Morgunblaðið - 19.02.2014, Síða 37

Morgunblaðið - 19.02.2014, Síða 37
19. febrúar 1992 Kvikmyndin Börn náttúr- unnar var tilnefnd til Ósk- arsverðlauna sem besta er- lenda kvikmyndin. Hún hlaut þó ekki verðlaunin. 19. febrúar 1992 Skákklúbbur Menntaskólans í Reykjavík hélt fjölmenn- asta kvennaskákmót sem þá var vitað um hér á landi. Um eitt hundrað stúlkur mættu til leiks. 19. febrúar 2000 Knattspyrnuhöllin í Reykja- nesbæ var vígð. Í fyrirsögn íþróttablaðs Morgunblaðsins stóð: „Bylting fyrir íslenska knattspyrnu.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson flotaíhlutunar þeirra innan 200 mílna fiskveiðilögsög- unnar. Þetta var í fyrsta sinn sem til stjórnmálaslita kom milli tveggja aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins. Samband komst aftur á eftir rúma þrjá mánuði. 19. febrúar 1734 Með bréfi Danakonungs gengu í gildi á Íslandi laga- ákvæði um fangavist vegna þjófnaðar, sem áður var líf- látssök. Fyrst í stað voru fangar sendir til Kaup- mannahafnar en síðar var fangelsi reist í Reykjavík. 19. febrúar 1960 Efnahagsráðstafanir við- reisnarstjórnarinnar voru samþykktar á Alþingi. Þær fólust meðal annars í 30% gengislækkun og auknu frelsi í útflutningi og inn- flutningi, m.a. á bílum. 19. febrúar 1976 Íslendingar slitu stjórnmála- sambandi við Breta vegna Þetta gerðist … Börn náttúrunnar. DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 2014 HAMRABORG 10, KÓPAVOGI – SÍMI: 554 3200 – OPIÐ: VIRKA DAGA 9:30-18 FRÁBÆR TILBOÐ Í GANGI SJÓNMÆLINGAR MIKIÐ ÚRVAL AF UMGJÖRÐUM SJÓNMÆLINGAR LINSUMÁTANIR TRAUS T OG GÓ Ð ÞJÓNU STA Í 17 ÁR Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 7 2 8 4 2 8 7 4 9 1 5 4 2 9 1 3 2 3 8 5 8 7 1 5 3 4 7 8 2 4 5 7 2 3 8 5 9 4 7 1 5 7 2 9 1 3 7 8 5 9 1 3 9 4 7 2 3 1 6 8 4 2 4 7 9 8 5 1 7 5 9 6 3 3 1 5 8 5 1 9 6 3 4 7 2 7 3 2 1 4 5 6 9 8 9 4 6 8 2 7 3 1 5 5 2 9 6 8 4 7 3 1 6 1 8 3 7 9 5 2 4 4 7 3 5 1 2 8 6 9 2 9 5 7 3 8 1 4 6 3 6 4 2 5 1 9 8 7 1 8 7 4 9 6 2 5 3 7 8 6 9 3 1 4 2 5 5 1 2 7 4 6 8 3 9 9 3 4 2 8 5 6 7 1 1 5 9 3 2 8 7 4 6 6 7 3 5 1 4 2 9 8 4 2 8 6 9 7 1 5 3 8 9 5 1 7 2 3 6 4 3 4 7 8 6 9 5 1 2 2 6 1 4 5 3 9 8 7 8 1 4 7 3 6 9 5 2 5 2 6 8 1 9 4 7 3 3 7 9 4 5 2 8 1 6 1 6 2 3 4 7 5 9 8 4 3 5 9 6 8 7 2 1 9 8 7 1 2 5 6 3 4 6 4 3 5 9 1 2 8 7 2 9 8 6 7 3 1 4 5 7 5 1 2 8 4 3 6 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skjálfa, 4 varkár, 7 hænur, 8 fljótur að læra, 9 illdeila, 11 magurt, 13 Ís- land, 14 urg, 15 ómjúk, 17 heimshluti, 20 reykja, 22 stritið, 23 geigur, 24 öldu, 25 undin. Lóðrétt | 1 bitur, 2 veslingur, 3 nytja- landa, 4 þröng leið, 5 losar allt úr, 6 líf- færin, 10 matvands manns, 12 gerist oft, 13 burt, 15 hörfar, 16 væskillinn, 18 brennur, 19 ákveð, 20 kvæði, 21 forar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bakþankar, 8 bugar, 9 notar, 10 iðn, 11 innar, 13 asnar, 15 stökk, 18 úfinn, 21 ætt, 22 undin, 23 annar, 24 grundinni. Lóðrétt: 2 augun, 3 þorir, 4 nenna, 5 aftan, 6 obbi, 7 frár, 12 auk, 14 sef, 15 saum, 16 öldur, 17 kænan, 18 útati, 19 innan, 20 nart. 1. b3 e5 2. Bb2 d6 3. e3 Rf6 4. d4 exd4 5. Dxd4 Rc6 6. Dd2 Be7 7. Rc3 0-0 8. 0-0-0 a6 9. f3 b5 10. g4 b4 11. Rce2 a5 12. Rg3 Re8 Staðan kom upp í atskákhluta of- urskákmóts sem lauk fyrir skömmu í Zurich í Sviss. Hikaru Nakamura (2.776) hafði hvítt gegn Viswanathan Anand (2773). 13. Dd5! Bb7 14. Bb5! svartur getur nú ekki varist liðstapi með góðu móti. 14. …Re5 15. Dxb7 Hb8 16. Dd5 Rf6 17. Dxe5! dxe5 18. Hxd8 Hfxd8 19. Bd3 Bc5 20. Bxe5 Bxe3+ 21. Kb1 Rd5 22. Rf5 Bd2 23. Bxg7 Rf4 24. Re2 Rxd3 25. cxd3 Hxd3 26. Kc2 og svartur gafst upp. Lokastaða atskákhluta mótsins varð eftirfarandi: 1. Fabiano Caruana (2.781) 4 vinninga af 5 mögulegum. 2. Hikaru Nakamura (2.776) 3 1/2 v. 3. Levon Ar- onjan (2.826) 3 v. 4. Magnus Carlsen (2872) 2 v. 5. Boris Gelfand (2.761) 1 1/2 v. 6. Viswanathan Anand (2.773) 1 v. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Brákaðir Efnaskiptanna Geifla Glúrinn Götustrákar Harðorð Jarpari Kaffitímarnir Kryddvín Mökkum Nefndarskipan Orkuvinnslu Samhæfðra Smásálarskapur Sáðfrumunum Tregablandna U N A V H G F X H L M M Z P K T A E F S E C N J D H W N O S L A I R L X A T B F P K G A N C Á Q F J U B F N Z E R O N U V I Z Ð Y F B P E A I K L Q E E E D R D F Y I A A R N U E K K N T J G Ú A R M T Q K D N H L G V J H V Y L A U R Í Ö S Q A Y R S G I R C J G F M B M S R K T D L H N R Y H E S S U M A L A K P K P J A N A P I P V N A R W L A I I B U K R I K A R K U Y N M Á U K N R P R M Ð V Á C A M H I W S H S C Á D Y A K O U R H P Y R C Á Z A Æ K A D N B N R K T D R N L M K N S A F D E X A V Ð R S C A U S V F B Ð T V Ð R E D H B O U I J M D E P I U Í S V R Y M I P P T O Q R C Z R P N Z V I L A I P D J Ö D I I F L Z L D G R E R O R F B R G I Þríhöfði. S-Allir Norður ♠8653 ♥G63 ♦KG9 ♣DG10 Vestur Austur ♠ÁKDG4 ♠972 ♥54 ♥72 ♦753 ♦ÁD108 ♣963 ♣8542 Suður ♠10 ♥ÁKD1098 ♦642 ♣ÁK7 Suður spilar 4♥. Tökum upp varnarþráð gærdags- ins. Vestur hefur skotið inn spaða- sögn og austur náð að styðja litinn. Þar með veit vestur um þrílit í spaða hjá makker þegar hann leggur af stað í vörnina með ♠Á. Spurningin er: Hefur sú vitneskja áhrif á sam- skiptin? Kall/frávísun býður aðeins upp á grænt ljós og rautt. En nú má bæta við gulu ljósi, því öll þrjú spil austurs geta borið merkingu. Hér ganga þau í eina sæng saman, frú Attitude og herra Hliðarkall. Afkvæmið er þrí- höfða þurs, þar sem hvert höfuð tal- ar fyrir einum lit: Lægsta spilið (♠2) er beiðni um lægri hliðarlit (lauf), hæsta spilið (♠9) biður um hærri hliðarlit (tígul), en miðjuspilið (♠7) er gula ljósið, sem telst vera hvetj- andi í útspilslitnum. Með hjálp þriggja-lita-kallsins get- ur austur því pantað tígul með ♠9. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hér á landi hreyfir oft vind. Þá er gott að kunna viðeigandi veðurhæðarheiti. Skv. Veð- urfræði Eyfellings e. Þórð Tómasson er sagandi „jafn og þrálátur vindur“ en „til sag- anda má jafna bosvindi, kjagranda, vindkjagranda, slaukvindi og brælu“. Málið Afnám hafta Hvers vegna vilja sumir afnám gjaldeyris- „haftanna“? Fjármagnseigendur kvarta nú undan því að til staðar skuli vera eftirlit með spákaupmennsku. Þeir vilja opna fyrir flæði Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is fjármagns, sem myndi valda fjármagnsflótta í þeim tilgangi að fella gengi krónunnar. Þannig myndu þeir græða á því að eiga erlendan gjaldeyri. Borgari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.