Bændablaðið - 10.12.2002, Qupperneq 21

Bændablaðið - 10.12.2002, Qupperneq 21
Við bjóðum allan skalann í áburði Áburðarverksmiðjan í Gufunesi býður upp á fjölbreyttasta úrvalið af áburðartegundum á íslandi. Það er ekki einungis að fyrirtækið bjóði nú sem endranær upp á hágæða einkorna áburð sem er afrakstur áratuga- langrar þróunarvinnu í samráði við íslenska bændur. Áburðarverk- smiðjan býður líka upp á fjölkorna áburð sem hagkvæman og góðan kost og er fjölkorna áburðurinn nú þegar mest seldi áburðurinn á landinu. Fjölkorna áburður er ódýrari í framleiðslu en einkorna. Því er um kær- kominn valkost að ræða fyrir íslenska bændur hvað varðar kjör. En góðu fréttirnar eru ekki síður þær, að ekkert er slakað á í gæðakröfum til hrá- efnis og því fá íslenskir bændur úrvalsáburð á ótrúlega lágu verði. Mjög góð uppskera undanfarin ár, góðar viðtökur bænda og fjöldi nýrra viðskiptavina nú í október og nóvember eru allt traustar vísbendingar 5 um gæði fjölkorna áburðarins. x o < Hið fjölbreytta vöruúrval Áburðarverksmiðjunnar og stöðugar nýjungar í vöruframboði sýna svo að ekki verður um villst að íslenskir bændur geta treyst Áburðarverksmiðjunni þegar kemur að því að mæta kröfum þeirra um allt það sem máli skiptir: fjölbreytni, hagkvæmni og gæði. Áburðarverksmiðjan - fyrir íslenska bændur § Aburðarverksmiðjan hf. Sími 580 3200 www.aburdur.is y +

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.