Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2002, Page 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2002, Page 14
DAGSKRÁ / XV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Öryggi rabeprazóls og ómeprazóls í viðhaldsmeðferð á vclindabakflæði. Áhrif finini ára meðferðar á magaslímhúð (V 17) Einar Oddsson, Bjarni Þjóöleifsson, Hallgrímur Guðjónsson, Herdís Ástráðsdóttir, Hafdís Aradóttir, Guido Rindi, Roberto Fiocca Næmi áður óþekkts forstigs CD4+/CD45RA+ T-frumna fyrir bæliáhrifum TGF-(31 (V 18) Brynja Gunnlaugsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson Árangur meðferðar sjúklinga í blóðskilun á Islandi (V 19) ÓlafurS. Indriðason MÁLÞING j minningu Ásbjörns Sigfússonar læknis: Nýlegar uppgötvanir í klínískri ónæmisfræði Miðsalur 12.30-14.00 Aging of the immune system, the role of senescence in autoimmune discases Jorg J. Goronzy MD, Mayo Clinic, Rochester Inflammation and immunopathways in acute coronary syndromes Cornelia M. Weyand MD, Mayo Clinic, Rochester Pharmaco Islandi ehf. Fundarstjóri: Siguröur B. Þorsteinsson styrkir þetta inálþing Gigtsjúkdómar Miðsalur 14.00-14.50 14.00 Framskyggn rannsókn á byrjandi iktsýki heiulir til að sjúklingar með lágt mannósa bindilcktín fái verri sjúkdóm (E 31) Fundarstjórar: Arni Jón Geirsson Kristján Steinsson Sœdís Sœvarsdóttir, Þóra Víkingsdóttir, Arnór Víkingsson, Valdís Manfreðsdóttir, Arni Jón Geirsson, Helgi Valdimarsson 14.10 Áhrif skorts á mannósa bindilektíni og komplementþáttum C4A og C4B í íslenskum fjölskyldum með ættgenga rauða úlfa (E 32) Sœdís Sœvarsdóttir, Helga Krisljánsdóttir, Gerður Gröndal, Þóra Víkingsdóttir, Helgi Valdimarsson, Kristján Steinsson 14.20 Sjúkdómsvirknimat eitt hundraö sjúklinga með herslismcin á fjórtán ára tímabili (E 33) Árni Jón Geirsson, Frank A. Wollheim, Anita Akesson 14.30 Liðsýkingar á íslandi 1990-2000 (E 34) Svajunas Statkeviciu, Arnór Víkingsson, Árni J. Geirsson 14.40 Nefslímhúðarbólusetning drcgur úr liðbólguvirkni í dýralíkuni að liðagigt (E 35) Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ragnar Pálsson, Ingibjörg Harðardóttir, Arnór Víkingsson Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar Hliðarsalur 14.00-14.40 14.00 Greining skerts sykurþols og sykursýki á íslandi. Fastandi blóðsykur eða sykurþolspróf? (E 36) Gísli Björn Bergmann, Vilmundur Guðnason, Rafn Benediktsson 14.10 Aukning í notkun lyfja við sykursýki af tegund 2 á íslandi (E 37) Fundarstjórar: Astráöur B. Hrciöarsson, Ari J. Jóhannesson Valdís Beck, Eggert Sigfússon, Rafn Benediktsson, Ástráður B. Hreiðarsson 14.20 Sykursýki af tegund 2. Áhættuþættir æðasjúkdóma við grciningu með skimun á fastandi blóð- sykri (E 38) Friðný Heimisdóttir, Vilmundur Guðnason, Inga Reynisdóttir, Gunnar Sigurðsson, Rafn Benediktsson 14.30 Ristruflanir hjá sykursjúkum körlum, tengsl við blóðsykurstjórnun (E 39) Nína Björk Ásbjörnsdóttir, Guðmundur Vikar Einarsson, Sigríður Yr Jensdóttir, Ari J. Jóhannesson, Ástráður B. Hreiðarsson 14 Læknablaðið/Fylgirit 44 2002/88 M

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.