Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Page 128

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Page 128
ÞORSTEINN GYLFASON Aftanmálsgreinar 1 Flutt í Hátíðasal Hákólans á vegum Hollvinafélags heimspekideildar laugardaginn 28da marz 1998.1 flutningi komst ég ekki hjá að stytta mál mitt tímans vegna. Hér er lesturinn birtur óstyttur, og með ýmsum lagfæringum. Dagfinnur Sveinbjörnsson BA, Dagný Kristjánsdóttir bókmenntaffæðingur, Kristján Karlsson skáld og bókmenntaffæðingur, Skúli Sigurðsson vísindasagnffæðingur og Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor voru meðal þeirra sem sögðu mér til og lögðu mér lið með öðrum hætti. 2 Greinaflokkur Kristjáns Kristjánssonar um efnið heitir „Tíðarandi í aldarlok“ og birtist í tíu hlutum í Lesbók Morgunblaðsins frá 6ta september til 8da nóvember 1997. Eftirmáli Kristjáns við greinaflokkinn birtist í tvennu lagi í Lesbók 24ða og 31sta janúar 1998. 3 Þar á meðal eru Guðmundur Andri Thorsson í Degi-Tímanum 30sta september og 7da október 1997 („Heimsmynd blámanna og indíána" og „Fölnaða laufblaðið“), Þröstur Helgason í Morgunblaðinu 18da nóvember („Potað í póstmódernismann"), Gunnar Harðarson í Morgunblaðinu 28da nóvember („Tuggan í túngarðinum“), Kristján Arn- grímsson í Lesbók29da nóvember („Hvað í ósköpunum var póstmódernismi?“) og Guðni Elísson í Tímariti Máls og menningar 59da árg. lsta hefti 1998,81-98 („Dordingull hékk ég í læblöndnu lofti“). Greinar Kristjáns voru einnig ræddar af kappi í þættinum Víðsjá á Rás 1 í Ríkisútvarpinu. Þar ræddi Hjálmar Sveinsson við Magnús Baldursson, Dagnýju Kristjánsdóttur, Jón Proppé, Þröst Helgason og Kristján Kristjánsson. Ég vil geta þess til viðbótar að ég hef lesið í handriti fjöruga grein gegn Kristjáni eftir Matthías Viðar Sæ- mundsson. 4 Ástráður Eysteinsson: „Hvað er póstmódernismi? Hvernig er byggt á rústum“ í Tímariti máls og menningar 49di árg. 4ða heffi 1988,425—454. 5 Sjá: Þorsteinn Vilhjálmsson: „Vísindin, sagan og sannleikurinn" og Þorsteinn Gylfason: „Sannleikur" í Er vit í vísindum? Sex ritgerðir um vísindahyggju og vísindatrú. Ritstjórar: Andri Steinþór Björnsson, Torfi Sigurðsson og Vigfús Eiríksson, Háskólaútgáfan, Reykja- vík 1996,69-94 og 149-175. 6 Sbr. til dæmis svonefnda „Vörn Prótagórasar" í Þeaítetosi Platóns 166-168C. 7 Sbr. Gunnar J. Árnason: „Hvað er póstmódernismi?“ í Arkitektúr og skipulagl, Reykjavík 1992,40-44. Hér er margvíslegan fróðleik að finna ekki síður en hjá Ástráði. 8 Ástráður Eysteinsson: „Hvað er póstmódernismi?“, 434. 9 Sjá: Halldór Guðmundsson: „Orðin og efinn“ í Tímariti Máls og menningar 50sti árg. 2. hefti 1989, 191-204; Ástráður Eysteinsson: „Á tali: til varnar málefnalegri gagnrýni" í Tímariti Máls og menningar 50sti árg. 3ða hefti 1989, 267-282. 10 Kristján Kristjánsson: Tíðarandi í aldarlok II: „Módernisminn rís og hnígur“, Lesbók 13/9/1997,4. 11 Allan Janik og Stephen Toulmin: Wittgenstein’s Vienna, Weidenfeld and Nicolson, London 1973,92-119. 12 Kristján Kristjánsson: Tíðarandi í aldarlok VIII: „Rökleysishyggja í menntamálum," Lesbók 25/10/1997. 13 Kristján Kristjánsson: Tíðarandi í aldarlok II: „Módernisminn rís og hnígur“, Lesbók 13/9/1997,4. 14 Sbr. Peter Galison: „Aufbau/Bauhaus: Logical Positivism and Architectural módernism" í Critical Inquiry 16 (sumar 1990), 709-752. 15 Matthías Viðar Sæmundsson: „Upplýsingaröld 1750-1840“ í Islenskri bókmenntasögu III, Mál og menning, Reykjavík, 1996,23-218. 16 Einar Már Jónsson: „Alhæfingar og takmörk þeirra“ í Tímariti máls og menningar, 58di árg. 2. hefti 1997,99-104. 17 Georg Henrik von Wright: Myten om Fremskridtet, Tanker 1987-92 med en intellektuel 126 www.mm.ts TMM 1998:3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.