Bændablaðið - 10.12.2002, Page 16

Bændablaðið - 10.12.2002, Page 16
16 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 10. desember 2002 Dráttarvélar fyrir unga sem aldna! Gjafavara Erfðanefnd 0 IS£W HOLLAIND landbúnaðarins: Nytjajurtir otj tné koma Irn sem eifalindir Landbúnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á búnaðar- lögunum. Felst breytingin í því að 16. gr. þeirra hljóði svo að landbúnaðarráðherra skipi sjö menn og jafn marga til vara í erfðanefnd landbúnaðarins að fengnum tillögum frá Bænda- samtökunum, RALA, Landbún- aðarháskólanum á Hvanneyri, Skógrækt ríkisins, Veiðimála- stofnun og umhverfisráðuneyti. Helstu verkefni nefndarinnar eru að annast samráð innan lands um varðveislu erfðalinda í land- búnaði, hvetja til rannsókna á því sviði, miðla þekkingu um erfða- lindir, veita ráðgjöf um varðveislu og nýtingu erfðalinda í landbúnaði og að annast samskipti við erlenda aðila á þessu sviði. Mislitar kindur eru ekki illgresi í ræktaðri hjflrð - Segir Jón H. Sigurðsson, íyrrum bóndi og líffræQikennari sem gerði myndband um belstu lib í íslenska flárstofninum VÉLAVER" Lágmúla 7 Reykjavík Sími: 588 2600 „Á seinni hluta síðustu aldar var unnið gegn íslensku sauðalitunum. Gærur af mislitum kindum voru verðfelldar og ull sömuleiðis. Ég átti von á að eitthvað af þessum litum hefði glatast, en svo reyndist ekki vera,“ sagði Jón H. Sigurðsson, fyrrum bóndi og líf- fræðikennari sem hefur gert hálftíma langt myndband um ís- lensku sauðalitina. Litir bú- smalans eru Jóni hugleiknir og hann segir að litaafbrigði í ís- lensku kúa-, kinda-, hrossa- og hænsnastofnunum séu einstök. Jón var alinn upp í Úthlíð í Biskupstungum og þar var hann bóndi allt þar til hann lenti í slysi árið 1977. Litimir eru flokkaðir eftir aðferðum erfðafræðinnar og erfða- mörk notuð. „Litir sauðfjár erfast óháð frjósemi, byggingu, kjöt- magni og mjólkurlagni og því á að vera leikur einn fyrir sauðfjár- eigendur að viðhalda sauðalitunum í stofninum með ræktuninni. Mislitar kindur eru ekki illgresi í ræktaðri hjörð sem ber að uppræta; þær eiga að vera augnayndi,“ segir Jón. Laufskálarétt í Hjaltadal i Skagafirði er ein frægasta stóðrétt landsins. Á myndbandinu er fylgst með hrossasmölun inn í Kol- beinsdal og rekstri stóðsins til réttar. í réttinni er fylgst með sundurdrætti þar sem stóðbændur ýmist þekkja sín hross, draga þau sundur eftir áberandi frostmerkingu eða þá að þeir leita að eymamarki sínu. Áhorfendur geta virt fyrir sér fegurð íslenskra stóðhrossa og dáðst að öllum þeim ijöl- breytileika sem einkennir stofninn hvað liti varðar. íþróttatöskur Klukkur Bæir á miðju Suðuplandi ná ekki ISDN tengingu í síðustu viku svaraði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra fyrirspurn frá Hjálmari Árna- syni um hvað liði aðgerðum til að byggja upp dreifikerfi á landsbyggðinni fyrir ISDN/ADSL? I svari ráðherra segir m.a. varðandi ISDN tengingu: „í leyfisbréfi Póst- og íjar- skiptastofnunar til Landssíma Is- lands hf. er m.a. Iögð sú kvöð á félagið að það veiti alþjónustu í gagnaflutningum. Skv. 1. mgr. 13. gr. fjarskiptalaga, nr. 107/1999, og reglugerð um al- þjónustu, nr. 641/2000, telst gagnaflutningur með allt að 128 Kb/s bitahraða til alþjónustu. Allir landsmenn hafa rétt til al- þjónustu óháð búsetu, sbr. 6. gr. alþjónustureglugerðarinnar. Sú undantekning er þó gerð á þessu að alþjónustuveitandi getur hafnað umsókn ef fjarlægð frá næsta stoffikerfí heimtauga í ijar- skiptaneti hans til umsækjanda er meiri en 10 km eða ef kostnaður er áætlaður sérstaklega mikill. Úrskurði um synjun er hægt að skjóta til Póst- og fjarskipta- stofnunar, sbr. 3.5. mgr. 6. gr. reglugerðar um alþjónustu. Stofn- kerfi heimtauga er skilgreint sem línukerfí fyrir heimtaugar frá símstöð sem er sameiginlegt fyrir fleiri en eina byggingu, hús eða sveitabýli, sbr. 2. gr. reglu- gerðarinnar...“ Varðandi ADSL sagði í svari ráðherra: „ADSL-gagnaflutnings- þjónusta fellur ekki undir al- þjónustu. Fjarskiptafyrirtækjum ber því ekki lagaleg skylda til að byggja upp slíka þjónustu eða að veita nákvæmar upplýsingar um fyrirhugaða uppbyggingu. Litill metnaður Hjálmar Ámason sagði að sér þætti ekki mikill metnaður í svari ráðherra við að leysa þetta vanda- mál og ekki samræmast byggða- stefnunni sem samþykkt var síðastliðið vor. „Góð fjarskipti eru undirstaða byggðastefhunnar,“ sagði Hjálmar Ámason. Bœir i blómlegu land- búnaðarhéraói fá ekki ISDN Nokkrir bændur í effi hluta Holta í Rangárþingi, nánar til- tekið við Hagahringinn svo nefnda, sem er vegur númer 286, hafa ritað þingmönnum kjör- dæmisins, sveitarstjóm Rangárs- þings, Jóni Baldri Lorange hjá Bændasamtökunum og Hjálmari Ámasyni alþingismanni bréf þar sem þeir skýra frá stöðu mála hvað varðar ISDN tengingar á svæðinu en ómögulegt virðist fyrir ákveðna bæi að fá þessa tölvutengingu. Þeir benda á að hér sé ekki um afskekkta bæi að ræða heldur „blómlegt landbúnaðar- hérað á miðju Suðurlandi,“ eins og þeir orða það. Tveggja ára loforó í bréfinu benda bændumir á að fyrir tveimur árum hafi Landssíminn sett sér það mark- mið að ljúka við ISDN tengingar fyrir árslok 2002. Þó var tekið ffam að ekki yrði hægt að ljúka þessum tengingum til af- skekktustu svæða fyrir þennan tíma. Bændumir sem undir bréfið rita sóttu allir um tengingu enda fjarri því að búa afskekkt. Nú í árslok 2002 er engin ISDN tenging komin og engar skýringar gefnar að hálfú Landssímans. Vegurinn en ekki loftlinan Elín Guðjónsdóttir á Þverlæk, sem skrifaði bréfið fyrir hönd bændanna, segir að á sumum bæjum í sveitinni séu komnar ISDN tengingar vegna þess að þeir séu innan ákveðins kíló- metrafjölda (10 km) frá ISDN miðstöðinni á Laugalandi. „Við, á bæjunum sem sækjum um, erum í um fimm til níu kílómetra fjarlægð í beina Ioftlínu ffá miðstöðinni. En eftir veginum em það 11 kílómetrar heim til mín og símalínumar fylgja veginum svo við fáum ekki þessa tengingu. Og svörin sem við fáum núorðið benda til þess að lítil von sé til þess að við fáum ISDN tengingu. Auðvitað viljum fá sömu tengingar og öðrum lands- mönnum stendur til boða, eins og ADSL, en það er enn fjarlægara takmark." sagði Elín Guð- jónsdóttir. Fatnaður w4» Flíspeysur Ulpur Aðspurður sagði Jón að hann hefði ekki haff neinn sérstakan hóp kaupenda í huga þegar hann réðst í gerð myndbandsins. „Markmið mitt með þessu er að vekJja fólk til umhugsunar um að litir í sauðfé erfast eflir ákveðnum krefúm. Á myndbandinu kemur margt ffam af því sem Stefán Aðalsteinsson hefúr rannsakað," sagði Jón. Myndbandið verður fáanlegt í betri verslunum en áhugasamir kaupendur geta líka hringt í Jón í síma 553 9497 eða 898 1891.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.