Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 58
UMRÆÐA & FRÉTTIR / OFBELDI skemmtistöðum en þar eru það einkum ungir karl- menn sem verða fyrir því. Það ofbeldi á sér einkum stað um helgar og tengist oftar en ekki áfengis- og/eða fíkniefnaneyslu. Gerendur og þolendur eru yfirleitt jafnaldrar sem þekkjast lítið sem ekkert, það eru ungir karlmenn að berja unga karlmenn. Hins vegar er það heimilisofbeldi þar sem konur eru í meirihluta meðal fórnarlamba. Það á sér stað jafnt og þétt alla daga vikunnar og gerendur eru langoftast makar eða vinir. Brynjólfur sagði að brýnast væri að bregðast við heimilisofbeldinu. Forvarnir gegn almennu ofbeldi þyrftu að hefjast á heimilinu því þegar börn alast upp við ofbeldi verður það sjálfsagður hluti af lífinu þegar þau vaxa úr grasi. Fyrir nokkrum árum var stofnsett neyðarmóttaka fyrir fórnarlömb nauðgana og annars kynferðislegs ofbeldis og hún gegnir hlutverki sínu með miklu ágæt- um. Hins vegar ber að því brýna nauðsyn að efla áfallamiðstöð Landspítalans svo hún geti tekist á við heimilisofbeldið. Miðstöðin sinnir árlega um 1.000 slysum, 350 sjálfsvígstilraunum og um 100 nauðgun- urn og kemst ekki yfir meira. Brynjólfur sagði að sama hugmyndafræðin lægi að baki áfallamiðstöð og neyðarmóttöku. Hins vegar væri heimilisofbeldið oft flóknara viðureignar því þá þyrfti að beita úrræðum á mörgum sviðum samtímis og þau kölluðu á afskipti margra faghópa úr heil- brigðiskerfinu, félagslega geiranum og víðar. Brynjólfur fór beint af ráðstefnunni á fund Sól- veigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra til að ræða við hana eflingu áfallamiðstöðvarinnar. Eftir fundinn sagði hann að ráðherrann hefði sýnt málinu fullan skilning en tekið fram að til þess að leysa úr svona málum þurfi að gera ráð fyrir þeim við gerð fjárlaga. Það hefði ekki verið gert að þessu sinni og því þyrfti málið að bíða. Brynjólfur vitnaði til fjölmargra greina sem birst hafa um heimilisofbeldi þar sem niðurstaðan er alltaf sú að nauðsynlegt sé að styrkja heilbrigðiskerfið í því að bregðast við vandanum. Það ríkir mikil leynd og bannhelgi yfir heimilisofbeldi og þeir sem fyrir því verða eiga erfitt með að tjá sig urn það. Reynslan sýnir að því lengri tími sem líður frá atburðum þeim mun erfiðara er að segja frá þeim. Þess vegna er svo brýnt að styrkja bráðamóttökur í því að taka vel á móti fórnarlömbunum og bæta skráningu svo hægt sé að fá skýra mynd af ofbeldinu. Foreldrar halda því oft fram að börnin viti ekki af því þegar ofbeldi á sér stað en það hefur sýnt sig að er oftar en ekki misskilningur. I bandarískri rannsókn (2) kom fram að í 78% tilvika þar sem foreldrarnir héldu slíku fram vissu börnin um allt sem fram fór. í ljósi þessa er hægt að taka undir með skýrsluhöfund- um WHO sem mæla með því að hefja forvarnir snemma og að reynt sé með öllum ráðum að draga úr vanrækslu og ofbeldi gegn börnum. Einnig telja þeir brýnt að bæta mæðravernd fyrir og eftir fæðingu og að koma á markvissri þjálfun foreldra í uppeldishlut- verkinu. Hér gildir því greinilega hið fornkveðna: Hvað ungur nemur. gamall temur. 1. Mayor S. WHO report shows public health impact of violence. BMJ 2002; 325: 731. 2. Ronge K. Over halvparten av barna er vitne til familievold. Tidsskr Nor Ltegeforen 2002; 122: 2322. Forvarnir á heimilinu Heimildir Tilvitnun: 1. Dahlöf B, devereux RB, Kjedlscn et al. cardiovascular morbidity and mortality in the Losartan Intcrvention For Endpoint reduction in hypertension study(LIFE): A randomised trial against atanolol. Lancct 2002;359:995-1003 Cozaar MSD TÖFLUR; C 09 C A 01 Yirkt innihaldscfni: Losartanum INN, kalíumsalt, 12,5 mg, 50 mg cöa 100 mg. Ábcndingar: Háþrýstingur. Hjartabilun þegar meöferö meÖ ACE hemlum er ekki lengur talin henta. Ekki er mælt meö aö skipta yfir í meöferö meö Cozaar cf hjartasjúklingar eru f jafnvægi á ACE hemlum. Skammtar og lyfjagjöf: SkammtastœrBir lianda fullorOnum: Háþrýstingur: Venjulcgur upphafs- og viöhaldsskammtur fyrir flcsta sjúklinga er 50 mg einu sinni á dag. HámarksblóÖþrýstingslækkandi áhrif lyfsins nást 3-6 vikum eftir aö meöferð er hafin. Hjá sumum sjúklingum næst aukinn árangur mcö því aö auka skammtinn í 100 mg cinu sinni á dag. Hjá sjúklingum meö minnkaö blóörúmmál (t.d. þeim sem fá stóra skammta af þvagræsilyfjum) skal íhuga aö hafa upphafsskammtinn 25 mg einu sinni á dag (sjá Vamaöarorö og varúöarrcglur). Ekki cr þörf á að breyta upphafsskammti aldraöra sjúklinga eöa sjúklinga með skerta nýmastarfscmi, þ.m.t. sjúklinga sem fá kvið- eða blóðskilun. en gcfa sjúklingum meö sögu um skerta lifrarstarfscmi lægri upphafsskammt (sjá VamaÖarorð og varúöarreglur). LyfiÖ má gcfa mcö öðmm háþrýstingslyfjum. Hjartabilun: Upphafsskammtur lyfsins hjá sjúklingum meö hjartabilun er 12,5 mg einu sinni á dag. Skammtinn ætti aö auka vikulega (t.d. 12,5 mg á dag, 25 mg á dag, 50 mg á dag) upp í hinn venjulega viöhaldsskammt scm er 50 mg einu sinni á dag, háö þoli sjúklingsins. Lósartan er venjulega gefiÖ samhliÖa þvagræsilyfjum og dígitalis. SkammtastarOir handa börnum: LyfiÖ er ekki ætlað börnum. LyfiÖ má gefa meÖ eöa án matar. Krábcndingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúöarrcglur: Ofnæmi. Ofsabjúgur (sjá Aukaverkanir). Lágþrýstingur og trúflun á jóna- og vökvajafnvœgi: Hjá sjúklingum meö minnkaö blóðrúmmál (þ.c. þcir sem meöhöndlaöir eru með stórum skömmtum af þvagræsilyfjum) geta einkenni um lágþrýsting komiö fyrir. Þcnnan vökvaskort á aö leiörétta fyrir gjöf lyfsins eða nota lægri upphafsskammt af því (sjá SkammtastærÖir handa fullorönum). Skert lifrarstarfsemi: Þar sem marktækt hærri blóðþéttni lósartans hefur komiÖ fram í hjá sjúklingum með skorpulifur, skal íhuga aö gcfa sjúklingum sem hafa haft skerta lifrarstarfscmi minni skammta af lósartani (sjá Skammtar og Lyfjahvörf). Skert nýmastarfscmi: Sem afleiöing af hömlun renín-angíótcnsín kerfisins, hafa breylingar á nýmastarfsemi, þ.m.t. nýmabilun, sést hjá næmum cinstaklingum; þessar breytingar á nýmastarfsemi geta gcngiö til baka ef meöferö cr hætt. Önnur lyf sem hafa áhrif á renín-angíótcnsín kerfiö geta aukiö þvagefni og kreatínín í sermi hjá sjúklingum með þrengsli í báöum nýmaslagæöum eða hafa eitt nýra og þrengsli í nýmaslagæöinni til þess. SvipuÖ áhrif hafa sést hjá losartani; þessar brcytingar á nýmastarfsemi geta gengiö til baka, ef meöferð er hætt. Mllliverkanlr: Ekki þekktar. Mcöganga og brjóstagjöf: Cozaar á ekki aö nota á mcögöngu og kona meö bam á brjósti á ekki aö nota Cozaar. Aukaverkanir: LyfiÖ þolist almennt vel. Aimennt hafa aukaverkanir veriö vægar og tímabundnar og hafa ekki orðiö til þess aö hætta hafi þurft meöferö. HeildartfÖni aukaverkana sem sést hafa eftir notkun lyfsins hafa veriö sambærilegar viö lyfleysu. í klínískum samanburðarrannsóknum á háþrýstingi var svimi eina aukaverkunin sem skráö var sem lyfjatengd aukavcrkun, sem hafði hærri tíðni en þegar lyfleysa var notuö, hjá £ 1% sjúklinga sem fengu lósartan! Auk þess hafa skammtaháð áhrif á stöðutcngdan blóðþrýsting komið fram hjá < 1% sjúklinga. Utbrot áttu sér staö f sjaldgæfum tilvikum, en tíðni þeirTa í klínískum samanburöarrannsóknum var lægri en þegar lyfleysa var gefin. í þessum tvíblindu klínísku samanburöarrannsóknum á háþiýstingi. komu eftirfarandi aukaverkanir fram í tcngslum viÖ gjöf lyfsins hjá £ 1% sjúklinga, án tillits til annarra lyfja. Tíöni þessara aukaverkana var yfirleitt svipuð og þegar lyfleysa var notuö. Almennar: KviÖverkir, máttleysi/þreyta, brjóstvcrkur, bjúgur/þroti. Hjarta- og œðakerfi: Hjartsláttarónot. hraötaktur. Meltingarfceri: Niöurgangur. meltingartruflanir, ógleöi. Stoðkerfi: Bakverkir, vöðvakrampar. Taugakerfi/geðran einkenni: Svimi, höfuöverkur, svcfnleysi. Ondunarfieri: Hósti, nefstífla, hálsbólga, kvillar í ennis- og kinnholum (sinus disorder), sýking í efri loftvegum. LyfiÖ hefur almennt vcriö vel þolað í klínískum rannsóknum á hjartabilun. Aukaverkanir voru þær sem viö var aö búast hjá þessum sjúklingahópi. Algengustu aukavcrkanimar tengdar töku lyfsins voru svimi og lágþrýstingur. Eftirfarandi aukavcrkanir hafa einnig sést eftir almenna notkun lyfsins: Ofnami: BráÖaofnæmi, ofsabjúgur þ.á m. þroti í barkakýli og raddböndum sem lokar öndunarveginum og/eða þroti í andliti, vörum, koki og/cöa tungu, hafa í sjaldgæfum tilvikum sést hjá sjúklingum á lósartan meöfcrö. Sumir þcssarra sjúklinga hafa áöur fengið ofsabjúg af völdum annarra lyfja, þ.á m. ACE hcmla. Æðabólga hefur sjaldan sést, þar meö taliö purpuralíki sem svipar bæöi til purpuralíkis Hcnochs og Schönleins, mcð kviöverkjum, maga- og gamablæðingum, liövcrkjum og nýmabólgu. Mcltingarficri: Lifrarbólga (sjaldgæf), truflanir á lifrarstarfsemi. Blóð: Blóðleysi. Stoðkerfi: Vöðvaverkir. Taugakerfi/geðrccn einkenni: Mfgrcni. Öndunarfari: Hósti. Húð: Ofsakláði, kláði. Breytingar á hlóðgildum: í klínískum samanburöarrannsóknum á háþrýstingi komu klínískt mikilvægar breytingar í sjaldgæfum tilvikum fram á stöðluðum rannsóknagildum f tcngslum gjöf lósartans. HækkaÖ kalíum í blóði (>5,5 mmól/l (ca 1,5%)); væg hækkun á lifrarensímum kom sjaldan fyrir, og gekk venjulega til baka ef meöferð var hætt. Afgrciösla: LyfseÖilsskylda. Grciösluþátttaka: B. Pakkningar og verö (aprfl, 2002): Töflur 124 mg: 28 stk 2459 kr. Töflur 50 mg: 28 stk. 3825 kr 98 stk. 11160 kr. Upphafspakkning 124 mg og 50 mg: 35 stk. 3825 kr. Töflur 100 mg: 28 stk. 5790 kr, 98 stk. 17176 kr. Handhafi markaöslcyfls: Merck Sharp & Dohmc B.V., Haarlem. Holland. Umboðsaöili á Islandi: Farmasfa ehf, SÍÖumúla 32, 108 Reykjavfk. Uppbygging LIFE rannsóknarinnar: Framsækin, fjölstöðva, tvfblind, samanburöarannsókn, þar sem sjúklingar meö háþrýsting (höföu vcriö í mcöfcrð eöa ekki) og stækkaöan vinstri slegil metið út frá EKG voru slembivalin í tvo hópa og fengu lósartan eöa atonólól í minnst 4 ár. MeginmarkmiÖ: Aö bera saman langtfma verkun af lasartani og atanólóli m.t.t. áfalla og dauöa (dauöa af völdum hjarta- cöa æöasjúkdóma, hjarta- eða heilaáföll). Þátttakendur voru 9193 menn og konur á aldrinum 55 - 80 ára. 850 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.