RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 96

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 96
RM O. HENRY þegar vi3 höfðum eagt honum, að faðir hans hefði keypt handa hon- um eilfurbúinn riffil og enjóskó, og að við ætluðum að fara á bjarn- dýraveiðar daginn eftir. Klukkan var tólf á miðnætti, þegar við börðum að dyrum hjá Ebenezer. Á því augnabliki, þegar ég átti að vera að taka fimmtán hundruð dollara upp úr pappa- öskju hjá tré, samkvæmt hinni upphaflega áætlun, var Bill að telja tvö hundruð og fimmtíu doll- ara í lófa Dorsets. Þegar drengurinn komst að raun um, að við ætluðum að skilja hann eftir heima, rak hann upp öskur mikið, þreif um fót Bills og læsti sig um hann eins og blóð- MAURICE MAETERLINCK. Maurice Maeterlinck hefur sjald- an heyrzt nefndur síðustu árin, enda munu flestir telja hann til horfinnar kynslóðar, þeirrar kynslóðar, sem lifði og starfaði um og eftir alda- mótin síðustu. Maeterlinck er þó ennþá á lífi, 84 ára gamall. Hann hefur dvalizt í Ameríku um nokk- urt skeið, og er búsettur í Florida. Það eru nú 55 ár siðan Maeterlinck varð viðfrægur maður fyrir leitrit sitt „Pellés et Mélisande“. Debussy samdi við það tónlist, sem jók mjög frægð þess og vinsældir. Næstu tvo áratugi samdi Maeterlinck allmörg euga. Faðirinn reyndi að losa hann, en gekk erfiðlega. „Hve lengi getið þér haldið honum?“ spyr Bill. „Ég er ekki eins hraustur og ég var í gamla daga“, segir Dorset, „en ég býst við, að ég geti haldið honum í tíu mínútur“. „Það nægir“, segir Bill. „Eftir tíu mínútur skal ég vera kominn yfir Mið-, Suður- og Vesturríkin, og vera að nálgast landamæri Kali- fomíu hröðum skrefum“. Og þótt dimmt væri að nóttu og Bill holdugur, og þótt ég sé eins góður hlaupari og raun er á, þá var hann kominn meira en hálfa aðra mílu frá Summit, þegar ég náði honum. Óskar Bergsson íslenzkaði. Mynd: Kjartan GuSjónsson. leikrit, sem leikin voru í mörgum helztu leikhúsum Evrópu. Þeirra ágætast er talið „L’oiseau bleu“, sem út kom árið 1909. Tveim árum síðar fékk Maeterlinck bókmennta- verðlaun Nobels. Blaðið „Le Monde" í París skýrir svo frá nýlega, að Maeterlinck hafi flúið frá Frakklandi sumarið 1940, og komizt um haustið til Bandaríkj- anna eftir ævintýralegt ferðalag og allmikla hrakninga. í bréfi, sem hið aldraða skáld skrifaði nýlega frönsk- um vini sínum, lýsir það þessum hrakningum. Maeterlinck lýkur bréf- inu með þessum orðum: „Nú bíð ég þess eins að hverfa úr þessari hræði- legu, brjáluðu veröld“. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.