RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 77

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 77
AMERÍSKAR NÝBÓKMENNTIR þeim eins og grimmúðugum, óum- flýjanlegum veruleika. Ég nefni til dæmis Fésýslumanninn og síð- ari hluta Amerískrar harmsögu, réttarhöldin. Manni verður ósjálf- rátt að leita sér að einhverju til uppléttingar, svipast um eftir hnyttilegri setningu, skáldlegu við- viki, kaldhæðni, þó að ekki væri annað, sem leyfði manni að stelast úr leiknum andartak með þeirri átyllu, að þetta sé skáldverk, list- rænn tilbúningur. En þar er ekki undankomu auðið, og þolraunin verður næstum því óbærileg. Dreiser skrifaði beztu verk sín á hinum miklu og nokkuð skyndi- legu uppgangstímum amerískrar stóriðju, mestu vaxtartímum iðn- aðarborganna miklu, blómaskeiði frjálsrar kaupsýslu. Sögur hans hefðu varla getað orðið til á öðr- um tíma. Annar höfundur er mjög kenndur við þetta tímabil, verk hans eru bezt þekkt sem gagnrýni á þjóðfélagsháttum og menningu þeirra tíma. Ég á við Upton Sin- clair (f. 1878). Dreiser og Sinclair eiga að vísu fátt sameiginlegt, þó að báðir lýsi sömu fvrirbærum. Dreiser er þögull um skoðun sína, dæmir ekki, Sinclair er allra höf- unda opinskáastur, sögur hans eru ekki leiksvið, lieldur ræðupallur, þar sem hann hefur sjálfur orðið löngum stundum. Dreiser virðist sáttur við óumflýjanleikann. Sin- clair er umbótamaður, sem trúir á hlutverk predikarans. Hann lýsir RM stjórnmála- og kaupsýsluspillingu í krafti þeirrar sannfæringar, að meinsemdin standi til bóta, ef dagsbirtan komist að lienni. Dreiser leitar að veilunum í upp- lagi mannsins — gerir ekki upp á jnilli þeirra og ágalla mannlegs félags. Sinclair snýr sér einkum að missmíði þjóðfélagsins. Hann er rödd þjóðfélagssamvizkunnar í bókmenntum þeirrar tíðar. Sá, sem þetta ritar, hefur haft meira gaman af að lesa ritgerðir og pólitísk ádeilurit (pamphlets) Sinclairs en skáldsögurnar. Ákaf- inn, lieittrúnaðurinn, hið blinda traust á gildi málefnisins, spámannshitinn, málssóknin er stundum helzt til hrá og opinská í skáldsögum hans, en fellur í eðli- legum farvegi í ritgerðunum (sjá t. d. I, Canditate for Governor — and How I Got Licked: Ég, fylkis- stjóraefni — og hvernig þeir hlóðu mér; um framboð Sinclairs í fvlk- isstjórakosningum Kaliforníu 1935. Eða Brass Check, um ameríska blaðamennsku, 1919). Einlægnin slær vopn efasemdanna úr hönd- um lesandans. Það er næstum því sama, hvað liann er að predika í þeirri andránni: skottulækningar, jurtaát, varðveizlu tannanna eða hársins, heimspekilega mannúð í skiptum manns við mann, hann er jafnaltekinn af postullegri al- vöru. Hann er allra höfunda heið- arlegastur og einlægastur, ef til vill betri maður en skáld. Það er 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.