Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 5

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 5
3 Verður þér sungið íslenskar bókmenntir ársins 1989 voru fjölskrúðugar og útgáfa ljóðabóka með mesta móti eins og sjá má á Ijóða- bókaskránni hér í blaðinu. Óvenjumargir ljóðasmiðir hleyptu af stokkunum sinni fyrstu Ijóðabók eins og líka má sjá í grein hér í blaðinu. Megi þetta vera til vitnis um að gengi ljóða fari vaxandi. Víst er að ljóðið heldur a.m.k. velli þótt oft hafi því verið spáð ósigri í tilvistarbaráttunni á tækniöld. Þá gerðust þau tíðindi á bókmenntasviðinu að Félag ís- lenskra bókaútgefenda stofnaði til „stórra“ bókmennta- verðlauna sem er alger nýjung hér á landi. Skoðanir voru nokkuð skiptar um réttmæti og tilhögun verðlauna þess- ara og er það ekki óeðlilegt þar sem hér virtist meira í húfi en fólk átti að venjast. En einkum voru margir ósátt- ir við val þeirrar nefndar sem ákvað hvaða 10 bækur komust til álita hjá lokadómnefhdinni. Hér skal einungis lýst fúrðu yfir því að ljóðabækur þeirra Þorsteins frá Hamri og Gyrðis Elíassonar skyldu ekki koma þar til álita. Ljóðaunnendum hlýtur hinsvegar að þykja það mikið gleðiefhi að Stefán Hörður Grímsson skyldi hljóta verð- Iaunin fyrir ljóðabók sína Yfir heiöati morgun. Niður- staðan er öllum til sóma sem að verðlaunaveitingunni stóðu og hún er verðug uppreisn fyrir íslenska ljóðlist sem löngum hefur verið hljótt um miðað við aðrar bók- menntagreinar. Verðlaunaveitingin er líka staðfesting þess að íslensk nútímaljóðlist er sómi íslenskrar menn- ingar. Stefán Hörður Grímsson er einn af frumkvöðlum ís- lenskrar nútímaljóðlistar. Hann var í hópi þeirra ungu skálda sem brutu nýjungum braut í íslenskri ljóðagerð um miðja öldina. Þau skáld mættu þá mikiUi óvild óbil- gjarnra, sjálfskipaðra vandlætara sem vildu halda ljóða- gerðinni í viðjum vanans. Nú er flestum ljóst að ljóð atómskáldanna hafa auðgað íslenska ljóðlist að efni, formi og máli og valdið mikilli grósku í ljóðagerðinni síð- ustu áratugina. Ljóðormur óskar Stefáni Herði til ham- ingju með þann verðskuldaða heiður sem honum hefúr hlotnast. Hér skal ekki fjölyrt um hinn fágaða og meitlaða skáld- skap Stefáns Harðar. í hinum síðari ljóðabókum hans hefur náttúran átt drjúgan samastað, bæði fegurð hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.