Bændablaðið - 10.12.2002, Page 26

Bændablaðið - 10.12.2002, Page 26
26 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 10. desember 2002 „Við hjónin byrjuðum okkar búskap árið 1966 á Sauðárkróki en árið 1972 keyptum við jörðina af tengdaforeldrum mínum og fluttum hingað fram eftir um vorið. Bústofninn var þá 9 kýr, hundur og köttur, en um haustið keyptum við okkur 44 veturgamlar gimbrar. Upphaflega hugmyndin var að ég væri í vinnu með búskapnum, t.d á Króknum. Ég er vélvirki og starfaði við það áður en við fluttum hingað að Gili. Við komumst hins vegar fljótlega að raun um að það borgaði sig ekki að vinna útíífá, það veitti ekkert af því að sinna búskapnum og þeirri uppbyggingu sem við réðumst í. A næstu árum stækkuðum við búið þannig að árið '92, þegar við stofhum félagsbúið, voru hér 42 kýr en aðeins kindur til heimilis. Við vorum á þessum árum búin að breyta útihúsunum talsvert og byggja við fjósið og á þessu ári var reist stór hlaða við fjósið og sett í hana heydreifikerfi. Næstu árin var bústofninn svipaður að stærð en árið 1999 fjölguðum við kúnum í 70. Þá var rúllubaggaheyskapur að sjálfsögðu kominn til sögunnar en áður var hirt með heyhleðsluvagni. Fjósið var hefðbundið básafjós með rörmjaltakerfi og flórsköfúm. En það er ekkert launungarmál að mjaltimar vom tímaffekar og famar að verða mér ffekar erfiðar því skrokkurinn er svolítið farinn að láta sig, eins og vill verða með kalla sem nálgast sextugsaldurinn,“ sagði Jens Guðmundsson þegar Bbl. tók á honum hús fyrir skömmu. -En svo tókuð þicI þá ákvörðun að kaupa kvóta, Jjölga enn frekar kúnum ogfara út í kostnaðarsamar breytingar á húsum. Hver er ástœðan? Ómar. „Ég fór að velta því fyrir mér í vor þegar foreldrar mínir vom í ffíi úti á Spáni hvað ég þyrfti að stækka búið mikið til að standa undir fjárfestingu við mjaltabás, fóðurkerfi og breytingar á byggingum. Þegar þau komu heim kom settumst við öll fjögur yfir þær hugmyndir sem ég var með og niðurstaða okkar varð að ráðast í að stækka búið í 110-120 kýr, breyta fjósinu í lausagöngufjós og breyta um heyskaparaðferð. Þetta höfiim við svo gert á þessu ári. Við byijuðum að breyta fjósinu í vor og er því nú nánast lokið. í því em 120 legubásar og aðstaða til að taka nokkrar kýr ffá i stíur. Við emm um það bil að Ijúka við að byggja yfir hluta af geldneytunum. Ég kalía það hálmhús, en þar verða ca. 50- 70 kálfar sem verða hafðir á hálmi eins og nú er að verða algengt. Þegar þetta pláss er frágengið getum við haft 100 - 120 kálfa á ýmsum aldri. Það er búið að breyta hlöðunni. Þar er nú gjafaaðstaða fyrir kýmar þar sem þær geta gengið í hey að vild, en ég gef fyrir tvo sólarhringa í einu. Þessa dagana emm við svo að setja upp heljarmikinn haugtank skammt ffá fjósinu sem við vonumst til að geta tekið í notkun í desember." mjólka þegar fréttamann bar aö. Bændablaðið/örn Samvinna um heyskapinn. Undanfarin sumur hafa Gilsbændur haft nokkra samvinnu við nágranna sína á bæjunum Útvík og Vík um heyskap, vélarverið lánaðar á milli ef hefúr bilað og jafnvel aðstoðað við rúllun og heimkeyrslu. í ár var tekin ákvörðun um að auka samstarfið vemlega. Sameinast var um að kaupa stórbaggavél og tilheyrandi pökkunarvél og stærstu gerð af rakstrarvél. Þegar tekið var saman vom þrjár dráttarvélar, þ.e. ein ffá hverju heimili, í flekknum. Ómar sá að mestu um baggavélina enda þurfti hann að heyja mest, en hinir sáu um að raka og pakka. I flestum tilfellum sló hver fýrir sig og sneri sínu heyi. Ómar segir að samstarfið hafi gengið mjög vel og þeir þremenningar hafi heyjað fyrir bústofn sem eigi að ffamleiða liðlega 900 þúsund lítra af mjólk. Eins og kunnugt er var sumarið í ár ffemur leiðinlegt til heyskapar og því vom sumir vinnudagamir ansi langir þegar þurfti að ná miklu heyi saman og veðurspáin var óhagstæð. Ómar segir að þeir félagar séu allir mjög ánægðir með þetta samstarf og þetta sé miklu skemmtilegra fyrirkomulag, ef menn em samhentir og stappa stálinu í hvem annan. Heyskapurinn gekk mun hraðar en áður með þessum stórvirku vélum þó svo að vissulega væm byijunarörðugleikar eins og oft er þegar menn taka ný tæki í notkun. Það er komið að lokum spjalls míns við bændumar á Gili en þá segist Jens þurfa að kvarta. Hann fær tækifæri til þess. „Ég er búinn að biðja vegagerðina í mörg ár að setja undirgöng á veginn héma fyrir neðan en án nokkurs árangurs. Það hagar nefhilega þannig til að Sauðákróksbrautin skiptir alveg landareigninni hjá okkur. Við erum með meirihlutann af beitilandinu fyrir neðan veg og þurfúm að reka kýmar yfir veginn, allt upp í fjómrn sinnum á dag. Þetta er í rauninni stórhættulegt því það tekur tals- verða stund fyrir svona margar kýr að fara yfir veginn. Við höfúm lent í að fá bíla inn í kúahópinn því það er oft ekið hratt héma fyrir neðan, en það hefúr sloppið blessunarlega við slys enn. Ég held að vegagerðin þurfi að huga mikið betur að þessu því það hagar víða svona til á sveitabæjum að þjóðvegurinn skiptir landinu í tvennt. Það er líka staðreynd að eftir því sem vegimir batna er ökuhraðinn á þeim meir og slysahættan vex, „ sagði Jens Guðmundsson að lokum. Þau standa að búrekstrinum á Gili i Skagafirði Jens, Pálína, Vilborg og Ómar. í byrjun september var stærsti mjaltabás hérlendis tekinn í notkun. Básinn, sem tekur 16 kýr í einu, er á bænum Gili í Skagafirði en þar er nú rekið eitt af stærstu kúabúum landsins. Þama var um íjárfestingu upp á 8.3 millj. króna að ræða, en munurinn er mikill hvað varðar vinnu r við mjaltimar . A Gili búa hjónin Jens Guðmundsson og Pálína Skarphéðinsdóttir, sem hófu búskap á jörðinni árið 1972. Árið 1992 gerðust Omar sonur þeirra og kona hans, Vilborg Elísdóttir, aðilar að búskapnum. Tíðindamaður blaðsins hitti heimilisfólkið á Gili fyrir skömmu og ræddi um eitt og annað varðandi búskapinn. -Nú keyptuð þið heljarstóran mjaltabás. Geturðu sagt mér ögn frá honum? Það varð niðurstaða okkar að kaupa bás frá De Laval sem hægt er að mjólka í 16 kýr í einu. Það var talsverður metnaður hjá umboðs- aðila þeirra, Vélaveri ehf, að selja þennan bás sem er sá stærsti sem seldur hefur verið í gegnum De Laval umboðið í Noregi. Hann var tekinn í notkun í byijun september sL Umboðið sá alfarið um uppsetninguna en við gerðum plássið lyrir hann klárt. Það tók að vísu lengri tíma að fá básinn hingað norður en við gerðum upphaflega ráð fyrir. Þeir frá Vélaveri voru svo með okkur við þijár fyrstu mjaltimar og kenndu okkur m.a. á tölvubúnaðinn sem var nauðsynlegt því við emm ekki mikið tölvufólk. Síðan höfúm við þreifað okkur áfram með ýmislegt varðandi mjaltabásinn, bæði hafa menn ffá umboðinu leiðbeint okkur í gegnum síma og svo hafa nágrannar okkar sem eiga sömu gerð af af bás komið til okkar og gefið góð ráð. Hvernig líkarykkur þessi breyting á mjöltunum? Jens. „Við höfúm núna tvo vinnumenn sem sjá að mestu um mjaltimar þannig að við Ómar getum einbeitt okkur að smíðum og framkvæmdum. En þó að við höfúm ekki mikla reynslu af básnum enn sem komið er, og eigum eftir að læra eitt og annað varðandi þesa tækni þá líkar okkur þetta mjög vel. Mér finnnst mesti munurinn að þurfa ekki að beygja mig til að setja tækin á kýmar. Það má segja að tveir menn þurfa að halda vel áffam við mjaltimar en það er létt á þremur. Þetta er ekki afgerandi fljótlegra en með gömlu aðferðinni, munurinn felst aðallega í því hvað þetta er miklu léttara. Nú þarf t.d ekki að taka af kúnum, mjaltatækið fer sjálfkrafa af þegar búið er að mjólka hveija kú. Nú sér maður líka um leið hvað hver kýr mjólkar mikið í hvert skipti. En við keyptum Iíka meira en básinn því við fengum einnig fóðurkerfi fyrir kýmar sem léttir vinnuna alveg heilmikið. Nú sér tölvan um að Sænsku vinnumennirnir voru að skammta hverri og einni kú hvað hún fær mikið magn af fóðurbæti á dag. Það er sama móðurtölva fyrir mjaltabásinn og fóðurkerfið. Það má segja að kýmar hafi verið ótrúlega fljótar að venjast þessari nýju tækni og heilsufar þeirra hefúr batnað verulega. Við höfúm varla þurft að fá dýralækni hingað síðan við tókum mjaltabásinn í notkun.“ Konan sér um tölvuvinnsluna. Ómar „Það hafði einnig sín áhrif við að fara út í þessa sjálf- virkni, þar sem mikið byggist á tölvum, að þama fannst mér koma starf handa konunni. Það fara allar upplýsingar úr tölvunni í fjósinu í tölvuna hér heima og þannig er hægt að gefa sér tíma, jafnvel á kvöldin, til að pæla í ýmsu varðandi kýmar. Það þaif t.d. að passa að upplýsingar um burðartíma og beiðsli séu rétt skráðar og að breyta fóðurbætisskammti á hluta af kúnum o.fl. Með þessa bústærð verður í rauninni til heilt starf við að fylgjast með ýmsu varðandi búreksturinn frá degi til dags, gera rekstraráætlanir o.fl. Við áætlum að þegar ekki em ffamkvæmdir í gangi sé passlegt að hafa þrjá menn í þessum hefðbundnu útiverkum. Við reiknum með að hafa að jafnaði einn mann í vinnu á búinu, m.a. til þess að við getum stöku sinnum litið upp ffá þessu. Það gengur ekki að fólk þurfi að mæta í fjósió alla daga ársins. Menn þurfa að komast ffá búskapnum stöku sinnum.“ Slænsti mjalta- bðs landsins er I Skanafirði

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.