RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 91

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 91
LAUSNARGJALDIÐ RM um a3 fara að gera einhverjar ráðstafanir varðandi lausnargjald- ið. Það er ekki að sjá, að hvarf hans liafi valdið mikilli æsingu í Summit; en það hefur kannski ekki verið tekið eftir því enn. Fað- ir hans heldur ef til vill, að hann hafi verið hjá Jane frænku sinni eða einliverjum nágrannanum í nótt. En hans verður áreiðanlega saknað í dag. Við verðum að koma skilaboðum til föður lians í kvöld og krefjast tvö þúsund dollara lausnargjalds“. 1 sama bili heyrðum við heróp mikið, líkt því, sem Davíð hlýtur að liafa rekið upp, þegar hann lagði Golíat að velli. Það var slöng\ra, sem rauðskinnahöfðing- inn liafði dregið upp úr vasa sín- um, og nú sveiflaði hann henni yfir höfði sér. Ég heygði mig nið- ur. Ég heyrði þungan dynk og jafnframt einskonar stunu frá Bill, líkt og lieyrist í hestum, þegar sprett er af þeim. Bill hafði verið hæfður steini á stærð við egg, bak við vinstra eyrað. Hann lyppaðist niður og slengdist endilangur yfir eldinn og á pottinn með sjóðlieitu uppþvottavatninu. Ég dró hann til hliðar og hellti í hálftíma köldu vatni yfir höfuð hans. Loks sezt Bill upp, þuklar sig á bak við eyrað og segir: „Veiztu á hvaða persónu í Biblíunni ég hef mestar mætur?“ „Bara rólegur“, segi ég. „Þetta lagast fljótlega“. „Heródesi bamamorðingja“, seg- ir liann. „Þú ætlar ekki að skilja mig hér eftir einan, Sam?“ Ég fór út og tók duglega í lurg- inn á drengnum. „Ef þú hegðar þér ekki eins og maður“, segi ég, „fer ég með þig beina leið heim. Ætlar þú að vera góður drengur eða ekki?“ ,JÉg var bara að gera að gamni mínu“, segir hann fýlulega. .,Ég ætlaði mér ekki að meiða hann Hank gamla. En af hverju var hann að berja mig? Ég skal hegða mér vel, Snákanga, ef þú sendir mig ekki heim, og ef ég má íara í njósnaraleik í dag“. „Ég kann ekki þann leik“, segi ég. „Þú verður að eiga um það við Bill; hann verður leikbróðir þinn í dag. Ég þarf að bregða mér frá í verzlunarerindum. Farðu nú inn og hiddu hann fyrirgefningar, ann- ars fer ég strax með þig lieim til þín“. Ég lét þá Bill takast í hendur. Svo kallaði ég Bill afsíðis og sagði honum, að ég ætlaði að skreppa til Popler Cove, sem var þorp um þrjár mílur í burtu. Ég ætlaði að hlera, livaða álirif barnsránið liefði haft í Summit. Ég taldi líka rétt- ast, að senda Dorset gamla bréf um leið, þar 6em lausnargjaldsins væri krafizt, og ákveðið á hvern hátt það skyldi greitt. „Þú veizt, Sam“, segir Bill, „að ég hef staðið ótrauður við hlið þína í landskjálftum, eldsvoðum 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.