Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 48

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 48
þessum tölum. Áðumefnd frávik frá samræmingu blasa þama skýrt við. Helst má þama skýrt sjá vanda- mál vegna of mikillar fitusöfnunar hjá fé í Norður-Þingeyjarsýslu, en það eru niðurstöður sem voru þekktar áður í eldra mati. Þegar niðurstöðumar eru nánar skoðaðar, og þá í samanburði við flokkun dilka á þeim búum sem standa utan skýrsluhalds, koma ýmsir verulega athyglisverðir hlutir í ljós. Þetta er gert með því að taka flokkun allra dilka haustið 1998 í sláturhúsunum og draga þar frá þá dilka sem koma fram á skýrslum fjárræktarfélaganna og það sem eft- ir stendur er því framleiðsla þeirra sem ekki em með í skýrsluhaldi. Þetta er sýnt í súluritum. Skoðum þær niðurstöðum aðeins nánar þar sem þær verða ef til vill ekki ná- kvæmlega lesnar af myndunum. Þama sést að nánast allir E flokks dilkar koma fram í fjárræktarfélög- unum, 83% falla sem fóru í U flokk er þar að finna, fyrir R flokkinn er þetta hlutfall 62%, en þegar kemur í lakari flokka snýst þetta við því að af O flokknum em 46% í félögun- um og af P flokknum aðeins 29%. Þetta er skýr og ákaflega marktæk- ur munur. Fyrir fituflokkun er einn- ig verulegur munur. Meðaltalið er 6,16 í fjárræktarfélögunum en 5,97 hjá þeim sem utan þeirra em. Þegar þetta er skoðað nánar kemur í ljós að hlutföllin em hærri í fituflokkun 2 og 3 í félögunum, en þetta verða að teljast jákvæðu flokkarnir, en hins vegar er hlutfallið hærra í rýrð- arflokknum 1 og einnig í fituflokk- unum 3+,4 og 5. Mismunur meðal- talanna kemur fyrst og fremst vegna horlambanna í flokki 1, sem aldrei getur verið keppikefli að framleiða og þörf er að taka tillit til þegar slík meðaltöl em skoðuð. Einn þáttur sem þama kemur fram til viðbótar, sem full ástæða er til að draga fram í dagsljósið, þó að það snúi ekki að kjötmatinu. I fjár- ræktarfélögunum koma fram um 53% þeirra falla sem koma til mats í sláturhúsunum haustið 1998, en á Tafla 2. Bú í fjárræktarfélögunum með meðaltal í kjötmati fyir gerð 7,5 eða hærra haustið 1998 þar sem flokkun byggir á 100 föllum eða fleiri. Eigandi Búrfelli Gerð Fjöldi Elvar Einarsson Syðra-Skörðugili 9,07 246 Vilborg og Þorsteinn Bjamanesi II 8,86 703 Hjarðarfellsbúið Hjarðarfelli 8,79 450 Jón Þorsteinsson Lækjarhúsum 8,76 280 Jóhanna Pálmadóttir Akri 8,64 283 Sigfús og Lilja Borgarfelli 8,61 511 Bjami Bjamason Brekku 8,58 552 Hjálmar og Guðlaug Bergsstöðum 8,53 505 Knarrarbúið Knörr 8,51 520 Gunnar og Kristín Sveinungsvík 8,51 206 Eiríkur Davíðsson Kanastöðum 8,51 154 Magnús Guðmundsson Oddgeirshólum 8,51 159 Jón Stefánsson Gauksstöðum 8,49 178 Bjami Jónsson Hóli 8,45 299 Eysteinn Sigurðsson Amarvatni 8,42 252 Lárus Gestsson Haukatungu 8,37 425 Félagsbúið Snorrastöðum 8,34 177 Guðrún og Þórarinn Keldudal 8,32 196 Félagsbúið Fagurhlíð 8,29 235 Bragi Guðbrandsson Heydalsá 8,28 162 Leifur og Þorsteinn Mávahlíð 8,27 351 Ragnheiður og Klemens Dýrastöðum 8,25 182 Jón Ólafsson Kraunastöðum 8,25 119 Jón Gíslason Búrfelli 8,19 112 Viðar og Sigríður Kaldbak 8,17 146 Ólafur, Þorsteinn o.fl. Gilsbakka 8,16 576 Svavar Ólafsson Bólstað 8,11 134 Bjöm I. Bjömsson Hestgerði 8,10 201 Félagsbúið Ytri-Skógum 8,09 192 Pétur Sveinsson Tjöm 8,08 147 Gunnar Ingvarsson Kolgröfum 8,05 122 Pétur og Þorbjörg Hólabæ 8,04 253 Indriði Karlsson Grafarkoti 8,03 485 Gísli og Jónína Stóm-Reykjum 8,03 105 Jón og Ólafur Fjöllum 8,02 199 Nanna Magnúsdóttir Kálfanesi 8,00 151 Halldóra Guðjónsdóttir Heydalsá 8,00 142 Guðbrandur Guðbrandsson Staðarhrauni 7,99 419 Guðfinna Jóhannsdóttir Kvemá 7,98 197 Guðbrandur Sverrisson Bassastöðum 7,97 349 Hjörtur Ólafsson Efri-Brúnavöllum 7,97 100 Guðmundur S. Bjöigmundsson Kirkjubóli 7,96 234 Bjöm og Guðbrandur Smáhömmm 7,96 229 Gunnar Steingrímsson Stóra-Holti 7,95 171 Haukur Ástvaldsson Deplum 7,95 323 Erling Kristinsson Rauðbarðaholti 7,94 320 Bergur Guðgeirsson Deild 7,94 152 Ármann Bjamason Kjalvararstöðum 7,92 397 Jón og Eyjólfur Kópareykjum 7,91 421 Sindri Sigurgeirsson Bakkakoti 7,91 636 Þórarinn Magnússon Frostastöðum 7,86 336 48 - FREYR 4-5/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.