Þjóðmál - 01.06.2014, Side 28

Þjóðmál - 01.06.2014, Side 28
 Þjóðmál SUmAR 2014 27 þrír strengir til viðbótar í far vatninu — til Þýskalands, Danmerkur og Bret lands .27 Norðmenn kynna verkefni sín undir flagginu „The Battery of Europe“ . Svíar eru með svipuð áform um a .m .k . tvær tengingar 27 Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu norska raforkuflutningsfyrirtækisins Statnett . Raforkuvinnsla býr yfir eiginleikum sem eru misverðmætir . Í samkeppni um að laða orkufrekan iðnað til Íslands keppa íslensk orkufyrirtæki við kola- og kjarnorkuver erlendis . Sæstrengur gæfi orkufyrirtækjunum möguleika á að selja endurnýjanlega og stýranlega orku sem er mjög verðmæt í Bretlandi og Evrópu . Þróunin er svipuð og þegar íslensk útgerðarfyrirtæki komast inn á nýja markaði með sjávarafurðir . Myndin er byggð á kynningu EURElectric, samtökum Evrópska orkuiðnaðarins . til meginlands Evrópu .28 Þarna hafa frændur okkar séð tækifæri sem er athyglisvert að heimfæra á Ísland enda berum við lífskjör okkar gjarnan saman við lífskjör þessara Norðurlandaþjóða . 28 Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu sænska raforkuflutn- ingsfyrirtækisins Svenska Kraftnat um strengi til Dan- merkur og Litháen .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.