Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar Þorlák biskup dreymdi, að hann gengi frá kirkju þar á þinginu heim til búðar sinnar og bæri í fangi sér höfuð hins heilaga Martínusar. Trúskiptadraumur Koðráns að Giljá sprettur af innri baráttu um það, hvort hann skuli hafna fornum átrúnaði og játast undir trú á hið nýja ósýnilega goð, sem varð að þola píslardauða af óvinum sínum. I þessum umbrotum birtist honum þrívegis í draumi átrúnaðargoð hans, dvergurinn í steininum. Draumarnir eru of langir til að unnt sé að birta þá hér. En efnið er kvartanir dvergsins yfir ofsóknum sem hann ásamt konu og börnum verði fyrir af hendi Friðriks biskups. Með öllum ráðum reynir dvergurinn að hvetja Koðrán til staðfastrar andstöðu gegn trúboðinu. Sú togstreita endurspeglar hina innri baráttu. Biskupasögurnar mora af yfirskilvitlegum lækningum og öðrum krafta- verkum, og slík undur gerast oft í draumi. Lækning Þorbjarnar er dæmi- gerð. Hann veiktist skyndilega, var brátt viðþolslaus af kvölum og náði varla að anda. Hann býst við dauða sínum og vill ná prestsfundi áður en hann deyr, en á því eru engin tök. Þá heitir hann á Jón biskup til hjálpar og sofnar eftir það. Þá vitrast honum maður í svartri kápu og harla kennimann- legur. Ekki dirfist Þorbjörn að ávarpa hann, en draummaður fer um hann höndum og blessar hann. Þegar Þorbjörn vaknar, er hann alheill. (Draum- sögnin er stytt.) Vitrunar- og leiðsagnardraumar eru einnig tíðir: Þorlákur Þórhallsson er kominn heim úr siglingu. Hann auðgast brátt og hyggst nú biðja sér efnaðrar ekkju. „Þá sýndist Þorláki í draumi maður göfuglegur yfirlits og með sæmilegum búningi" og spurði um ferð hans og erindi. Þorláki þykir sem hann svari nokkuð óákveðið. En draummaður veit erindið ófregið og hvetur hann til að hætta við svo fáfengileg áform, „ . . og er þér önnur brúður miklu æðri huguð og skaltu engrar annarrar fá.“ Að þessu ráði hvarf Þorlákur, helgaði starf sitt kirkjunni, varð síðar biskup og að lokum tekinn í helgra manna tölu. Merkilegur leiðsagnardraumur er sagður í Haralds sögu harðráða (Heimskringla, útg. F. Jónsson Kbh. 1911). Það var eina nótt, þá er Magnús konungur lá í hvílu sinni, að hann dreymdi og þóttist staddur þar sem var faðir hans, inn helgi Ólafur konungur, og þótti hann mæla við sig: „Hvorn kost viltu, sonur minn, að fara með mér eða verða allra konunga ríkastur og lifa lengi og gera þann glæp, að þú fáir annað hvort bætt trautt eða eigi?“ Konungur bað hann kjósa fyrir sína hönd. „Þá skaltu með mér fara,“ segir Ólafur. 476
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.