Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 19
DV Sport FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST2005 19 Dregið var í riðla í meistaradeild Evrópu í gær og er óhætt að segja að drátturinn hafi verið sögulegur. Vegna þeirrar undanþágu sem Liverpool fékk til að taka þátt í deildinni var sá möguleiki fyrir hendi að dragast í sama riðil með öðru liði frá Englandi. Viti menn, Evrópumeistararnir eru í sama riðli og Englandsmeistararnir. Uverpool og Chelsea mætast í dauðoriðli í meistorodeildinni Árni Gautur Arason í Evrópukeppninni. Norskir halda ekki vatni yfir frammistöðu Árna Gauts tvö efstu liðin úr hverjum riðli kom- ast áfram. Andstæðingar Chelsea og Liverpool í riðlinum eru hins vegar ekki af verri gerðinni, Real Betis ífá Spáni og Anderlecht frá Belgíu. „Þetta er erfiður riðill. Lið okkar og Chelsea verða á allra vörum en hin liðin tvö eru góð og munu gera allt sem í þeirra vaidi stendur til að komast áfiram," sagði Gerrard. Forlan aftur á Old Trafford Diego Forlan, leikmaður Villareal, mun snúa aftur með liði sínu á Old Trafford, en hann var áður leikmað- ur Manchester United við heldur vafasaman orðstír. Hann hefur hins vegar slegið í gegn á Spáni og var markahæsti maður spænsku deild- arinnar á síðustu leiktíð. „Hann mim fá hlýjar móttökur á Old Trafford," sagði Ken Ramsden, stjómarmaður Manchester United, sem var við- staddur dráttinn í Mónakó. „Ég held að knattspyrnustjórinn verði ánægð- ur með þetta," sagði hann um riðil Manchester United en auk Villareal em Lille og Benfica með liðinu í riðli. „Chelsea er með frá- bært lið og sérstakan knattspyrnustjóra. Þetta verða tveir frá- bærir leikir og við hlökkum tilþeirra." „Við munum ekki hræðast neinn en við höfum samt sem áður verk að vinna." Létt hjá Arsenal Forráðamenn Arsenal sem vom viðstaddir dráttinn vom sáttir við sitt hlutskiptí, en liðið dróst í sama riðil og Ajax, Sparta Prag og Thun frá Sviss. „Ég veit að Arsene og strákam- ir hafa mikinn metnað fyrir að standa sig vel í meistaradeildinni," sagði David Dein, varastjómarfor- maður Arsenal. „Öll liðin em hér af þeirri ástæðu að þau stóðu sig vel i sínu heimalandi og það ber að virða." sagði Dein. eirikurst@dv.is íslenskur hugbúnaður í NBA Freddy Shephard, forseti Newcastle United, gaf enska landsliðsmanninum Michael Owen frest til dagsins í dag til þess að ákveða sig hvort hann vill koma til Newcastle. „Við erum búnir að ná samkomulagi við Real Madrid og það þarf ekkert annað en samþykki hans til þess að hann komi. Ef hann hefur ekki áhuga þá þarf hann að láta okkur vita fljótt til /] ' þess að hægt sé að snúa sér að öðrum Jr r leikmönnum." * Erfiðlega hefur ~~s /' gengið hjá Newcastle að ná í leik-; menn í sumar en Graeme Souness hef- ur þó reynt mikið að fá í tii sín góða leikmenn, ^ en svo virðist sem fáir ' leikmenn hafi áhuga á r / því að hafa Skotann skapstygga sem knattspymu- stjóra. '§ Eins marks sigur gegn Suður-Kóreu fslenska piltalandsliðið f hand knattleik vann sinn fyrsta leik í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Ungveijalandi, en leikurinn end aði 34-33 fyrir ísland. Ásgeir Öm Hallgrímsson átti stórleik með ís lenska liðinu og skoraði þrettán mörk úr fimmtán skottilraunum. Emir Hrafii Amarson, leikmaður Aftureldingar, var næst marka- hæsmr með sex mörk. Amór Atla son skoraði sigurmark íslands á síðustu sekúndu leiksins eftir að Suður-Kórea hafði náð að minnka forskot íslenska liðsins með ágæt um leik í seinni hálfleik, en staðan —var 19-16 fyrir ís land í hálfleik. r Bjötgvin Gúst- afsson stóð í marki íslands lengstafog varðiaðeins ŒJ/ sjöskot Evrópumeistarar Liverpool og Englandsmeistarar Chelsea munu eigast við í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu, en dregið var í riðla í gær. Undir venjulegum kringumstæðum geta lið frá sama landi ekki mæst á þessu stigi keppninnar, en sú regla á ekki við Liverpool í ár, þar sem liðinu var veitt sérstök undanþága svo það gæti tekið þátt í keppninni sem ríkjandi meistarar. Vitað var fyrir dráttinn að þessi möguleiki væri vel fyrir hendi en sjálfsagt hafa bæði lið óskað sér þess að mætast ekki svo snemma i keppn- JM inni. Það var þó vitað em mál að Chelsea fengi I|| erfiðan andstæðing JH þar sem liðið var í jjiM****^ öðmm styrkleika- 1 'w' C' flokki í drættinum en | hin liðin þrjú frá s 4 Englandi í þeim efsta. ! V ' Miðað er við ár- J \ angur síð- ustu fimm ára þegar liðunum er rað- að í styrkleikaflokka en Chelsea hef- ur aðeins tekið þátt í meistaradeild- inni í tvö skipti á þeim tíma. Hlökkum til leikjanna Áður en drátturinn hófst var verðmætasti leikmaður síðustu keppni tilnefndur og var það fyr- irliði Evrópumeistaranna, Steven Gerrard, sem varð fyrir valinu. Hann sagði að drátturinn hefði ekki komið sér á óvart. „Við vissum vel að þessi möguleiki var fyrir hendi,“ sagði Gerrard. „Chelsea er með frá- bært lið og sér- stakan knatt- spyrnustjóra. Þetta verða tveir frábærir leikir og við hlökkum til þeirra." Hann bættí því við að hann vonaði að öll ensku liðin kæmust I áfram úr sín- um riðlum, en sá mögu- leiki er vissu- lega fyrir hendi þar sem Árni Gautur Arason Stórkostleg markvarsla Árna Gauts kom ekki I veg fyrir að Válerenga félli úr keppni í Evrópukeppninni. Landsliðsmarkvörðurinn Arni Gautur Arason, átti stórleik með Válerenga í forkeppni meistara- deildar Evrópu í fyrrakvöld þegar norska félagið lék gegn Club Brugge ffá Belgíu. Belgíska félagið hafði sig- ur eftir vítaspymukeppni en staðan að loknum venjulegum leik- tíma var 1-0 fyrir Brugge, en það dugði ekki til þar sem Válerenga vann fyrri leikinn með sama mun. Ámi Gautur var að i um ósáttur með að falla úr keppni með þess- um hættí. „Þetta var hrikalegt. Mér gekk vel í leiknum enda hef ég aldrei haft eins mikið að gera í leik á mínum - ferli. Ég fékk gríð- arlega mörg skot á mig, sérstaklega undir lokin þegar við vomm einum færri eftir að leik- manni okkar var vikið af velli fyrir litlar sakir." Geir Bakke, aðstoðarþjálfari Válerenga, sagðist aldrei hafa orðið vitni að eins góðri frammistöðu hjá markmanni. „Þetta var ótrúlegt. Hann varði oft á tíðum frábærlega og hélt okkur inni í leiknum. Það er alveg ömggt að ég hef aldrei séð aðra eins frammistöðu." Erik Thorsveldt, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Noregs, tók í sama streng og sagði Áma magn- aðan markvörð. „Ég hef ""af vitað að Ámi væri 5ður en þessi frammi- aða hans gegn Club Bmgge var stórbrotin. Hann fékk gríðar- lega mikið að gera og náði að forða þvi að lið hans féll ekki úr keppni í venjulegum leik- tíma. Mér finnst ólíklegt að hann hafi spilað eins vel á ferl- inum.“ -mh íslenska körfuboltaakademían í Fjölbrautaskóla Suðurlands mun keppa undir nafni skólans, FSU, á komandi leiktíð í íslandsmótinu í körfuknattleik. Hugbúnaðarfyrir- tækið Sideline Sports er umsjón- araðili akademíumrar og er hún hugsuð til þess að fyrirtækið getið þróað þjálfimartengdan hugbún- að sinn en frekar. Brynjar Karl Sigurðsson er þjáffari liðsins í Fjölbrautaskólanum á Suðurlandi og einnig þróunarstjóri Sideline Sports. Hugbúnaður fyrirtækisms er notaður hjá þremur liðum í NBA-deildinni bandarísku, jjff Houston ■ Rockets, Nem / ríá^^JersfJNetl. 1 ogMemphis ' Grizzl'es- S’ ”5^ meira en fjög- bandarísk- um háskól- Owen geflnn lokafrestur Fiarn 9 _' i_ með aherslu ■Mi Innritun stendur yfirá vefskólans www.ir.is (sjá fjarnám) Kennsla hefst fimmtu- daginn I. sept. Nánari upplýsingar á www.ir.is og í síma 522 6500. Byggingagreinar Efnisfræði, grunnteikning, framkvæmdir og vinnuvernd. Crunnnám rafiðna Rafmagnsfræði, efnisfræði og rafeindatækni. Rafvirkjabraut Lýsingatækni, rafmagnsfræði, reglugerðir, raflagnateikning, stýringar. Rafeindavirkjun Allar greinar á 3. og 4. önn. Tækniteiknun Grunnteikning, húsateikning, innréttinga- teikning, raflagnateikning, vélateikning og AutoCad. Töivubraut Forritun, gagnasafnsfræði, vefsíðugerð, netstýrikerfi. Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Allar greinar í grunnnámi upplýsinga- og fjölmiðlabrautar. Meistaraskóli Allar stjórnunar- og rekstrargreinar. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Traust menntun í framsceknum skóla Leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var valinn leikmað- urársins i meistaradeildinni. Nordic Photos/Getty

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.