Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 24
STEPHAN KRAWCZYK Þegar ég var að festa blundinn skammaðist ég mín fyrir að hafa hugsanlega eyðilagt fyrir honum einu frjálsu stundina hans. Seinna settist ég hinum megin við borðið ef ég sá hann. Enginn kemst óséður fram hjá byggingunni. Á hverju torsýnilegu horni hangir hreyfanlegt rafeindaauga. Á nóttunni er grindinni rennt fyrir aðal- innganginn. Ég bý beint á móti einu höfuðvígi annars árþúsunds, sem nú er að hníga til viðar, og áður en ég sneri mér fyrir alvöru að brottflutningi héðan langaði mig að beina gegn því spjóti háðsádeilunnar. Slíkur texti þyrfti að vera auðmeltur með morgunverðinum, best væri kvæði með viðlagi, smæsti samnefnari: eitthvað glaðlegt. Loks átti líka að mega skilja í því spurninguna sem mamma er sífellt að spyrja. Ég hringdi í Stærsta Dagblað stórborgarinnar, sem ég ætlaði að nota sem miðil, kynnti mig og sagði að mér væri heiður að því að mega semja fyrir blaðið texta sem lýsti ýmsum athugunum mínum gerðum að hversdagslegu næturlagi í borginni. Þegar ég var búinn að þylja þessa romsu auðmjúklega í nokkur eyru var mér sagt að ég yrði að hringja aftur á morgun, en þá fyrr. Ég stillti vekjaraklukkuna á þrjú síðdegis, svaf órólega og mig dreymdi að ég hallaði mér of langt út um gluggann. Ég var enn hálfrámur eftir nóttina, eða daginn öllu heldur, þegar ég hringdi í númerið og fór með setninguna mína í eyra þess sem sá um skemmtiefnið. „Athyglisvert," sagði hann, „helst eitt- hvað um ást.“ Ég lofaði að afhenda honum textann einhvern næstu daga. Við myndum síðan ræða smáatriðin nánar. „Hvaða smáatriði?" Þá sagðist hann því miður verða að kveðja; smáatriðin hlypu nú ekki frá okkur. Hvað svo sem hann átti við með því olli það mér áhyggjum, svo að ég neyddist til að neyta áfengis til að geta hafíst handa við verkið. Á hæsta útblástursstokknum sat næturgali og söng sumarnæturlög. Jæja, það átti sem sé að vera eitthvað um ást. Að því gefnu að hún væri til við fyrstu sýn á fjörutíu metra færi mátti hæglega setja þá ljóshærðu í hlutverk þeirrar sem þrá mín beindist að - aðalpersónan yrði eigi að síður óþekkt, fjölmargar konur voru ljóshærðar, eins og ég hafði sannreynt með viðeigandi rannsókn. Viðlaginu var beint umbúðalaust að LJÓSKUNNI FÖGRU Á MÓTI, sem gefur mér auga og kastar makkanum svo það kviknar í mér og ég skynja hinn frjálsa andblæ ástarinnar. Þegar hún hefur snúið aftur til starfa sinna inni í byggingunni er mér enn um megn að hverfa af mínum stað við gluggann. Ég valdi taktfastan hressandi bragarhátt í vísurnar, lét „hvell“ ríma við „tungusmeU“ og taldi upp fjölmarga hluti sem hefðu fylgt mér líkt og helgir dómar í áraraðir af því að hendur hennar hefðu hugsanlega getað búið þá til, eins og til dæmis bláa seðilinn sem geti veitt manni hundrað gleðiefni og þægindi með réttri notkun eða vegabréfið sem nú beri að veita sérlega athygli þar sem hún gæti hafa notað í það ástarbréfspappír. Kvennabaráttuna 22 www.mm.is TMM 1998:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.