Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 40
PrÆtjskoí Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. Q sQ ()*) (J SKAFTAHLÍÐ24,10SREYKJAVÍK [ST0FNAÐ 1910] SÍMÍSSOSOOO 5 690710 111117 • Á laugardag opnar Jón Laxdal y&litssýningu í Listasafninu á Ak- ureyri. Nýjasti aðdáandi Jóns er Franceska nokkur von Habsburg sem hér hefur verið tíður gestur á síðasta misseri. Á ferð sinni norður á Akureyri fýrir skömmu sá hún verk Jóns og falaðist eftir átta myndum fyrir listastofnun sína í Vín sem ber það skemmtilega nafn T-BA21. Keypti hún átta verk á einu bretti eftir Laxdal og sannast þar að upphefð kemur að utan, en Jón hefur stundum verið kallaður best geymda leyndarmál Akureyringa á listasviðinu... Hafnar borginni! Eiríkur, Smith á ^tófaimæll, Gagnrynir iistaliDð i Revkjank „Ég hef sýnt í Hafharborg á 2-3 ára fresti síðustu ár og líkað það vel. Það vill bara svo til að þessi sýning kemur upp á sama mánuð og áttræðisafmælið og heitir þess vegna eftír því," segir Eiríkur Smith listmálari sem á laugardaginn opnar myndlistarsýninguna - Eiríkur Smith áttræður í Hafnarborg í Hafn- arfirði. „Þetta eru um 100 verk sem ég hef verið að dúlla við frá síðustu sýningu, bæði vatnslitaverk og olíumálverk. Eg var þarna niður frá í dag og sýndist uppsetning verk- anna ganga mjög vel. Þetta er gott fólk sem vandar til vinnu sinnar" En afhveiju sýniihann ekki íReykjavík? Eiríkur segir að sér hafi líkað vel að sýna í Hafnarfirði og einnig í Kópavogi. Þar sækir maður bara um og komist inn eða ekki. „Það er illmögulegt að komast inn í hús í Reykja- vík. Þar eru stórhöfðingjar búnir að taka völdin og koma sér upp kerfi sem nýtíst kannski vel þegar einhver kerling frá útlönd- um skrækir um að fá að komast inn. Þá hlaupa þeir til og opna salina. Það var gott að sýna í Listamannaskálanum í gamla daga, en Eirikur Smith listmáfari Varð áttræður fyrr í mánuðin um og opnarnú myndlistar- sýningu i tilefni afmælisins. það þóttí ekki nógu fínt að hafa hann við hliðina á Aiþingi svo hann var rifinn. Þá var mjög gott að fá að sýna á Kjarvalstöð- um, en það var áður en miðstýringin tók völdin og ffam komu fræðingar sem vilja hafa allt í sínum höndum. Miðstýringin veldur því að færri sækja listsýningar því fólk fær ekki eins lélegar sýningar og áður því auðvitað eiga sýningar að vera bæði góðar og slæmar." Að lokinni sýningunni í Hafnarborg er á dagskrá Eiríks samsýning í Keflavík þar sem hann sýnir 10 stórar og gamlar myndir með félagsskap sem kallar sig Baðstofuna. „Þetta er áhugafólk sem varð til upp úr sjónvarps- lausu fimmtudagskvöldunum, afskaplega gott fólk og gaman að sýna með því.“ svavar@dv.is • mm DUPareiL^^v^ Parnafataverslon Laugavcgi og Krikiglukmt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.