Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 37
BRÚ ÐKAUPSVEISLAN Um leið og hún kyssir hann á móti ganga fastagestirnir í salinn. Á undan þeim fer þriðji maður. „Þessi?“ spyr hann og bendir á Maríó. Áður en hinir fá ráðrúm til að hrista höfuðið slær sá þriðji - sem er lítill og saman rekinn - með barefli úr stáli í átt til parsins. „Nei“, muldrar Maríó. Martína fær högg á kinnbeinið og síðan á gagn- augað. Torgau ýtir á slökkvara. Salurinn er baðaður í ljósi. „Þessi þarna“, segja fastagestirnir. Þeir tala í einum kór. Sá þriðji er ráðvilltur eitt andartak. Það má vel vera að Friedrich Torgau hefði fagnað þessu atviki - brúðurin særð, hjónabandið laskað - en þá gerist það sem hann óttaðist. Sonur hans sem ætlar að koma Martínu til hjálpar fær blóðnasir. Áður en illvirkinn mundar bareflið á nýjan leik hlær hann og spyr fastagestina sem hafa dregið sig í hlé: „Þessi... var það hann... sem lúskraði á ykkur?“ Á meðan þeir hrista báðir höfuðið heldur hann áfram að spyrja, að þessu sinni Maríó: „Mætti bjóða herranum bréfþurrku?" Og á meðan Martína liggur hreyfmgarlaus á gólfinu og spyrjandinn teygir sig eftir vasaklút, reynir Maríó að þurrka blóðið sem rennur úr nefinu á honum. Fyrst með annarri, síðan með báðum höndum. Að því búnu hallar hann höfðinu aftur. Á þessu andartaki hefði Friedrich Torgau helst viljað reka upp öskur. En það hefði verið óráðlegt. Skammt frá dyrunum hefur standi fyrir hljóðnema verið hallað upp að veggnum. Með stönginni - fóturinn losnar ffá - slær Friedrich Torgau fastagestina niður og ber þriðja manninn í höfuðið, þar til blóðugur heili kemur í ljós undir höfúðkúpunni. Friedrich Torgau kemur stönginni aft ur vandlega fýrir við vegginn. Hann sér eftir að hafa ekki þrifið hana. Þegar hann snýr sér við sópar hann hálffullri flösku niður af hátalaraboxi. Þegar glasið skellur með brothljóði á gólfið kemur Maríó aft ur til sjálfs sín. „Skepnan þín.“ Þegar lærði járnamaðurinn færir sig nær syni sínum gerir móðir Maríós sig líklega til að ráðast á manninn sinn. Faðirinn sópar henni hugsunarlaust til hliðar. Hún hrökklast út í horn, hallar sér upp að vegg, lyppast síðan niður, rekur sig í flöskuna sem datt niður af hátalaranum, flaskan vaggar yfir dansgólfið, rekst í gólflista eða útstæðan nagla og brotnar í mél. Grannvaxna stúlkan með krullaða hárið virðir Friedrich Torgau undr- andi fyrir sér. Hún hristir höfuðið forviða, þegar hann gengur til hennar, grípur í höndina á henni, neyðir konu sína til að standa á fætur og leiðir þær TMM 1998:3 www.mm.is 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.