Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 40

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 40
 Þjóðmál SUmAR 2014 39 sem stígur inn fyrir helgað svæði sér hags- muna hópanna er úthrópaður þar til hann biðst auðmjúklega afsökunar á orðum sínum eða gerðum . Sigurður Bogi kallaði þetta nýja samkvæmisleikinn, en í raun er iðrunin nú orðin að hugmyndafræði á heimsvísu . Lögð er áhersla á að túlka allt í vestrænni menningu á neikvæðan hátt; sem tvískinnung, ofbeldi eða viðbjóð . Gildum er snúið á hvolf . Samkvæmt kenningunni eru hryðjuverkasamtök (Hamas) upphafin, einræðisherrar (Kúba, Venezúela) baðaðir umburðarlyndi og íbúar þriðja heimsins eru lofsungnir sem fórnarlömb . Fórnarlömb okkar, auðvitað . Á hinn bóginn er hamrað á lýðræðisríkjum, sem tregast við að gangast undir hinn nýja sið, af ótrúlegri óbilgirni . Gagnrýnin hugsun, sem eitt sinn var krúnudjásn vestrænnar menningar, hefur vikið fyrir hagsmunum líðandi stundar . Allt er sett á flot og ef hinir syndugu reyna að bera hönd fyrir höfuð sér er þeim refsað grimmi lega . Stofnanir, sem eiga að tryggja rétt borgaranna, búa við stöðugar árásir eins og við sáum á síðasta kjörtímabili, þar sem stjórnarskráin, dómskerfið og fullveldið voru í stöðugri vörn . En að verjast árásum þessara „riddara réttlætisins“ telst til höfuðsynda, því að gamlar syndir eru nú notaðar sem vendir á samfélög Vesturlanda . „Allur heimurinn hatar okkur og við höfum unnið til þess“ (bls . 6) hljómar kórinn í búðum vinstri manna, segir í bók Bruckners . Öll þau grimmdarverk sem grafa má upp í sögu Vesturlandabúa eru dregin fram sem dæmi um viðurstyggð okkar: trúarofsóknir, stríðsrekstur, þrælahald, heims valdastefna og svo auðvitað iðn væð- ing dauðans í útrýmingarbúðum nasista og kommúnista . Ekkert af þessu einskorðast þó við menningu Vesturlanda nema ef vera skyldi hugmyndafræðilegur grunnur út- rým ingarbúðanna . Vinstri menn láta þó sem þessa viðurstyggð sé aðeins að finna í garði hvíta mannsins og ódæðisverk í þriðja heiminum megi öll rekja til kynna „sakleys ingjanna“ af Vesturlandabúum . Þessi afstaða setur innfædda menn í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku í stöðu óvitans . Bjálfans sem kann ekki fótum sínum forráð og lætur spila með sig . Má eiginlega segja að mikið lengra getur rasismi, sem rekinn er undir merkjum mannúðar, ekki komist . Og þessir sölumenn sektarkenndarinnar hafa verið iðnir frá lokum síðari heimsstyrjaldar . Bruckner nefnir fjölda þeirra með nafni, þar á meðal strúkturalistann Claud Levi- Strauss, heimspekinginn Jean-Marc Ferry, ljóðskáldið Louis Aragon og Svíann Sven Lindquist . Allt vinstri menn, rétt eins og þeir sem eftir hryðjuverkaárásir íslamista í Banda ríkjunum, Bretlandi og Spáni hafa aðeins fundið sekt hjá fórnarlömbum ódæðis mannanna . Bruckner bendir á hvernig komm únismi og þriðjaheimsismi4 séu að 4 Þriðjaheimsismi (Third Worldism) er pólitísk S amkvæmt kenningunni eru hryðjuverkasamtök (Hamas) upphafin, einræðisherrar (Kúba, Venezúela) baðaðir umburðarlyndi og íbúar þriðja heimsins eru lofsungnir sem fórnarlömb . Fórnarlömb okkar, auðvitað . Á hinn bóginn er hamrað á lýðræðis- ríkjum, sem tregast við að gangast undir hinn nýja sið, af ótrúlegri óbilgirni . Gagnrýnin hugsun, sem eitt sinn var krúnudjásn vestrænnar hugsunar, hefur vikið fyrir hagsmunum líðandi stundar .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.