Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 72
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ENDURMENNTUN Endurmenntun Háskóla íslands Námskeið á heilbrigðissviði Upplýsingatækni - gagnaleit: Að nota Netið í þágu sjúklinga Kennari: Sigurður Helgason sérfræðingur í heimilislækningum og ritstjóri klínískra leiðbeininga hjá Landlæknisembættinu 18., 20. og 25. nóv. kl. 17:00-19:00. Fyrirlestrar með PowerPoint og Acrobat 27. nóv., 2. og 4. des. kl. 17:00-19:00. Umsjón: Sigurður Helgason sérfræðingur í heimilislækningum og ritstjóri klínískra leiðbeininga hjá Landlæknisembættinu og Þórunn Óskarsdóttir verkefnisstjóri og kennsluráðgjafi hjá Kennslusviði Háskóla Islands Þjónusta við aldraða í heimahúsum: Hvernig verður framtíðarþjónustu við aldraða háttað í nærumhverfi þeirra? í samstarfi við Öldrunarfræðafélag íslands Fim. 7. nóv. kl. 9:00-16:00. Umsjón: Marta Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og Kristín Einars- dóttir iðjuþjálfi Multiple Sclerosis Fim. 21. og fös. 22. nóv. kl. 9:00-16:00. Umsjón: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og John Ernest Benedikz taugalæknar á Landspítala Heilbrigðislögfræði - fjögur námskeið Kennari: Dögg Pálsdóttir hrl. Vernd persómiupplýsinga Þri. 12. nóv. kl. 16:30-19:30. Vísindarannsóknir Fim. 14. nóv.kl. 16:30-19:30. Mistök í heilbrigðisþjónustu og viðbrögð við þeitn Þri. 19. nóv. kl. 16:30-19:30. Réttindi barna Fim. 21. nóv. kl. 16:30-19:30. 1) Sja lyfjaupplýsingar, samþykktar af Lyfjastofnun. Vioxxakut TAFLA; M Ol AH 02. Hvrr tajla inniheldur: Rofecoxib 25 mc cða 50 mg. Abcndingar: Mcðíerð við braðum vcrkium. Mcðferð við verkjum sem stafa af tfðablxðingum. Skammtar og lyfjagjóf: Lyfið er ætlað til inntðku og má taka inn mcð cða an fxðu. Vioxxakut xtti ekki að nota samnliða óðrum lyfjum scm innihalda sama virka efnið, p.c. rófecoxfb Lyfið skal aðeins nota á meðan á bráðum einkennum stcndur. Skammtastírrðir handa fullorðnum Brtlðir verkir: Ráðlagður upphafsskammtur cr 50 mg cinu sinni á dag. Eftir það skal gefa 25 mg eða 50 mg einu sinni á dag. Ráðlagður hámarksskamnuur á dag cr 50 mg. Verfeir veena ttðablieðinva: Ráðlagður skammtur er 25 mg eða 50 mg cinu sinni á dag. Ráðlagður hámarksskammtur á dag cr 50 mg. Lyfið gxti verið áhrifarfkast hjá sjúklingum mcð bráða verki á vxgu til miðlunesalvarlegu stigi. Hjá sjúklingum með bráða verki á alvarlcgu stigi hefur verið synt fram á að rófccoxtb drcgur úr notkun kvalastillandi lyfja (narcotics),jió svo að það komi ekki í stað heirra (sjá Lyfhrif). Aldraðir Eins og á við um ðnnur lyí sem gefin eru óldruðum er skynsamlcgt að nota minnsta ráðlagðan skammt. Gxta skal varúðar við meðfcrð aldraðra siuklinga. (Siá Varnaðarorð og varúðarrcglur og LyfjanvörO- Sfeert nýrnastarfsemi: Skammta þarf ekki að aðlaga hjá sjúklingum með kreatfntnúthreinsun 30 - 80 ml/mln (sjá Varnaðarorð og varuðarreglur og LyfjahvórO- Lyfið er ekki xtlað sjúklingum mcð kreatfnfnúthreinsun <30 ml/mfn (sjá Frábendingar). Sfcert lifrarstarfsemi: Sjá Frábendingar. skammtasttrrðir handa börnum Lyíið er ekki xtlað bórnum. Frábendingar: Sjúklingar scm hafa þckkt ofnxmi fyrir virka efninu cða cinhverju hjálparefnanna. Sjúklingar mcð virkan sársiúkdóm f meltingarvegi eða blxðingu ( meltingarvcgi. Sjúklingar með truflun á lifrarstarfsemi. Sjúklingar mcð áxtlaða kreatfnfnúlhrcinsun < 30 ml/mln. Sjúklingar sem hafa haft einkenni astma, bólgu f nefsllmnúð, scna 1 nefsllmhúð, ofsabiúg (angioneurotic oedema) eða ofsakláða (urticaria) cftir inntóku acetvlsalicýlsýru eoa annarra bólgucvðandi verkjalyfja (NSAID). Notkun á sfðasta þriðjungi mcðgóngu eða meðan á brjóstagjóf stcndur (sjá Mcðganga og brjóstagjóO. Sjúklingar með bólgusiúkdóm f hormum (inflammatory bowcl disease). Siúklingar með langt gcngna hiartabilun. Varnaðarorð og varuðarrcglur: Prostaglandln f nýrum geta gegnt mikilvxgu hlutvcrki 1 að viðhalda blóðflxði um nýru, þegar blóðflxðið er af einhverjum ástxðum minnkað. Rófecoxlb dregur úr myndun prostaglandtna og getur mcð þvf minnkað blóðflxði um nýru enn meira og þannig valdið skcrðingu á nýrnastarfscmi. Þcir sem eru f mestri hxttu m.t.t. þessa eru sjúklingar sem hafa vcrulcga skerta nyrnastarfsemi fyrir, sjuklingar scm nafa hjartabilun scm Ifkaminn hefur ckki náð að bæta upp, og sjúlclingar mcð skorpulifur. Hafa skal eftirlit með nýrnastarfscmi slíkra sjúklinga. Gxta skal varúðar þegar meðferð cr hafin hjá sjúklingum með vcrulegan vökvaskort. Ráðlcgt cr að bæta slfkan vökvaskort upp áður cn mcðfcrð mcð rófecoxfbi cr hafin. Vökvasófnun, bjúgur og hár blóðþrvstingur hafa komið fram hjá sjúklingum á rófecoxíb meðfcrð. Þcssi cinkcnni virðast vera skammtatcngd og sjást frckar við langvarandi notkun rófecoxlbs og við stxrri mcðferðarskammta. Þar sem meðferð mcð rófecoxtbi getur leitt til vókvasófnunar skal gxta varúðar hjá siúklingum sem hafa fengið hjartabilun, truflanir á starfscmi vinstri slegils eða háan blóðþrýsting og einnig hjá sjúklingum sem af cinhvcrjum óðrum orsókum hafa bjúg fvrir. Minnstu ráðlógðu skammta rófecoxfbs xtti að nota hjá þcssum sjúklingum (sjá Milliverkanir). Scrtxkir COX-2 hemlar koma ckki f stað acctýlsalicýlsyru við fyrirbyggjandi meðferð hiá hjarta- og xðasjúklingum þar sem það hcíur engin áhrif ánlóðflögur. Þar sem róíecoxfb tclst til COX-2 hcmla. kcmur það ekki 1 veg fyrir kekkiun hloðflagna og skal ckki hxtta blóðþynningarmeðferð. íhuga skal slfka mcðfcró hjá sjúklingum scm hafa fengið, cða ciga á hxttu að fá, blóðsega f njarta cða annarsstaðar (sjá Lyfhrif). Gxta skal varúðar hjá sjúklingum með forsögu um blóðþurrð f hjarta vegna þeirra lyfhrifa COX-2 hemla scm bcnt cr á hér að framan. Gcra skal viðeigandi ráðstalanir og íhuga að hxtta rófecoxfb meðferð ef klínísk einkenni benda til að sjúkdómsástands þessara sjúklinga vcrsni. Eftirlit skal haft með öldruðum og sjuklingum mcð truflanir á nýrna-, lifrar-, cða hjartastarfsemi, þegar þeir eru á rófecoxibmeðferð (sjá Skammtar og lyfjagjöf og Frábendingar). Rófecoxfb getur dulið hxkkaðan Ifkamsnita. Notkun rófecoxfbs, sem og allra annarra lyfja scm hamla COX-2, er ekki ráðlógð hjá konum sem eru að reyna að verða þungaðar (sjá Meðganga og brjóstagjóf og LyftriO.Sérstafcrar sarúðar sfeaf g<r(a við langvarandi notkun rófecoxtbs við slitgigt: í kllnfskum rannsóknum lcngu sutnir sjúklinganna scm voru á rófecoxlbmeðferð rof, sár eða blxðingar í meltingarvegi. Sjúklingar sem áður hófðu fcngið rof, sár cða blxðingar og sjúklingar sem voru cldri en 65 ára virtust vcra f mciri hxttu á að fá fyrrncfndar aukav-rkanir. Við langvarandi meðfcrð með skómmtum yfir 25 mg á dag, eykst hxttan á einkcnnum frá meltingarvegi óháð'rofi, sáramyndun cða bíxðingum (sjá Aukavcrkanir). Hxkkanir á ALAT og/eða ASAT (u.þ.b. þrcfóld eðlileg cfri mörk, cða meira) hafa vcrið skráðar í klfnískum rannsóknum á rólecoxfbi hjá u.þ.b. 1 % sjúklinga með slitgigt Ef sjúklingur fxr cinkenni sem benda til truflana á lifrarstarfscmi, cða cf niðurstóður úr lifrarprófum eru óeðlilegar, skal athuga hvort endurtekin lifrarpróf séu óeðlileg. Börn: Rófecoxfb hefur ekki vcrið rannsakað hjá bórnum og skal aðeins gefið íullorðnum. Magn laktosu f hvcrri tóflu (79,34 mg f 25 tng tóflunni og 158,68 tng f 50 mg lóflunni) cr lfklega ekki nxgilcgt til þess að framkalla sértxk einkenni laktósaóþols. Milliverkanir: Milliverkanir f lcngslum við lyfhrif: Hjd sjúfelingum sem ndð höjðu jajnvatgi a langvarandi warjarin meðferð varð 8 % lenging d prótrombtntlma (InternationalNormalized Ratio) við daelcga g!'r r ~Æ’ **-* * • '• ' * .......... " • 9 • blfnfsbum sbómmtum samhliða warfarlni, sem leiddi (il bcss að hle var gert d warfartnmeðferðinni ogl sumum (ilvikum þ " ' ......... ' ' ' ' • - • ’• n cftir að rófecoxtb meðfe nMuwupuií. iiincik.iiiir. .-viiiiivcrKanir i tcngsium vio lyinrn: nja sjumineum sem Ratioj við daglega gjðf 25 mg af rófecoxtbi. Lenging d prótrombtntlma hefur sés( hjd sjúfelingum sem tófeu rójecoxlb i ..................... - , /, , ,o / t o, --- , -.....n þurftt að hefja meðhóndlun til að minnka dhrif blóðþynningarinnar. Þvf sfeal hafa ndkvxmt eftirlit með prólrombíntíma hjd sjuklingum sem taka warjarin eða svipuð ly( serstaklega dfyrstu dógunum cftir að röfecoxib mcðferð er hafin eða breyting er eerð d skammtastarð rójecoxfbs.Hjá sjúklingum með vxgan eða miðlungsmikinn háþrýsting varð órlftil minnkun á blóðþrýstings-lxkkandi áhnfum (meðalaukmng á meðalþrýstingU slagxðum^MAPj 2,8 mmHjj) samhliða gjóf 25 mg af rófecoxfbi á dag op ACE-hemils (benazeprfl, 10-40 mg á dag) í 4 vikur. miðað við áhrifin af icjalyfja s. blokka e ACE-hcmlinum cingóngu. Hvað varðar ónnur lyf sem hamla cýklóoxVgcnasa, þá gctur gjóf ACE-hemils samhliða rófecoxíbi, hjá sumum sjúkiingum meískerta nýrnastarYsemL Vei’lt ril enn meirrskerðingar á nýrnastarfs"ei ’ ’ — "r bcr að hafa 1 huga þcgar sjúklingar fá rófecoxíb samhliða ACE-hemlum. Notkun bólguevðandi verkjalyfja samhliða rófecoxlbi gxti einnig drcgið úr blóðþrýstingslxkkandi þó gcngur venjulcga til baka. Þessar milliverkanir r a-bíokka o ’----------r’------------------------1 ---- _], sem ------- -o- /-------j- 4V........— .. o. o.oðþrýstingslxkkandi verkun r um mógulcgar millivcrkanir rófecoxfbs og bcta-blokka eða þvagrxsilyfja. Við jafnvxgi hófðu 50 mg af rófecoxfbi, cinu sinni á uag, cngin anrii a vciruh iiiiua imuiiuui ai acciy.»aiu.yisyi u a uiuunuuui. ruiuaji skui saiiiiiuoa gjof rófecoxfbs og stxrri skammta af aceivlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi verkjalyfja. Samhliða gjóf ciklósporfns eða takrólfmus og bólgucyðandi vcrkjalyfja gctur aukið eiturverkamr ciklósporfns eða takrólímus á nýru. Eftirlit skal haft með nýrnastarfscmi þcgar rófecoxfb cr gefið samhliða óðru hvoru þessara lyfja. Ahrif rófecoxlbs d lyfjahvörf annarra lyfja: Plasmaþéttni litfums getur aukist af vóldum bólgueyðandi vcrkjalyfja. Aukning 1 plasmaþéttni litíums hefur verið skráð eflir markaðssetningu rófecoxíbs. Engin marktxk áhrif komu fram á píasmaþéttni metótrcxats, mxldu með AUCO-24 klst, hjá sjúklingum scm fcngu 7,5 me til 20 mg inctótrcxat etnu sinni f viku vegna liðagigtar þegar 12,5 mg, 25 mg eða 50 mg af rófecoxíbi voru gefin. Þegar 75 mg af rófecoxibi (þrefaldur til sexfaldur ráðlagður skammtur fyrir slitgigt) voru gefin einu stnm á dag í 10 daga iókst plasmaþéttni metótrexats (AUC (0-24klst.)) um 23 % hjá sjúklingum með liðagigt sem fengu 7.5 mg til 15 mg af metótrexati á viku Hafa ber í huga þórf fyrir viðeigandi eftirlit með eiturverkunum tengdum metótrexati þcgar rófecoxíb er gefið samhliða metótrexati. Engar milliverkanir við dfgoxfn hafa komið fram. Niðurstóður in vivo rannsókna á milliverkunum rófecoxíbs/warfaríns og rófecoxlbs/teófýlllns benda til þess að rófecoxfb valdi vxgrt hómlun á CYP1A2. Gxta skal varúðar þcgar rófecoxfb er gefið samhliða óðrum lyfjum sem umbrotna fyrst og fremst fyrir tilstilll CYP1A2 (t.d. amitriptýlfni, tacrfni og zileutoni). Þegar 12,5 mg 25 mg og 50 mg af rófecoxfbi voru geíin einu sinni á dag 1 7 daga jókst plasmaþéttni teófýntns (AUC(O-O) um 38 til 60 % hjá heilbrigáum einstaklingum sem fengu einn 300 mg skammt af leófýlllni. lhuga skal að fylfriast mcð plasmaþétini tcólýllfns þcgar mcðferð er hafin mcð rófccoxíbi eða þegar hcnni er breytt hjá sjúklingum sem fá teófýllfn. Tilhneiging rófecoxíbs til að hamla eða órva CYP3A4 virkni var rannsókuð hjá mónnum mcð mfdazólatn prófi og i.v erýtrómýcfn óndunarpróíi. Rófecoxfb (25 mg á dag í 12 daga) órvaði CYP3A4 hvótt umbrot mldazólams. sem leiddi til 30 % minnkunar á AUC mfdazólams. Þessi minnkun cr að óllum Ifkindum vegna aukins umbrots f fyrstu umferð vegna virkjunar rófecoxfbs á CYP3A4 f meltingarvegi. I samanburði við lyKcysu hafði rófecoxfb (75 mg á dag f 14 daga) engin marktxk áhrif á erýtrómýcfn afmetýleringu, scm sýnir að það virkjar ckki CYP3A4 virknl í Itfur. Þrátt fynr að rófccoxfb órvi CYP3A4 virkni < mcltingarvcgi, er ckki talið að áhrifin á lyfjahvörf lyfja scm cru fyrst og fremst umbrotin fyrir tilstilli CYP3A4 séu það mikil að það hafi klfníska þýðingu. Engu að sfður skal gæta varuðar þegar lyfjum scm umbrotna fyrir tilstilli CYP3A4 er ávfsað samhliða rófccoxfbi. í rannsóknum á milliverkunum lyfja, haíði rófecoxfb ekki klfnfskt mikilvxg áhrif á lyfjahvörf predntsóns/prcdnisólons cða getnaðarvarnartallna^l.eUnyiósUadfóls/noretíjidróns^S/lLSamkyxmi niðurstóðum in výtro rannsókna eyekki gert ráð fyrir að rófecoxfb hamli cýtókróm P450 2C9, 2C19, 2D6 eða 2E1, þó að in vivo Ía að gefa stxrsta skammt af jahvðrf rófecoxíbs f plasma. prednisóns/prcunlsólons coa geinaoarvarnarianna U'tinyiostraciióis/noretfnUróns 35/1 l.bamkvxmt mðurstóðum in vttro rannsókna er ekki gert ráð íyrir að rófecoxfb hamli cýtókróm P450 2C9 2C19 2 niðurstöður séu ckki fyrir hendi. Ahrif annarra lyfja á lyfiahvórf rófecoxfbs: Meginumbrotsleið rófecoxibs er afoxun yfir i cis- og trans-dthýdrórófecoxtb (hýdroxysýrur). Þegar ðflugir cytókróm P450 órvar e hvótt umbrot efcfci meginumbrolslfið rófecoxtbs. Engu að sfður olli samhliða gióf rófecoxfbs og rffampiclns. sem er óflugur CYP enzýmórvi, u.þ.b. 50 % Ixkkun á plasmaþéttni rófecoxlbs Þvl skal lhuga rófecoxlbi sem ráðlagður cr l hverju tilvikl fyrir sig, þegar það cr gefið samhliða lyfjum scm cru óflugir enzýmórvar umbrota I lifur. Gjóf kctókónazóls (óflugur CYP3A4 hcmill) hafði ekki áhrif á lyfja og hvftra fi: Sinadráttur. >g tcngdir vefir: , , . .• -, -----o--------,----ffagnafxá. Hjarta- og aðaitcrfi: Hjanabffun. Augu: Óskýr sjón. Taugaíer/i.'Náladofi. Gebran vandamdi: Rugl, ofskynjanir.öndunarfceri: Berkjukramni Þvag- og kynlan: Skert nyrnastarfscmi. þar á tneðal nýrnabilun scm oftast gengur til baka þegar mcðferð cr stóðvuð (sjá Varnarorð og varúðarreglur). Húð undirhúð: Skallamyndun. Einstók tilvik:í/jar(a- og ceðakerfi: Hjartadrep (ekki hefur venð sýnt Irain á bein lengsl har á milli). Li/ur og gall: Eituráhrif á lifur þ.á m. lifrarbólga og gula. Taugakerfi: Heilahimnubólga (án sýkingar.) Húð og undirhúð: Aukaverkanir á húð og sllmhúðir og alvarleg viðbrögð f huð þ.á m. Steven-Johnsons heilkcnnt. I klfnfskum rannsóknum var um sambxrilegar aukaverkanir að rxða hjá sjúklingum sem meðhóndlaðir voru f eilt ár eða lengur með rófecoxlbi. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkanir hafa verið skráðar f tengslum vtð notkun bólgucyðandii yerkjalyfja (NSAID) og ekki er hxgt að útiloka þxr f tengslum við tóku rófecoxfbs: Eiturverkanir á nýru, þ.á m. millivefsnýrnabólga og nýrungaheilkenni og eilurverkanir á lifur, þ á m. lifrarbilun. Pakkningar og yerð (aprfl 2002): TófTur 25 mg: 5 stk.1277 10 stk 2411 Tóflur 50 mg: 5 stk.1277 10 stk.2411 Afgreiðslutilhógun: Lyfsíðilsskylda. Greiftsluþátttaki: 0 Handhafi markaftsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V., Haarlcm, Holland. Umboðsaðili á Islandi: Farmasfa ehf, Sfðumúla 32, 108 Reykjavfk. 7 7 r ’ 864 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.