Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 44

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 44
Tafla 2. Útvortisskrokkmál (lengd langleggs T, vídd V, dýpt TH og lögun V/TH brjóstkassa), lærastig, síðufita, ómmælingar (vöðvi, fita, lögun), vefir (vöðvi, fita) og einkunn fyrir vaxtarlag- og fituflokkun (EUROP) leiðrétt að meðalfalli 15,57 kg og fallþungi leiðréttur að meðalaldri, 134,1degi. Nafn Nr. Tala afkv. Útvortismál. mnt V/ T V TH TH Læra- stig Ómmælinear V F L ■ÍÍÖU- Fita Vefir. ke (%) Vöðvi Fita Fall Einkunn t'axt. Fitur- lag fl. Rígur 50 12 193 165 260 0,63 3,58 24,4 2,4 3,5 6,74 9,63 (61,8) 3,33 (21,4) 15,60 8,23 5,55 Brámi 51 21 190 165 256 0,64 3,65 23,4 2,4 3,3 6,34 9,62 (61,8) 3,34 (21,5) 15,99 7,14 5,10 Loddi 52 12 189 164 252 0,65 3,92 23,2 2,4 3,5 7,41 9,51 (61,1) 3,52 (22,6) 15,88 8,14 5,19 Skjár 53 15 190 167 257 0,65 4,00 23,7 2,7 3,6 6,28 9,72 (62,4) 3,34 (21,5) 15,02 8,03 5,42 Ái 54 13 186 166 258 0,64 5,98 24,0 2,9 3,6 8,56 9,44 (60,6) 3,69 (23,7) 15,19 8,13 6,37 Dýri 55 13 195 165 260 0,63 5,93 24,9 2,5 4,0 6,90 9,74 (62,6) 3,32 (21,3) 14,90 8,53 5,74 Barri 56 14 196 163 258 0,64 3,58 23,8 2,3 3,5 6,07 9,68 (62,2) 3,26 (20,9) 15,67 7,56 5,04 Náli 57 14 193 160 259 0,62 3,77 24,6 2,3 4,0 5,79 9,82 (63,1) 3,15 (20,2) 15,59 7,94 5,42 Hávi 58 16 195 168 259 0,65 3,54 22,0 2,6 2,8 6,45 9,47 (60,8) 3,48 (22,4) 15,41 7,26 5,53 Dagur 59 11 194 165 262 0,63 3,46 22,9 3,0 3,6 7,15 9,44 (60,6) 3,56 (22,9) 16,04 6,95 5,82 Ómi 60 16 190 166 260 0,64 4,01 24,1 2,7 3,5 6,73 9,68 (62,2) 3,38 (21,7) 15,97 8,24 5,36 M.tal 157 192 165 258 0,54 3,77 23,7 2,6 3,5 6,77 9,61 (61,7) 3,40 (21,8) 15,57 7,83 5,50 markaðarins um fítuminna kjöt og ennfremur að verja hlutdeild lambakjöts í kjötneyslu lands- manna, að beita ströngu úrvali gegn síðufitunni, en jafnframt slaka í engu á úrvali fyrir þykkum bak- vöðva og miklum læraholdum. í þessu sambandi er fróðlegt að benda á gott dæmi um ættgengan hrútamun í fitu-og vöðvasöfnunar- eiginleikum. Feður Skjás og Áa, þeir Kári og Áni, voru afkvæma- prófaðir 1998. Að vaxtarlagi voru þeir mjög svipaðir, lágfættir og þéttholda en vefjasamsetning þeirra samt afar frábrugðin. Þannig höfðu afkvæmi Kára aðeins 5,9 mm fitu- þykkt á síðu en afkvæmi Áa 8,1 mm. Sambærilegar tölur fyrir syni þeirra nú eru 6,3 mm og 8,6 mm og er því munurinn svipaður bæði árin, eða um 2 mm. I heildarfítu og vöðvamagni í jafnþungum föllum, 15.81 kg, höfðu afkvæmi Kára 370 g minni fitu og 230 g meiri vöðva en afkvæmi Áa og við 15.57 kg fallþunga nú eru sambærilegar tölur fyrir muninn á afkvæmi sona þeirra 300 g fita og 280g vöðvi. Afkvæmi Háva og Dags komu lökust út úr rannsókninni. Af- kvæmi þeirra beggja eru vöðva- rýr, bæði í baki og lærum, og kjöt- gæðin eftir því. Þetta kom á óvart með Dag, sem var gullfallegt þéttbyggt 47 kg lamb og faðir hans Bjartur, var stigahæstur fyrir lærahold í afkvæmarannsókninni árið áður og gaf einnig vel þykkan bakvöðva. Hins vegar var vart búist við að Hávi bætti kjötgæðin en markmiðið var að reyna að fá nýtilegar gimbrar undan honum til þess að bæta ullina, en sú von Stórfyrirtæki prísa erfðabreytt matvæii Stórfyrirtæki í matvælaiðnaði héldu nýlega ráðstefnu í Torino á Ítalíu þar sem erfðabreytt matvæli fengu mikið hrós. Kostir við erfðabreytt matvæli fyrir mannkynið eru gííiirlega mikl- ir og þau munu tryggja milljónum manna viðurværi sem annars mundu svelta. Jafnffamt var bent á að allur framleiðsluferill erfða- breyttra matvæla verður að vera sýnilegur neytendum og enginn vilji er fyrir hendi að selja neytendum það sem þeir vilja ekki kaupa. Til þess að það gerist þarf framleiðslan að fara ffam samkvæmt reglum sem hið opinbera setur. Ráðstefnuna sátu yfirmenn Unilever og Procter & Gamble, brást vegna lélegra kjötgæða af- kvæmanna. Þyngstu föllin voru undan Degi, Bráma og Óma, en þau léttustu undan Dýra og Skjá en rétt er þó að geta að Dýri átti lang þyngstu gimbramar. Dætrahópar voru settir á undan Dýra, Nála og Óma. sem eru 3. og 4. stærstu matvæla- framleiðendur heims. (Bondebladet nr. 17/2000). Gin- og klaufaveiki í Asíu Gin- og klaufaveiki hefur kom- ið upp í Suður-Kóreu, Japan og Víetnam. Verst er ástandið í Suð- ur-Kóreu þar sem tilraun til að takmarka veikina við tvö svæði mistókst. Fyrir nýliðna páska höfðu 32 tilfelli komið þar upp í nautgripum og grunur um veikina á einu svínabúi. Japan lokaði þegar fyrir inn- flutning á kjöti frá Suður-Kóreu en þó hefur veikin verði staðfest þar en í litlum mæli. Upplýsirigar frá Víetnam eru ófullkomnar. (Bondebladet nr. 17/2000). 44 - FREYR 4-5/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.