RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 102

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 102
RM ERLENDAR BÆKUR Evensmo, höfund hinnar kunnu sögu „Englandsfarere". Kulten, skáldsaga í þrem bindum, eftir Kristofer Updal. Aschehoug. Verð 40 kr. norskar. Tveir fyrri hlut- ar þessa skáldverks hafa áður komið út í nokkuð annarri mynd, síðasti hlutinn er nýr. Þetta mikla skáldrit fjallar um geníið og örlög þess. BÆKUR Á ENSKU: Great Morning! eftir Osbert Sit- well. Brown, Boston. Verð $ 4. Hér er á ferðinni þriðja bindi endurminn- inga hins kunna, brezka skálds. Fyrri bindin hafa vakið mikla athygli. Þetta nær fram að heimsstyrjöldinni 1914. Far and Near, nýjar smásögur eft- ir Pearl S. Buck. Day. New York. Verð $ 2.75. Smásögur þessar gerast ýmist í Kína eða Ameríku. Othello, skáldsaga eftir Emil Lud- wig. Knopf. New York. $ 3. Hinn mikli ævisagnahöfundur bregður sér hér á bak skáldfákinum. Hefur hann valið sér efni frá Feneyjum miðald- anna, hið sama og Shakespeare notaði forðum í leikrit sitt. BÆKUR Á FRÖNSKU: Couleur de Bonnard, aukahefti af hinu fræga og stórfallega myndlistar- riti, „Verve“, einhverju glæsilegasta afreki prentlistarinnar. Þetta rit birt- ir allmikið sýnishorn af list Bonnard síðustu 15 árin. Hér eru 50 myndir hans í svörtu og hvítu og 30 í litum. Prentunin er frábær. Le petit pauvre, eftir Jacques Copeau. Gallimard. París. Verð 130 frankar. Einn kunnasti leikhúsmaður Frakklands hefur hér samið leikrit um heilagan Franz frá Assisi. BÆKUR Á ÞÝZKU: Portrdt eines Menschheitsverbre- chers, eftir Alfred Rosenberg. Zolli- kofer. St. Gallen. Hinn kunni spá- maður og heimspekingur nazismans ritaði bók þessa í fangelsinu, til að skýra og réttlæta afstöðu sína og skoðanir. Bókin er talin gefa mjög góðar upplýsingar um hugsunarhátt og sálarástand höfundar hinnar al- kunnu bókar, „Mythus des zwanzigs- ten Jahrhundrets". Kafka-Mappe, eftir Hans Fronius. Þetta eru svartkrítarmjmdir, sem kunnur teiknari hefur gert við skáld- rit Franz Kafka. Prófessor Otto Mauer skrifar formála. Unruhe um einen Friedfertigen, skáldsaga eftir Oskar Maria Graf. Aurora-Verlag. New York. Verð $ 3.75. RM er allmiklu síðbúnara en vera her að þessu sinni. Hefur þetta liefti legið tilbúið lil prentunar í nálega tvo mánuði, en pappír var ófáanlegur. Sakir örðugleika þeirra, sem eru um útvegun pappírs, hefur verið ákveðið að þessi árgangur RM verði aðeins fjögur liefti. Þegar er fært þykir verður ritið stækkað í sex hefti á ári. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.