanns Kastljóss í Sjónvarpinu. Hún er sögö standa viö allar hliöar borðs- ins Ipólitlk. f-í Vörubílstjórinn Helgi Aðalsteinsson keyrði á bil sem ekki er boðlegur i umferðinni Keyrði á samsettum tjónabíl var óskoðaður og ótryggður Frakkar í flugslysi Bemadette Chirac, eigin- kona Jacques Chirac Frakk- landsfor- seta, og Dominique de Villepin forsætisráð- herra sátu í fremsturöð í Notre Dame-dómkirkjunni í París í gær. Haldin var minningarathöfn fyrir þá sem létust þegar kólumbísk vél brotlenti í Venesúela á dögunum. Af þeim 160 sem létust voru 152 Frakkar. Fótbolti í útför í gær var í Liverpool haldin útför unglingsins Anthonys Walker, sem var myrtur á hrottafeng- inn hátt með öxi vegna litarháttar síns í síðasta mánuði. At- höfnin var opin öllum og bað fjölskyldan félaga Anthonys um að mæta í fótboltatreyjum til að minnast félaga síns með gleði í hjarta. Halnapfjapöar Vinstri grænir í Hafnarfirði hafa hrundið af stað undirskrifta- söfnun þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að efna til íbúakosn- inga um stækkun álversins í Straumsvík. Lúðvík Geirsson bæjar- stjóri segir viðamikla kynningu á deiliskipulagi í bígerð og ekkert vera ákveðið með stækkun álversins. Á fundi sem vinstri grænir í Hafn- arfirði efndu til á dögunum var sam- þykkt að efna til undirskriftasöfnun- ar þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að láta fara fram íbúakosningar um stækkun álvers Alcan í Straumsvík. Mikil leynd hefur hvílt yfir undir- skriftasöfnuninni og er ekki hægt að sjá á listunum hver stendur að baki aðgerðunum. Vinstri grænir höfðu nokkru áður sent áskorun til bæjaryfirvalda um að fram færu íbúakosningar en þeirri áskorun var ekki sinnt. Búnir að kaupa land Skipuiagsstofnun felldi úrskurð um mat á umhverfisáhrifum árið 2002 þar sem fallist er á fyrirhugaða stækkun að uppfylltum vissum skil- yrðum um mengunaráhrif. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri segi ekkert ákveðið með stækkun álversins en vinstri grænum finnst undarlegt að Alcan hafi nú þegar keypt land af Hafnaríjarðarbæ undir stækkunina. Vilja íbúakosningar „Byggð hefur aukist mikið í kringum álverið og við viljum gefa Hafnfirðingum kost á að tjá sig um málið," segir Gestur Svavarsson, formaður VG í Hafnarfirði. Hann telur jafnframt að tilvalið sé að gera þetta á sama tíma c~ kosið sé um sameiningu Hafnar- fjarðar og Voga á Vatnsleysuströnd. Vinstri grænir segja álversstækkun- ina mjög á skjön við alla framtíðar- sýn því ef sameiningin verður að veruleika eigi byggð eftir að þéttast mjög og álverið komi því til með að vera í miðbænum. Fyrst umræða, svo ákvarðanir Lúðvík Geirsson bæjarstjóri seg- ir að meirihluti bæjarstjórnar hafl sjálfur opnað þessa umræðu nú í sumar. „Við tökum þetta í réttri röð, fyrst umræðu, svo álcvarðanir. Alcan óskaði aðeins eftir deili- skipulagi fyrir stækkun álversins. Það er ekki verið að veita eða gefa vilyrði fyrir framkvæmdaleyfi," segir Lúð- vík og bætir við að framkvæmdaleyfi fyrir stækkun álversins verði aðeins veitt ef Alcan getur sýnt fram á að mengunarvarnir uppfylli settar kröf- ur. Hann segir jafnframt að viða- mikil kynning á deiliskipulaginu sé í bígerð og bæjarbúar geti skilað um- sögn um það. svavar@dv.is hann til manns á Austurlandi árið 1999. Sá var hins vegar ekki lengi á honum því hann keyrði út af við flugvöllinn á Egilsstöðum og lést. Bíllinn var mjög illa farinn og keypti Helgi hann af Trygginga- miðstöðinni snemma árs árið 2000. Helgi lengdi bíl- inn verulega, gerði hann að tíu hjóla skrímsli með krana, og segja kunnugir að bíllinn hafi verið hættulegur allt frá því að Helgi komst yfir hann. Ekki náðist í Helga í gær þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir. Undirskriftasöfnun er hafin í Hafnarfirði þar sem íbúakosninga vegna stækkunar álversins í Straumsvík er krafist. Mikil leynd hefur hvílt yfir hver standi að baki undirskriftasöfnuninni. Það eru vinstri grænir í samstarfi við sjálfstæðismenn. „Byggð hefur aukist mikið í kringum álver- Vörubílstjórinn Helgi Aðal- steinsson lenti í árekstri við stræt- isvagn á gatnamótum Laugavegs og Kringlumýrar- brautar síðastliðinn föstudag með þeim afleiðingum að bíl- stjóri vagnsins, Björn Hafsteinsson, slasað- ist mikið á báðum fótum. Vörubíllinn sem Helgi ók var af gerðinni Volvo og var óskoðaður auk þess sem tryggingar bflsins voru í hálf- gerðum lamasessi. Helgi sagði í samtali við DV á dögunum að hann og Björn væru góðir kunningjar. „Við unnum saman í nokkur ár og þekktumst vel. Þetta var skelfilegt slys og ég hef heimsótt Björn á spítalann," sagði Helgi sem hef- ur firrt sig ábyrgð á slysinu. Vörubfll Helga átti að vera skoðaður í mars og hefði alls ekki átt að vera á götunni. Lögreglan hefði átt að vera búin að klippa númer- in af bflnum og koma honum úr umferð. Þar að auki er bfllinn samsettur tjónabfll því hann kom upphaflega til landsins sem sex hjóla Volvo-vörubfll. Fyrsti eigandi bflsins úr Kópavogi seldi Volvo-inn hans Helga Samsettur úr tjónabil og var óskoðaður. Mótmæla álveni í miöbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.