RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 87

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 87
LAUSNARGJALDIÐ || ekki nema tvö þúsund í viðbót, til þess að við gætum ráðist í lóða- brask í Vestur-Illinois eins og við höfðum ætlað okkur. Við ræddum málið á hóteltröpp- unum, og okkur kom saman um, að barnsrán hlyti að heppnast bet- ur þarna en annarsstaðar, þar sem blöðin gátu sent óeinkennisbúna fréttaritara á vettvang, til þess að vekja umtal um slíka atburði. Við vissum, að Summit gat ekki veitt okkur eftirför með öflugra liði en nokkrum lögregluþjónum, fáein- uin blóðhundaræflum og einni eða tveim skammaklausum í Bænda- blaðinu. Það var því engin furða, þótt við værum bjartsýnir. Við völdum okkur að fórnar- lambi einkabarn kunns borgara, er hét Ebenezer Dorset. Faðirinn var dugnaðarmaður, virtur vel og átti talsvert í liandraðanum. Barn- ið var tíu ára gamall drenghnokki, freknóttur og rauðhærður. Við Bill töldum víst, að Ebenezer myndi gleypa við tilboði um tvö þúsund dollara lausnargjald. En margt fer öðruvísi en ætlað er. 1 um það bil tveggja mílna fjarlægð frá Summit var fjall, vaxið þéttu sedrusviðarkjarri. I hlíð þessa fjalls var hellir, og þar komum við fyrir nauðsynlegum forða. Kvöld eitt um sólsetur ókum við í eineykisvagni fram hjá húsi Dor- sets. Snáðinn var úti á götunni og var að leika sér að því að grýta RM kettling, sem sat á girðingunni andspænis húsinu. „Heyrðu, stúfur litli“, segir Bill, „langar þig ekki til að aka svo- lítið með okkur og fá brjóstsykurs- poka?“ Drengurinn kastar steinvölu og hæfir Bill beint í annað augað. „Þetta skal kosta pabba þinn hundrað dollara að auki“, segir Bill, um leið og hann slöngvast út úr vagninum. Við áttum fullt í fangi með drenginn, því að liann brauzt um eins og berserkur, en að lokum tókst okkur þó að troða honum inn í vagninn og við ókum af 6tað. Við fórum með hann til hell- isins og ég tjóðraði liestinn í kjarr- inu. Þegar dimmt var orðið, ók ég vagninum til þorpsins, þar sem við höfðum fengið liann lánaðan, og hélt síðan fótgangandi aftur til fjallsins. Bill var að rjóða áburði á skrám- umar, sem hann liafði fengið á andlitið. Bál logaði bak við klett í hellismunnanum, og drengurinn einblíndi á kaffikönnuna, sem hékk yfir eldinum. Hann hafði stungið tveim fálkafjöðrum í rauðan hárlubbann. Þegar ég kom, miðar hann á mig með priki og segir: „Bölvaður bleiknefurinn! — Hvemig dirfist þú að koma til búða rauðskinnahöfðingjans, sem allir sléttubúar óttast?“ „Það er allt í lagi með hann 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.