Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 9

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 9
Katúllus 7 lesbeysku, sem hann tók sér til fyrirmyndar. En á bak við þetta heiti þykjast menn eygja konu sem hét réttu nafni Ciodia Pulcher og var eftir öðrum heimiidum að dæma mikil hneykslunarhelia samtfma- mönnum f Róm, þótt þeir kölluðu ekki aUt ömmu sína í þeim efn- um. En hversu hneykslanlegt og stormasamt sem þetta ástarsamband kann að hafa verið, þá skiptir okkur hér þó öUu máU að það varð uppspretta ástarijóöa sem eru á margan hátt einstök og birta okkur í samþjöppuðu formi hinar óUkustu hliðar á tilfinningakviku ásta- lífsins, aUt frá hinni inniiegustu blíðu og viðkvæmni og heitustu þrá til eitruðustu afbrýði og sárustu vonbrigða sem fá stundum útrás í grófu og klúru orðbragði. Hér á eftir er nokkrum ástarijóðum Katúllusar raðaö saman á þann hátt sem gert er í tónverkinu Catulli Carmina eftir Carl Orff, þannig að þau mynda ákveðinn söguþráð. Þá sjáum við elskend- uma fyrst, er aUt virðist ieika í lyndi og ótölulegur kossafjöldi þeirra verður skáldinu einskonar afdrep í fjandsamiegu umhverfi og veitir þvf algleymi og eilíföarsælu sem storkar vitundinni um eigið skammlífi, smæð og endanieika í óhagganlegri rás heimsins. En í ljóði sem er að mestu leyti þýðing á frægu kvæði Sapfóar hinnar grísku, Til ungmeyjar, skýtur upp koUinum ófullnægð ástarþrá og sjálfsásökun, og brátt taka ýmis vandræði að steðja að: vinurinn Kel- fus bregst Ula trausti Katúllusar og reynist skæður keppinautur, og enn fleiri synir Rómaborgar virðast njóta blíðu Lesbíu eftir orðum hans að dæma. Sjálfur lætur hann ekki sitt eftir liggja og er f tygjum við aðrar kvenpersónur, svo sem IpsitiUu nokkra og Ameönu, þótt ekki beri orð hans tU þeirra merki um djúpa ást. Allar þessar flækjur leiða til skilnaðar sem er skáldinu engan veginn sársaukalaus, svo sem heyra má f lokin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.