RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 21

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 21
fimm mínútna leið frá bænum RM Handan bæjarins sem vaknar líkt og járnbrautarstöð Þér eins og mér þykir vænt um hávaðann að bæjarbaki Urgið í sög skógarhöggsmannanna liandan strætagnýsins Trillur lævirkjans handan sporvagnaskröltsins Skóflusönginn handan ískursins í dyrahandföngum kirknanna Skrjáfið í kálfiðrildunum í fersku limgerðalaufinu Fimm minútna leið frá bifreiðaöskri kvikmyndahúsum blaðastrákum Hávaðinn handan hávaðans nístir hjarta mitt Einnig ég er líkt og t\íkynja jurt Ég stend gleiðfættur á landamærum tveggja heima Nærður af báðum heimunum ber ég tvö blóm Annað blóm mitt hefur þú tínt Það er blóm sturlunar og tregans og illskunnar Blómið sem lauk upp krónimni í vermireit miðnæturinnar Blómið sem á sér bræður á sorphaugunum Blómið sem máninn hefur stökkt. sínu hvíta eitri Blómið úr paradís kvennagarðsins sem Múhameð skoðaði Blómið sem hefur nærzt birtu risavaxinna ljósakróna Sem ljóma yfir hafinu og yfir hljómsveitunum Blóm haschisdraumanna og ráðninganna Þar sem tröllvaxinn páfugl skelfur undir ljóskastaranum Og reitir af sér fjaðrirnar í heift Og vill ólmur ráðast að englinum Þessum feimnislega engli sem er blóm sakleysis míns Blómið sem er mitt og þitt og jafn fagurt og þú Eins og þú er þú rekur heim gæsimar með viðartág Eins og þú er þú dreymandi saumar í dúka þína Hið heilaga fangamark Eins og þú sem fyrirgefur mér að ég leik mér enn barnalega Eins og þú er þú syngur Beethoven á enginu Eins og þú er þú nefnir þig hinu heilaga nafni kona Eins og þú sem ilmar líkt og blómin við fætur Krists Á krossinum við brúna fimm mínútna leið frá bænum. Hannes Sigfússon íslenzkaði. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.