Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 52

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 52
Tafla 4, frh. Föðurfaðir Númer Synir Lömb Gerð Fita Moli 93986 19 452 107 103 Penni 93989 11 224 101 99 Spónn 94993 17 470 98 110 Frami 94996 65 1532 109 96 Kúnni 94997 29 742 109 97 Svaði 94998 41 1019 108 106 inum. Hrútarnir, sem sameina þetta, verða því gullmolarnir í ræktunarstarfinu á næstu árum öll- um örðum framar. Þama em það kollamir sem sýna yfirburði í fitumati. Synir Spóns 94- 993 frá Smáhömmm sýna þama bestu niðurstöðuna eða 110 að jafn- aði í einkunn um þennan þátt. Þeim er fylgt fast eftir af sonum Grafar- hrútanna Vasks 90-937 og Skjanna 92-968. Hjá sonum Hörva 92-972 koma skýrt fram löngu þekktir eigin- leikar hans til skertrar fitusöfnunar, en fyrir gerð gefa þessir hrútar nokk- uð slakari útkomu en margir aðrir hymdu hrútanna. Hjá sonum Svaða 94-998 hefúr aftur á móti tekist að sameina gerð og litla fitu, sem hlýtur að vera það eftirsóknarverðasta. Þegar litið er á flokkun með tilliti til vöðvafyllingar koma synir Kráks 87-920 með besta útkomu. Hér er aðeins um að ræða nokkuð fullorðna hrúta sem ættu að vera orðnir tals- vert valdir með tilliti til fyrri reynslu, en þessir hrútar em löngu þekktir af því að skila miklum kjöt- gæðum. Þá er einnig feikilega góð útkoma hjá sonum Garps 92-808 og Búts 93-982, sem er alveg í sam- ræmi við flokkun lamba undan þeim sjálfum og áður er nefnt. Þeir synir Garps, sem þama um ræðir, em að vísu allir tilkomnir við notkun hans áður en hann kom á stöð vegna þess að fyrstu afkvæmi hans eftir sæðingar vom lömb haustið 1998. Þegar litið er til hymdu hrútanna þá má greina vissa hópa á meðal þeirra. Langsamlega stærstur er þar hrútahópurinn frá Hesti. Þegar nið- urstöður þeirra em skoðaðar má fullyrða að hér fáist enn ein stað- festing á yfirburðum hjá þessu fé í kjötgæðum, þó að ekki séu þær nið- urstöður jafn afdráttalausar og fyrir ómsjármælingar síðustu árin. Flest- ir þessir hrútar em að skila hrútum sem bæta flokkun með tilliti til vöðvafyllingar, gagnvart fitu em þeir aðeins breytilegir en fáir hrútar sem gefa til vansa feitt. Nokkur hópur hrúta hefur verið í notkun af Snæfellsnesi. Synir margra þeirra eru að skila sláturlömbum með mjög góða gerð, en margir þeirra gefa hins vegar of mikla fitu hjá af- kvæmum sínum. Nokkrir hrútar frá Oddgeirshólum eiga þarna stóra sonahópa og þeir hrútar em að reynast nokkuð breytilegir, synir bæði Glóa 88-927 og Goða 89-928 virðast skila of fitusæknum dilkum. Að síðustu er rétt að benda á að þegar litið er yfir töfluna sést glöggt að yngri hrútamir em að skila vemlega betri niðurstöðu en gömlu hrútamir. Þetta gerist þrátt fyrir það að synir gamlingjanna ættu nánast upp til hópa að vera valinn hópur á gmndvelli fyrri reynslu. Þetta er því aðeins enn ein bending um það að val í stofninum síðustu ár með tilliti til aukinna kjötgæða sé að skila sér í vemlegum framfömm. Eins og ég hef verið að benda á verða bændur að vera vel á verði með að vera ekki að halda alltof lengi í hrúta sem ungir vom sæmilegar kindur en em þegar þeir reskjast löngu orðnir úreldir. Flokkun fyrir gerð hjá sláturlömbum úr fjárrœktarfélögunum og utan félag- anna haustið 1998.) Kjötmat 1998 15 10 5 0 ■ Félög ■ Utan Fituflokkun ífjárrœktarfélögunum og utan félaganna haustið 1998. 52 - FREYR 4-5/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.