Bændablaðið - 10.12.2002, Side 5

Bændablaðið - 10.12.2002, Side 5
Fulikomin afköst ■ 100 hp. ■ 35% aukning á snúningsjafnvægi mótors (togi) - NÝTT ■ 20% aukning á lyftigetu afturbeislis ■ 540, 750 og 1000 sn. aflúttak ■ Gangsetning aflúttaks möguleg utanhúss ■ Þrír milligírar ■ Túrbókúpling tryggir lágmarks álag á mótor og gírkassa ■71,6 lítra vökvaflæði - 3 vökvaspólur ■210 bara vinnuþrýstingur ■ Vökvavagnsbremsa ■ 10vinnuljós ■ Hjólbarðar 480-65-24 og 600-65-34 Fuilkomin vinnuaðstaða ■ Fullkomið rafeindastýrt beisli. (ELC) Rafstýringar utan á brettum - NÝTT ■ Álagsfjöðrun á afturbeisli • Óviðjafnanlegt tog og veltistýri ■ Ökumannssæti með loftfjöðrun og sjálfvirkri þyngdarstillingu ■ Ökumannshús á kónískum fjaðrandi púðum gefur viðbótar stöðugleika og lágmarks titring ■ Frábær staðsetning rofa og stjórnstanga ■ Stórir útdraganlegir speglar ■ 21 gíragírkassi meðvendigír ■ Þétt og hljóðlátt hús ■ Þriggja hraða miðstöð ■ Opnanleg framrúða Fullkomin hagkvæmni - 500 klst. á milli olluskipta á mótor • 2000 klst. á milli olíuskipta á gírkassa ■ Sjálfstæð olíudæling, túrblna, millikælir og eldsneytiskæling tryggja hámarks nýtingu á eldsneyti ■ Hámarks tog við 1900 sn. í stað 2300 sn. leiðir til 10% minni eldsneytiseyðslu að jafnaði ■ Yfirdrif á gírkassa kúplar 80% af gírkassanum í hvíld á lausakeyrslu ■ Margfaldur llftími túrbókúplingar miðað við hefðbundna kúplingu ■ Innbyggð vökvakista fyrir ámoksturstæki ■ Lægsta bilanatíðni samkv. samanburðarprófunum* • Valin besta alhliða dráttarvélin af virtustu fagtímaritum Evrópu ■ Einstakt rekstraröryggi ■ Hámarks endursöluverð Hafið samband við sölumenn í síma 525 8070 og kynnið ykkur gaeði, Samkv. PROFI verð og greiðsluskilmála • Helgason hf. SM525*8000 www.ih.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.