Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 79
Þegar loftsteinar þutu gegnum skæra hvelfingu himinsins ... Þegar áætlanir lögsögumannanna höfðu brugðist og allir höfðu hvik- að nema Skammkell. .. Þegar vindurinn strýkti nakið landið ... Þá... Gummi, þegar regnið small og vindurinn blés og lögsögumennirnir ráðþrota störðu á loftsteina himnanna þjóta í smasskenndri dýrðinni, þá Gummi, þá sneri Gunnar aftur. V Maðurinn. Hann spretti löngum og tálguðum fíngri að fljótinu þar sem rós flaut hægan í straumnum og um leið sigldi gráyrjótt ský fyrir sólu og varpaði skugga sínum skásniðnum á hið toginleita og tærða andlit vígt af angist, skírt kvöl; hófatakið lét í eyrum þrátt, og blandaðist ymjan í þeim söng í hljómstreyminu þrásækna og sívöktu myndfleyminu í þeim stað, bundið með hætti; andstæða í senn og samofin; og vorið fjarri, svo fjarri. Nema fugl; var það kannski fuglinn? Eða hlíðin; var það hún í minningu mannsins sem situr með geði sínu stríðu og klofnu meðan margvísandi og fjölhljómandi klimtan hófanna í lófa mannsins sem lyftir fmgri sínum tærðum til himins í tillátri sátt við þetta land? Var það hlíðin? Já; og vindstrókur fór um vatnið og bylgjaði það; og hélt leið sinni áfram og ýfði lauf á þeirri leið unz hann staðnæmdist hjá fuglinum til að hvísla að honum einhverju, en fuglinn missti þess og var floginn til að fara í annan dal á annarri stund þar sem hann hitti annan fugl sem kom flögrandi úr enn öðrum dal. Það var hlíðin, segir konan og gælir við hár unga mannsins letilega og annars hugar meðan hún er enn að hugsa um fuglinn; og önnur augabrúnin Iítillega skökk og myndar þríhyming beint frá íbjúgu nefi með miklum nasavængjum og hástæðri bungu í hnúði á því miðju meðan perlaði dropi munnvatns í hægra munnviki, eftir áfjáðan leik í ólgandi ofgnótt hins svellandi ofsa. Ha fuglinn? Það var hlíðin. Fögur. TMM 1993:2 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.