Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 29

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 29
glæsilegur hrútur á velli, ákaflega jafnvaxinn með feikilega góða holdfyll- ingu. Þessi glæsihrútur er undan afkomandi þekktra topphrúta fyrri ára, faðir hans er Lúður 95-484 sem er sonur Hatts 93-439. sem var mikill kynbóta- hrútur í hymda fénu í Ut- hlíð fyrir nokkmm áram. Högni í Úthlíð var af koll- óttu hrútunum þar, ákaf- lega þroskamikill og jafn- vaxinn og vel gerður ein- staklingur, sonur Búra 94- 806. Baukur var talinn bestur hrútanna í Borgar- felli og um leið þriðji besti hrútur í sýslunni. Þessi hrútur er sonur Búts 93-982, leiðinlega krapp- hyrndur eins og sumir sona hans, en frábær holdakind, lágfættur með mjög þykkt bak. Eiki er mjög samanrekinn og ræktanlegur holdahrútur. Hann er sonarsonur Mola 93-986. Gýmir, sem er sonur Malar 95-812, er mjög föngulegur hrútur en ekki alveg jafn saman- rekinn holdaköggull og hinir Borgarfellshrútamir sem fjallað er um hér á undan,. Bósi, sem er koll- óttur sonur Búra 94-806, hefur mjög góða fram- byggingu og jafna gerð og þétt hold og er kattlág- fættur. Á Snæbýli I var at- hyglisverður hrútur, Logi, sonarsonur Búts 93-982, sem er bollangur með góða holdfyllingu en gul- ur á ull. í Gröf komu til skoðunar tveir hrútar fæddir í Borgarfelli; Goði sonur Búts 93-982 og Þór undan Rómi þar, báðir samanreknir holdaköggl- ar og vel gerðir en ekki sérlega þroskamiklir. í Álftaveri stóðu efstir 98-008, Breiðabólsstað. (Ljósm. af hrútum á Suðurlandi tóku Hall Eygló Sveinsdóttir og Guðm. Jóhannesson). Bali, Geirlandi. Glanni 98-335, Hörgslandi. Frami, Þykkvabœ. Snáði á Herjólfsstöðum og Lómur í Hraungerði. Snáði er undan Mjaldri 93-985 en Lómur er undan Búra 94-806. Á Heijólfsstöðum kom til sýningar einn at- hyglisverðasti tvíliti hrúturinn þetta haustið sem Skjöldur heitir. í Mýrdal vom nokkrir ágætir hrútar í Kerlingar- dal. Snær og Laukur em báðir synir Svepps 94-807, mjög þroskamiklir, bol- langir, jafnvaxnir og föngu- legir hrútar með mjög góð lærahold, en vantar aðeins á bakþykkt til að fylla að öllu leyti í glæsileikann. Guðni er mikil andstæða þessara hrúta en hann er sonur Búts 93-982, fremur þroskalítill en samarekinn og múraður í holdum. Bæt- ir á Stóm-Heiði, sem er sonur Garps 92-808, er um margt athyglisverður ein- staklingur, bollangur, mætti vera bakþykkri, en með afbragðs lærahold en ullin gölluð. Rangárvallasýsla í Rangárvallasýslu komu 197 hrútar á sýn- ingu og vom 27 þeirra í hópi fullorðinna hrúta. Þetta er mjög lík þátttaka í sýningarhaldi og haustið 1998. Veturgömlu hrút- amir vom talsvert vænni en jafnaldrar árið áður, eða 80,9 kg að meðaltali. Af veturgömlu hrútunum vom 91,8% sem fengu I. verðlauna viðurkenningu. FREYR 4-5/2000 - 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.