Þjóðmál - 01.06.2014, Side 17

Þjóðmál - 01.06.2014, Side 17
16 Þjóðmál SUmAR 2014 Gallery GAMMA Rætt við Gísla Hauksson Það er sérstök upplifun að koma í nýjar höfuðstöðv ar GAMMA í Garða stræti 37 . Þar svífur sannkölluð hámenn ing yfir vötnum, þótt starfsemin í húsinu sé fyrst og fremst helguð Mammon . GAMMA er svokallað eignastýringarfyritæki, þ .e . fyrirtækið sér um að ávaxta og fjárfesta fé í umboði annarra . GAMMA var sett á fót sumarið 2008 af tveimur fyrr verandi starfsmönnum Kaupþings, Gísla Hauks- syni hagfræðingi og Agnari Tómasi Möller verkfræðingi; síðar bættust fleiri starfsmenn GAMMA í eigendahópinn . Umsvifin hafa aukist jafnt og þétt — og nú er GAMMA með í stýringu, eins og það er kallað, um 44 milljarða íslenskra króna, fyrir meðal annars Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA, í sýningarsal fyrirtækisins . Ljósm .: K ristinn Ingvarsson

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.