Bændablaðið - 10.12.2002, Qupperneq 33

Bændablaðið - 10.12.2002, Qupperneq 33
Þríðjudagur 10. desember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 33 l MfMMMHkirifetW BASAMOTTUR! Hjá Gúmmívinnslunni færð þú allt á einum stað! Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr Kraiburgmotturnareru miúkarog stuðla ao betra gripi hjá klaufdýrum Minni hætta á júgurskaða Auðveldar í þrifum Minna um sýkla og Góð einangrun Sendum um allt land Sama verð frá ixeynjaviK Kannaðu málió á www.gv.is Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 - Akureyri Hringiö og fáiö frekari upplýsingar Sfml 461 2600 - Fax 461 2196 /"Felgur / Rafgeymar /Keðjur / Básamottur / Dráttarvéladekk / Heyvinnuvéladekk / Vörubiladekk /Jeppadekk / Öryggishellur / Fólksbíladekk s Ráðstefna átaksverkefnisins „Fegurri sveitir" var haldin á Selfossi 29. nóvember síöast- liðinn. Framkvæmdanefnd, sem sett var á laggirnar fyrir þremur árum, lauk formlega störfum og horft var yfir farinn veg. Markmið verkefnisins var aö koma í veg fyrir mengun og slysahættu auk þess að bæta ásýnd dreifbýlisins og ímynd þess. Unniö var að því að skipuleggja alhliöa tiltekt og fegrun í sveitum landsins. Mjög margir komu að verkefninu, s.s. bændur, sveitarstjórnir, búnaðar- sambönd, fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök. Á tólfta hundraö bæja voru heimsóttir þar sem farið var yfir það sem betur mætti fara. Það var mál manna að verkefnið hefði verið einstaklega vel heppnað og árangursríkt. Fram kom að mikilvægt væri að halda starfinu áfram og nýta þann meðbyr sem verkefnið hefði í sveitum landsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá f.v. Niels Á. Lund, deildarstjóra í landbúnaöar- ráðuneytinu, Tómas Þóri Jónsson, fulltrúa Hrunamannahrepps i átakinu og Sigurður Oddsson, deildarstjóra hjá Vegagerðinni á Akureyri. www.bondi.is Hætta að bólusetja gegn garnaveiki. Framhald af bls. 4 árin liðin eins og ég sagði áðan. Þar að auki er bólusetningin óþverri. Féð veikist við hana, fær hita og síðan kemur ígerðarbóla í næstum hverja einustu kind. Það kemur graftamabbi sem fylgir kindinni til æviloka. Við slátrun á fullorðnu fé er ljótt að sjá þetta. En eins og staðan í hólfinu er nú ættu menn að vera sloppnir," sagði Jóhannes Sigfusson. Að vera ú verði Ragnar tekur mjög í sama streng. Hann segist ekki sjá annað en að óhætt verði að hætta bólusetningu að ári. „Menn verða hins vegar að fylgjast mjög vel með og gera sér grein fyrir því að möguleiki er fyrir hendi að fé geti sýkst. Svo verða menn að vera nógu fljótir að bregðast við og senda sýni ef menn hafa einhvem minnsta gmn um að gamaveiki sé á ferðinni," sagði Ragnar. Hann segir að meðal þess sem rætt var á fiindinum hafi verið ný dýralyf, en einhverra hluta vegna em þau aldrei auglýst. „Við þurfum alltaf að leita eftir þeim ef við ætlum að fylgjast með í þeim efhum. Nú er komið nýtt ormalyf sem hefur aðra virkni en eldri lyf, en því hefixr ekkert verið haldið að bændum. Ef kindum er gefið þetta lyf rétt fyrir sauðburð ætti það að duga til að lömbin nái sér ekki í veikina á túnunum áður en þau fara á íjall. Þetta ásamt mörgu öðm var rætt á þessum ágæta fúndi,“ sagði Ragnar Sigfússon. Nýtt útlit. Nýir valmöguleikar. John Deere traktorar hafa sjaldan verið öflugri og glæsilegri. Ný kynslóð John Deere traktora: 6020 línan Tækni sem skilar sér. Nýju John Deere traktorarnir eru hlaðnir nýjungum: nýtt og giæsilegt útlit, eyðslugrennri mótorar sem skila meira afli, vatnskældur millikælir, olíuskipti á 500 vinnustunda fresti, 15 prósent meiri lyftigeta á þrítengibeisli, vökvafjörðun á ökumannshús er fáanleg, afar þægilegt ökumannssæti, möguleiki á xenon vinnusljósum sem gefa meiri og betri birtu. Afar fullkomnar gírskiptingar. í nýju 6020 línunni af John Deere traktorunum er hægt að velja á milli tveggja fullkominna gírskiptinga: AutoQuad skiptingar, sem er 6 gíra kassi með 4 vökvamilligírum í hverjum gír og sjálfvirka skiptingu á milli þrepa auk hraðasamsvörunar; og AutoPowr stiglausrar vökvaskiptingar, einnar fullkomnustu en jafnframt einföldustu skiptingar sem völ er á í traktorum í dag. Komdu og reynsluaktu. Á næstunni munum við kynna nýju John Deere 6020 traktorlínuna og bjóða þér upp á ógleymanlegan reynsluakstur. Láttu nú eftir þér að kíkja við og taka í stýrið á glænýjum John Deere 6020 traktor! JOHN DEERE TÆKNI SiM SKIIAR ARANGRI ÞOR HF MM REYKJAVÍK - AKUREYRI REYKJAVÍK: Ármúla 11 - sími 568-1500 -AKUREYRI: Lónsbakka - sími 461-1070 - Vefsíða: www.thor.is

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.