Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2005, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDACUR 26. ÁGÚST2005 Fréttir DV Morðrann- sókná lokastig Gæsluvarðna I Gæsluvarðnald yfir þrjá- tíu og þriggja ára Víetnama, Phu Tién Nguyen sem ját- aði að hafa orðið manni að bana í Hlíðarhjalla í maí, var í gær framlengt. Mun Nguyen sitja í gæsluvarð- haldi þar tíl réttarhöldum í máli hans verður lokið. Rannsókn Lögreglunnar í Kópavogi er á lokastigi. Beðið er eftir niðurstöðum DNA-greiningar og gert er ráð fyrir málið verði sent ríkissaksóknara innan skamms. Sigmundur Hann- esson hefur verið skipaður veijandi Nguyen. Ólafur spyr um flugvelli Ólafur F. Magn- ússon, borgarráðs- fuUtrúi F-listans, hefur lagt fram fyrir- spurn um kostnað vegna færslu flug- brauta innan höfuð- borgarsvæðisins. Ólafur spyr hver kostnaður verði vegna hugsanlegs flutnings flugvallarins úr Vatnsmýri yflr á Miðdals- heiði eða á Löngusker. Og einnig hver kostnaðurinn yrði við að lengja flugbraut- irnar í Vatnsmýri út í Skerjafjörð. Töluverð um- ræða hefur verið um flug- vallarmálið og vill Ólafur með þessum spurningum knýja staðreyndir málsins fram. Össur hrósarÁrna Össur Skarphéðinsson skrifar vægast sagt kald- hæðinn pistil á heima- síðu sinni um bréfa- skrif Áma Mathiesen sjávarútvegsráðherra til Ástralíu þar sem hann fordæmir veiðar á kameldýrum. „Með því að berjast fyrir réttindum kameldýra til góðs lífs hefur Árni loksins fundið baráttumál sem bæði hæfir menntun hans - en Árni er dýralæknir - og gæti fleytt honum langt á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins í haust," segir Öss- ur og bætir við að Árni gæti líka hjálpað lamadýrum í S.-Ameríku, drómedörum og framsóknarmönnum í Reykjavík. stílistaskólanum og er meö kynningarfund i kvöld," segir Anna Gunn- arsdóttir sem rekur Önnu og útlitið.„Svo er ég að fara i viðtal á Útvarpi Hvað liggur á? sem ég á að fjalla um ímyndir út frá þættinum The Swan. Þar á ég að segja mína skoðun á þáttunum. Dagurinn leggst bara vel í mig enda er helgin framundan." Erna Valsdóttir fasteignasali hefur kært Hrund Kristinsdóttur, lögmann Húseigenda- félagsins, fyrir meiðyrði. Sonur Ernu keypti fasteign í gegnum fasteignasölu Ernu og hefur Húseigendafélagið sent eftirlitsnefnd Félags fasteignasala kvörtun vegna máls- ins. Hrund segir þetta alvarlegasta mál sem komið hafi á borð félagsins. Seldi syni yínum íM,og kærir lögmann Huseigendafelagslns Sveinn Skúlason lögmað- ur Ernu sárnar mjög að Stöð 2 bendlaði hann við málið en Sveinn er dæmdur fyrir fjárdrátt, málsem hann hef- ur áfrýjað til Hæstaréttar. „Ég heyrði ekkert um þetta fyrr en ég sá þetta í sjónvarpinu. Hef ekki vitað til þess að það væri neitt að eða nokkur skapaður hlut- ur fyrr en ég horfði á þetta sem aðalfrétt kvöldsins. Ég er bara mikilvægari en Bush. Fyrsta frétt. Og á yfir höfði mér fangelsis- vist, fjársektir og atvinnuréttarmissi," segir Erna Valsdóttir, lög- giltur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Fasteignakaupa. í fréttum Stöðvar 2 að kvöldi miðvikudags sagði að fasteignasali í Reykjavík hefði misnotað aðstöðu sína þegar hann seldi syni sínum íbúð og blekkti þar með seljandann sem og aðra áhugasama kaupendur að mati Hrundar Kristinsdóttur lög- fræðings Húseigendafélagsins. Þetta er grófasta brot sinnar tegundar sem komið hefur á borð Húseigendafé- lagsins og hefur það verið kært til eftirlitsnefndar Félags fasteignasala. Kæra á hendur Hrund Ema fór í gær með kæm til Ríkis- lögreglustjóra vegna meintrar ólög- mætrar háttsemi, kröfu um opin- bera rannsókn og útgáfu opinberrar ákæm á hendur Hmnd. „Mér finnst hún vega mjög að starfsheiðri mín- um og mannorði með grófum ásök- unum. Hmnd heldur því meðal annars fram að ég hafi farið bak við seljandann en honum var strax frá upphafi fullkunnugt um tengsl tilboðsgjafa við Hmnd segir að Erna verði að meta það hvort hún hafi einhvern rétt til að fara í mál. „Það verður bara að hafa sinn gang og ekkert við því að segja. Ég fékk þetta mál bara inn á borð Húseigendafélagsins. Og finnst nú að kæran ætti kannski ekki að beinast að mér persónulega. Það leitaði til okkar fólk sem óskaði eftir aðstoð." Maður Ernu blandast í málið Þá segir Erna fréttina hafa komið alveg flatt upp á sig og undrast það mjög að hvorki Hmnd né fréttastofa Stöðvar 2 hafi leitað skýringa hjá henni. Hmnd segir hins vegar eðli- legan framgangsmáta mála af þess- ari gerð að kvörtunum sé beint til eftirlitsstofnunarinnar sem svo leiti skýringa hjá hlutaðeigandi. Þá komi allar hliðar fram. Hmnd tekur jafn- framt skýrt fram að hún hafi aldrei nefnt Ernu á nafn við Stöð 2 en hins vegar hafi fréttin verið sett upp þannig að ýmislegt þar benti beint á Ernu. „Auðvitað gaf fréttin vís- bendingu um að það væri þessi fasteignasali á ferð- inni.“ v <■' Maður Emu blandast í mál- ið Emu sárnaði það jafnframt að fréttastofa Stöðv- ar 2 sá tilefni I til að tengja I mann hennar við málið en hann er Sveinn Skúlason lög- maður sem dæmdur var í hér- aði í átta mánaða fangelsi í febrúar fyrir fjárdrátt. í sam- tali við DV segir Sveinn því máli hafa verið áfrýjað og það Hrund Kristinsdóttir lögmaður Undrast að kæran skuli beinast að sérpersónulega,hún hafí bara verið að sinna kvörtun sem barst á borð hennar í Húseigendafélaginu. mig leiur sig nata Komio fram af neilindum í lögum um sölu fast- eigna er fortakalaust bann við því að fasteignasali kaupi eign sem hann er með ’ 1 Erna Valsdóttir fast- eignasali SegirHrund vega ómakiega að starfs- heiðri hennar og mannorði. Erna hefur nú kært Hrund til Rlkislögreglustjóra. bíði fyrirtöku í Hæstarétti. Sveinn segir sig algerlega saklausan í því máli enda ekki um neinn ijárdrátt að ræða. Kvörtunin sem um ræðir og barst til Húseigendafélagsins er frá þeim Herdísi Lilju Jónsdóttur og Kristjáni Sigurðarsyni sem buðu í húseign að Bólstaðahlíð 26 og fasteignasala Ernu var með í sölu. Sonur Ernu og Sveins bauð jafnframt í eignina og svo fór að hann hreppti íbúðina á 22.200.000. kr. Þeim mála- lokum vilja Herdís og Krist- ján ekki una og leituðu til Húseigendafélagsins. til sölumeðferðar og nái það einnig til barna hans og maka. í sjónvarps- þættinum f bítið í gær staðfesti for- maður félags fasteignasala, Björn Þorri Viktorsson, að svo væri og léki enginn vafi þar á um. Erna segir að seljendum hafi strax í upphafi verið gerð grein fyrir umræddum tengslum og hafði selj- andi ekkert við það að athuga. „Maður getur verið gáfaður eftir á og kannski hefði ég átt að vísa þessu eitthvert annað. Eftir á að hyggja. En ég tel mig hafa komið fram af fullum heiðarleika, heilindum og tel engan hafa orðið fyrir fjárhagslegum skaða. Ég talaði við þær mæðgur, eigandann og dóttur hennar, eftir að þetta mál kom upp. Þær bíða nú eft- ir kaupsamningi, eru mjög sáttar og hafa ekkert við þetta að athuga." jakob@dv.is Bólstaðarhlíð 26 SonurErnu keypti íbúð affasteignasölu móö- ur sinnar fyrir rúmar 22 mittjónir. Það er brot á tögum um fast- eignaviðskipti en Erna segirselj- endum fullkunnugt um tengslin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.