Bændablaðið - 10.12.2002, Síða 13

Bændablaðið - 10.12.2002, Síða 13
Þriðjudagur 10. desember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 13 Heilbrigðisstofnun Þingeyinga: ÞiRgeyjarsýslurnar verOi heilsuparadís Heilbrigðisstofnun Þingeyinga er með stórhuga áform um að gera Þingeyjarsýslur að heilsu- paradís í samvinnu við ferða- þjónustuaðila í sýslunum. Friðfinnur Hermannsson er framkvæmdastjóri Heilbrigðis- stofnunar Þingeyinga. Hann sagði að Heilbrigðisstofnunin hefði mikinn áhuga á heilsu- tengdri ferðaþjónustu og að hún hefði sótt um styrki til að vinna að því máli. Nú er verið að leggja lokahönd á skýrslu um möguleikana á . heilsutengdri ferðaþjónustu í Þingeyjar- sýslunum báðum. Buðu upp á vikunámskeið „Síðan er ætlunin að ferða- þjónustuaðilar þrói málið áfram, en við hjá Heilbrigðisstofnuninni verðum tilbúin með ýmsa faglega þjónustu og við höfiim verið að undirbúa okkur fyrir þetta. Síðasta vor buðum við á sjúkrahúsinu upp á vikunámskeið fyrir sykursýkis- júklinga og vikunámskeið fyrir of- fitusjúklinga. Þá erum við með þjónustu fyrir allt landið, sem er reyksíminn 800 6030. í þetta síma- númer geta þeir hringt sem vilja leita sér aðstoðar við að hætta að reykja. Við erum sumsé að byggja hér upp þekkingu og þróa okkur í forvama- og meðferðarmálum, eins og hvað varðar reykingar, sykursýki og offitu," sagði Frið- finnur. Heilsuparadis Hann sagði að til stæði að láta fara fram rannsóknir á vatninu á svæðinu. I skýrslunni sem verið er að vinna er rætt um baðmenningu, bæði hér á landi og erlendis, og þá möguleika sem heilsulindir gefa. „Draumurinn hjá okkur er að Þingeyjarsýslur verði heilsupara- dís í framtíðinni,“ sagði Friðfinnur. Hann segir að ferðaþjónustan í Þingeyjarsýslunum myndi koma að þessu máli með þeim hætti að þeir sem vildu taka þátt yrðu að standast ákveðnar kröfur. Þeir sem gerðu það gætu þá boðið upp á heilsutengda pakka sem innihéldu gistingu, fæði og aðgang að þjón- ustu Heilbrigðisstofhunar Þing- eyinga. / báðum sýslunum Stofhunin er með starfsemi í báðum sýslunum, alveg frá Þórs- höfn til Mývatnssveitar. Læknar, hjúkrunarffæðingar, iðju- og sjúkraþjálfar fara um svæðið og eru til taks á ákveðnum tímum. Friðfinnur segir að menn séu líka að fikra sig áfram í óhefðbundnum lækningum eins og svæðanuddi, spjaldhryggsmeðferð og fleiru í þeim dúr. „Sú hugmynd hefúr komið ffam að yfir þessu öllu verði einhvers konar regnhlífar- skrifstofa sem fólk geti leitað til og látið skipuleggja heilsuviku fyrir sig. Svo er það auðvitað vefúrinn sem býður upp á að fólk panti og skipuleggi sjálft viku dvöl í Þing- eyjarsýslum, gisti á mismunandi stöðum og fari í mismunandi ferðir. Það er svo óendanlega margt hægt að gera í þessu sambandi," sagði Friðfmnur. VANDA- MÁL? HAUGHÚS- FLEYTIFLÓRAR Stíflast í flórnum? - Ammoníakstækja? - Fúlnar haugurinn? Brennisteinsvetni? Penac-g íblöndunarefni mýkir skítinn og gerir honum kleift að brjóta sig niður á skömmum tíma. Flóramir stíflast ekki og renna betur til. Skíturinn verður mun betri áburður á túnin. Mikið notað í líffænni ræktun. Penac-g er jafngott fyrir svína- sem kúaskít. Eitt kíló Penac-g í 100 tonn af skít. Verð kr. 4.200/kg m/VSK. Hringið og fáið upplýsingabækling. Penac-g sent gegn póstkröfu. Lífrænar afurðir ehf. 861-9822. Þjónustu- miðstöð fyrir Massey Ferguson og Fendt dráttarvélar Viðgerðir og va ra h I uta ú tveg u n Smíðum glussaslöngur í allar gerðir landbúnaðarvéla. MF Þjónustan ehf Grænumýri 5b, 270 Mosfellsbæ Sími: 566-7217, fax: 566-8317 Netfang: traktor@isl.is • • # f # t • w Eng injol an j peitral^ Þegar íslensku ostarnir eru bornirfram einir sér, á ostabakka eða til að kóróna matargerðina — þá er hátíðl g Gráðaostur Tilvalinn til matargerðar. Góður einn og sér. * Dala-Yrja Sígildur veisluostur sem fer vel á ostabakka. Höfðingi Bragðmildur hvítmygluostur sem hefur slegið í gegn. Gullostur Bragðmikill hvítmygluostw glœsilegur á veisluborðið. Mascarpone Rjómaostur með ítöbkum keim Dásamleaur í deserta. Lúxus-Ytja Bragðmild oggóð eins og hún kemurfyrir eða í matargerð. Camembert Einn og sér, á ostabakkann og i matargerð. Dala-Brie Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. Jólaostakaka Trönubeijasultan gefur sannkallað jólabragð. rtOAHA***. Stóri-Dimon “ Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. r Rjómaostur A kexið, brauðið, 7 í sósur og idýfur Hvitur kastali Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. Piparostur góður í heitar sósur. íslenskir ostar - hreinasta afbragð www.ostur.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.