Bændablaðið - 08.07.2008, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 08.07.2008, Blaðsíða 17
17 Bændablaðið | Þriðjudagur 8. júlí 2008 Reiðmaðurinn - nám í reiðmennsku og hrossarækt Reiðmaðurinn er fyrir fróðleiksfúst hestafólk. Námið er tilvalið fyrir þá sem vilja auka færni sína í reiðmennsku, þekkingu á hrossarækt og almennu hestahaldi. Reiðmaðurinn er röð námskeiða sem kennd eru á tveimur árum og hægt að taka samhliða vinnu eða námi. Námið byggir á fjarnámi og verklegri kennslu eina helgi í mánuði yfir skólaárið. Megináherslan er lögð á reiðmennsku. Einnig er fjallað um almenn atriði sem snúa að hrossarækt og almennu hestahaldi, s.s. fóðrun, frjósemi og kynbætur. Námið er metið til 33 ECVET-eininga á framhaldsskólastigi og lýkur því með sérstakri viðurkenningu frá LbhÍ. Umsækjendur þurfa að hafa náð 17 ára aldri. Endurmenntun LbhÍ sér um framkvæmd námsins, en auk LbhÍ koma Landssamband hestamannafélaga og Félag hrossabænda að því. Umsóknafrestur er til 16. júlí. Nánari upplýsingar er að finna á endurmenntun@lbhi.is Kynntu þér Reiðmanninn á vef Landbúnaðarháskóla Íslands! www.lbhi.is/namskeid ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.isH ræ ri v é la r St ey pu - fy ri r af lú rt ak t ra kt or s JÚGURHALDARAR Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.