Bændablaðið - 17.04.2007, Side 39

Bændablaðið - 17.04.2007, Side 39
Bændablaðið | Þriðjudagur 17. apríl 200739 *Verð m/vsk. kr.695.000.-erð m/vsk. kr. 750.000.- Þetta vinsæla fjórhjól er nú fáanlegt á sama frábæra verðinu. Aðeins kr. 602.410,- án vsk.* Algjör uppstokkun átti sér stað í lok síðasta árs hjá Case IH þegar fyrirtækið flutti höfuðstöðvar sínar og alla framleiðslu í Evrópu til St. Valentin í Austurríki. St.Valentin er í rótgrónasta iðn- aðarhéraði Austuríkis þar sem tækni- þekking er eins og hún gerist best á evrópskan mælikvarða og í verk- smiðju fyrirtækisins þar hafa verið framleiddar rúmlega 500.000 drátt- arvélar frá árinu 1947. Síðastliðin fimm ár hefur verksmiðjan verið stórlega endurbætt og er nú búin einum fullkomnasta búnaði sem völ er á fyrir slíka hátækniframleiðslu. Heildarkostnaður við breyting- arnar á verksmiðjunni fór yfir 20 milljónir evra og stór hluti þess var fjárfesting í fullkomnu tölvustýrðu færibandi og gæðastýringarkerfi sem tekur meðal annars á tæknimál- um sem snúa að frekari framþróun á eldsneytisnýtingu mótora. Í ár heldur Case IH upp á 60 ára afmæli verksmiðjunar í St.Valentin og mun fyrirtækið kynna marg- ar nýjar og áhugaverðar gerðir af austurrískri gæðaframleiðslu sinni og styrkja þar með stöðu sína enn- frekar sem leiðandi framleiðandi heimsins í dag á sviði landbúnaðar- véla en fyrirtækið framleiðir auk dráttarvéla m.a. bindivélar, sam- byggðar rúllubindi- og pökkunar- vélar. Dreifingar- og þjónustuaðila Case IH er að finna í yfir 160 lönd- um og er Vélatorg ehf. umboðs- og þjónustuaðili þess hér á landi. Fréttatilkynning Nær öll framleiðsla Case IH til Austurríkis

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.