Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 25

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 25
áberandi. Hæst stigaðist Prúður 98-791 undan Geir 96-731. Prúður er sam- anrekinn holdahnaus en með nokkuð gallaða ull. Dæmdist Prúður annar besti hrúturinn á búnað- arsambandssvæðinu á þessu hausti. Af öðrum Staðarbakkahrútum má nefha Ægi 98-789, undan Þrym 95-708, og Mola 98- 793, undan Geir 96-731, sem báðir em mjög vel gerðir. Hlunkur 98-008 í Brakanda var dæmdur annar besti hrútur í hreppnum en hann er ætt- aður frá Staðarbakka og er Geir 96-731 afi hans. Sýnir þessi upptalning hversu frábær hrútafaðir Geir var. í Öxnadal dæmdist best- ur Fífill 98-034 á Auðn- um, sonarsonur Gosa 91- 945. Fífill er rígvænn, útlögumikill og holdgóður en gallaður á ull. í Glæsibæjarhreppi bar nokkuð af Fáni 98-201 á Neðri-Vindheimum en hann er fæddur á Ytri- Bægisá, undan Reka 96- 120, og þar með sonar- sonur Stera 92-323 á Heydalsá. Fáni er mjög fögur kind, holdgróinn og með mikla, hreinhvíta ull. Á Akureyri stigaðist hæst Lokkur 98-688 Áma Magnússonar og dæmdist hann einnig vera besti vet- urgamli hrúturinn á búnað- arsambandssvæðinu þetta haustið. Lokkur á ekki langt að sækja kostina því að faðir hans, Hnöttur 96- 684, var dæmdur sem besti hrútur í Eyjafirði haustið 1997. Lokkur er einstak- lega fögur kind, með mikl- ar útlögur, frábær hold á mölum og í læmm og hefur mikla og hreinhvíta ull. Er hann enn einn vitnisburður- inn um hina vel gerðu og ullargóðu fjárhjörð Ama Magnússonar. í Eyjafjarðarsveit var margt góðra hrúta en eng- inn afgerandi topphrútur. Best dæmdust Hvítur 98- 323 í Kristnesi, sonarsonur Kúnna 94-997, Snjóki 98- 024 í Torfum, sonarsonur Flörva 92-972, og Boði 98- 741 á Möðmvöllum, allt holdþéttir og vel gerðir hrútar. Af öðmm hrútum má nefna þá bræður 98- 509 og 98-511 á Garðsá undan Svan 93-501, sem báðir em hreinhvítir með ágæta ull, holdmiklir og 98-509 hefur einnig ágæt- lega þykkan bakvöðva. Suður- Þingeyjarsýsla Á annað hundrað færri hrútar vom sýndir í sýsl- unni haustið 1999 en haustið áður eða samtals 186 hrútar. Af þeim vom sjö hrútar úr hópi fullorð- inna hrúta en veturgömlu hrútarnir voru samtals 179 og vom þeir nokkm léttari en jafnaldrar árið áður eða 77,1 kg að með- altali. Af þeim fengu 144 eða 80,4% I. verðlauna viðurkenningu. Á Svalbarðsströnd var Djákni 98-328 í Sigluvík dæmdur bestur en hann er undan Kóng 97-326, syni Kletts 89-930, en Kóngur dæmdist bestur hrúta á Svalbarðsströnd haustið 1998. Djákni hefur ágæta frambyggingu, breitt bak og góð hold á mölum og í læmm en mætti hafa meiri bakhold. Þá er hann hrein- hvítur með mikla ull. í Grýtubakkahreppi vom sýndir nokkrir ágætir einstaklingar. Bestur dæmdist Bjór 98-018 í Laufási, sonur Fannars, sem bestur dæmdist þar í sveit 1998. Bjór er glæsi- leg kind með frábær bak- hold og ágæt hold á möl- um og í læmm svo og mikla hreinhvíta ull. Ann- ar besti hrúturinn var Þjónn 98-586 í Ártúni, fæddur í Kolgerði, sonar- sonur Goða 89-928. Þjónn er sérstaklega fnð kind, holdgróinn, með hrein- hvíta ull en fullstuttur. Þriðji besti hrúturinn var dæmdur Brúsi 98-019 í Laufási, sonarsonur Gosa 91-945, mjög þéttvaxinn hrútur með ífábær hold á mölum og í læmm en fullstuttur og með gallaða ull. Góðir hrútar vom ffá Fagrabæ, allir keyptir ffá Broddanesi á Ströndum. Bestur þeirra var Peli 98- 351, en hann hefur ágæt- lega holdfýlltan afturpart. í Fnjóskadal var sameig- inleg sýning. Þar bar Bisk- up 98-603 í Hrísgerði af hrútum, þroskamikill, föngulegur og þykkholda hrútur. Hann er sonarsonur Hnykks 91-958. Bjartur 98-595 í Vatnsleysu er einnig mjög þéttholda og vel gerð kind, sonarsonur Frama 94-996. Hins vegar var hrútastofn þama alltof misjafn og alltof mikið af hrútum sem vom háfættari en svo að það muni henta til framleiðslu á vöðva- miklu fé við þau landgæði sem em þar í sveit. Af öðmn veturgömlum hrútum í S.-Þing má nefna Ás 98-121 á Krauna- stöðum, sérlega vænan og vel gerðan hrút sem vó 108 kg, reyndist með 116 cm brjóstmál og hlaut 83,5 stig. Á Lækjarvöllum vom tveir vel gerðir kollóttir hrúta sem sóttir höfðu verið í Ámeshrepp á Ströndum, Þróttur frá Litlu-Ávík og Kópur frá Melum, hlutu þeir báðir 83 stig. í Stafni vom einnig tveir vel gerðir kollóttir hrútar, Jarl og Öðlingur, sem hlutu 84 stig, báðir heimaaldir. Sá vet- urgamalla hrúta, sem hæst stigaðist í sýslunni, var Koli 98-626, heimaalinn hjá Eysteini Sigurðssyn á Amarvatni, sonur Mola 93-986. Hlaut hann 85 stig. Af öðmm veturgöml- um hrútum sem sýndir vom má nefha Hnaus 98- FREYR 4-5/2000 - 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.