Morgunblaðið - 29.06.2012, Side 40

Morgunblaðið - 29.06.2012, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 2012 Starbuck Kanadísk kvikmynd sem segir af David, 42 ára karlmanni sem hagar sér eins og unglingur og er laus við alla ábyrgðartilfinningu. Hann á von á barni með unnustu sinni en babb kemur í bátinn þegar í ljós kemur að hann seldi sæði sitt sæðis- banka einum sem ungur maður og á nú 533 börn. Af þeim hafa 142 höfð- að mál til að komast að því hver líf- fræðilegur faðir þeirra sé og þekkja hann aðeins af sæðisgjaf- anafninu Starbuck. Leikstjóri er Ken Scott og í aðal- hlutverkum eru Patrick Huard, Ju- lie Lebreton og Antoine Bertrand. Rotten Tomatoes: 88% Chernobyl Diaries Spennutryllir um sex unga ferða- menn sem fá úkraínskan leiðsögu- mann til að leiða þá um bæinn Pri- pyat í Úkraínu sem var rýmdur þegar sprenging varð í Tsjernobyl- kjarnorkuverinu árið 1986. Eftir að hafa skoðað sig um ætla ferða- mennirnir að halda á brott en þurfa að hafast lengur við í bænum þar sem bíllinn þeirra fer ekki í gang. Myrkrið skellur á og þá kemur í ljós að bærinn er ekki mannlaus. Leikstjóri er Bradley Parker og í aðalhlutverkum Jesse McCartney, Jonathan Sadowski, Olivia Dudley, Dimitri Diachenko og Devin Kelly. Rotten Tomatoes: 21% Bíófrumsýningar 533 barna faðir og draugabær Sæðisgjafi David kemst í vandræði þegar 142 afkvæmi hans fara að leita að honum. Í heildina á hann 533 börn og eitt er þar að auki á leiðinni. Bandaríski leikarinn James Mars- den kemur til með að leika í kvik- myndinni 2 Guns sem Baltasar Kor- mákur hefur tekið að sér að leikstýra, að því er fram kemur á vef MTV en þegar hefur verið stað- fest að leikararnir Mark Wahlberg, Denzel Washington, Bill Paxton, Edward James Olmos og leikkonan Paula Patton muni leika í henni. Marsden hefur leikið í fjölda kvikmynda, m.a. X-Men, Zoolander, The Notebook, Superman Returns, Death at a Funeral, Hairspray og Enchanted en einnig í sjónvarps- þáttum á borð við Modern Family, Party of Five, Ally McBeal og 30 Rock. Prins Marsden í hlutverki Játvarðs prins í Disney-myndinni Enchanted. Marsden bætist í hóp leikara 2 Guns þó kímni; ef maður getur ekki hlegið að sjálfum sér að hverjum á þá að hlæja? Wikipedia segir að Apple hafi byrjað á plötunni fyrir fjórum árum, en engar skýringar fást á því af hverju verkinu lauk ekki fyrr. Kannski var það vegna þess að hún breytir svo rækilega útaf í hljóð- færaskipan, því ólíkt fyrri plötum hennar vinnur hún músíkina að mestu með slagverksleikara sínum. Lögin eru fyrir vikið taktbundin, þó Það er ekki flókið að skrifaum plötur Fiona Apple –bara nefna plötuna nokkr-um sinnum og þá er búið að fylla plássið. Málið er nefnilega að plötuheiti hennar eru þau lengstu sem um getur alla jafna, sem sannast á nýrri plötu henn- ar: The Idler Wheel Is Wiser Than the Driver of the Screw and Whipping Cords Will Serve You More Than Ropes Will Ever Do. Þó sextán ár séu liðin síðan fyrsta breiðskífa Fiona Apple kom út hefur hún ekki verið iðin, The Idler Wheel er fjórða hljóðversskífa hennar og sjö ár frá því síðasta plata kom út. Ekki má skilja það svo að hún hafi setið auðum höndum. Af fregnum að ráða hefur hún verið upptekin við sitthvað annað og þar á meðal staðið í ströngu í einkalífinu, sem sér stað í framúrskarandi beittum og sterkum textum á plötunni – sumum svo beiskum að maður fyrirverður sig nánast fyrir að hlusta, en í gegn skín takturinn geti tekið óvænta stefnu í miðju lagi, og mikið um slagverk eða píanó sem slagverk. Það tekur því smá tíma að komast inn í skífuna, mér tókst það ekki fyrr en ég setti upp heyrnartólin, en þá var það líka komið – fyrir hlustandanum opnast ágengt meistaraverk. Heyr til að mynda hvernig göngutakturinn í „Periphery“ undirstrikar hrokann og snobbið í aðalpersónu lagsins, en snýst síðan í brotakennt undirspil undir beiskju og örvæntingu. Meistaraverk Apple syngur frá hjartanu og getur verið óþægilega opinská. Ágengt meistaraverk gegnsýrt beiskju og kímni Geisladiskur Fiona Apple - The Idler Wheel Is Wiser ... bbbbb ÁRNI MATTHÍASSON TÓNLIST LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE AMAZING SPIDER-MAN Sýnd kl. 10:15 (Power) WHAT TO EXPECT... Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10 MADAGASCAR 3 3D Sýnd kl. 4 - 6 MADAGASCAR 3 2D Sýnd kl. 4 INTOUCHABLES Sýnd kl. 4 - 8 - 10:20 SNOWWHITEANDTHEHUNTSMAN Sýnd kl. 7 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is POWE RSÝN ING KL. 10 :15 Einstök perla sem er orðin langaðsóknarhæsta mynd allra tíma, af þeim sem eru ekki á ensku. ÍSL TEXTI FORSÝNING MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS WHAT TO EXPECT WHEN... KL. 5.45 - 8 - 10 L PIRANHA 3D KL. 10.20 16 PROMETHEUS KL. 5.45 - 8 16 -V.J.V., SVARTHOFDI.IS “HEILLANDI LEIKUR OG FALLEG SAGA.” - H.S.S, MBL - ROGER EBERT STARBUCK KL. 5.40 - 8 - 10.20 L WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL. 5.35 - 8 - 10.25 L INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 PROMETHEUS 3D KL. 6 - 9 16 “BÆTIR, HRESSIR OG KÆTIR.” - H.V.A., FBL WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL. 5.35 - 8 - 10.25 L WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING LÚXUS KL. 5.35 - 8 L MADAGASCAR 3D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.50 L MADAGASCAR 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 L PROMETHEUS 3D KL. 5.20 - 8 - 10.45 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 10.30 16 PROMETHEUS 2D KL. 10.30 16 MIB 3 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.