Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 64

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 64
62 ■^s Um höfundana Seamus Heaney, f. 1939. írskt ljóðskáld fæddur á Norður-írlandi. Áður háskólakennarí i Belfast en er nú búsettur í Dublin. Hann þykir fremstur þeirra skálda sem kennd eru við norður írska skólann svokallaöa. Wole Soyinka, f. 1934. Nígeríumaður. Skrifar á ensku. Hefúr starfaö sem bókmenntaprófessor, m.a. á Englandi. Sat ( fangelsi í tvö ár eftir að hafa reynt að miðla málum í Bíafrastríðinu. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1986. Katúllus. Sjá formála þýðanda. René Depestre. Sjá eftirmála þýðanda. Igor Holín. Sjá eftirmála þýðanda. Genrikh Sabgír. Sjá eftirmála þýðanda. Tomas Tranströmer. Sænskur, f. 1931 í Stokkhólmi. Starfar sem sálfræðingur í VQsterás. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráös í ár. Sylvia Plath. Bandarísk, f. 1923 í Boston. Bjó lengi í Bretlandi og svipti sig lífi þar árið 1963. Fróðir menn í Plathfræðum segja skáldskap hcnnar nálgast mörk mannlegrar tilveru, hvað sem þeir eiga nú við með því. Heinz Czechowski. Sjá cftirmála þýðanda. Yves Bonnefoy. Sjá eftirmála þýðanda. Johann R Tammem, f. 1944. Þýskt skáld og einn af ritstjórum bókmenntatímarítsins „Die Horen“. Hefur gefið út nokkrar ljóðabækur. Reiner María Rilke, 1875-1926. Ei« áhrifamesta skáld Evrópu á öndverðri 20. öld. Halldóra Briem, f.1913. Flutti til Stokkhóims 1936, lærði þar arkítektúr og heftir lengst af starfað við þá grein. Ijóð þessi munu vera fyrstu ljóð sem birtast eftir hana opinberlega. Henrik Nordbrandt, f. 1945. Gaf fyrst út bók 1966. Hann hefúr lengi búið í Grikklandi og Týrklandi og sækir gjama yrkisefni sín þangað. Kápan er eftir Elínu Pjet. Bjamason. Hún er fædd á Akureyri árið 1924 en fluttist til Kaupmannahafnar árið 1945 þar sem hún lærði við listaakademíuna og hefur fengist við myndlist síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.