Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 52

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 52
50 Eysteinn Þorvaldsson alltaf þannig þangað til dögun draumsins smýgur inn fyrir holdið þegar við njótumst Gísli Gíslason yrkir nokkur ljóð um ástina og Finnur Torfi ellefu- ljóða bálk, Saknaöarljóð, þar sem horfin ást er treguð. Öldungur- inn i hópnum, Ingvar Agnarsson, lætur sin ekld heldur eftir liggja. Hann yrkir m.a. óbundið ljóð sem heitir Ástin og byrjar svona: Ekkert er ástinni æðra. En farðu vel með hana, svo hún hverfi þér ekki. Þar sem meginhluti umræddra skálda er ungt fólk, væri ekki óeðli- legt að skemmtanalífiö eða afþreyingarvandamál ættu nokkur Itök í skáldskap þess. Ekki er það nú samt almennt, en sé um þetta ort er aiþreyingin oftast dapurleg og gleðisnauð, eins og reyndar oftast endranær í nútímakveöskap. Ólafur Páll er drýgstur á þessu sviði, t.d. í býsna hráu ljóði sem heitir Grádýnusút (brot) og teygist þó yfir 22 sfður. Þar segir fyrst Crá innbroti í Amamesi og síðan hvemig fengnum er varið í áfengi, föt í Kamabæ, keyptan félagsskap og von um að kalli-killer, dyravörður í klúbbnum, hleypi hópnum inn. Það tekst líklega ekld því að í næsta Ijóði, Rœöi ekki málið, er mæland- inn í höndum lögreglunnar vegna fQcniefna og líklega ekki í fyrsta sinn: handjámiö mig og mölvið í mér beinin takiði dópiö já tæmiði vasana rúið mig skónum og beltinu en sleppiði röflinu því ég kann ykkur utanað og ég ræði ekki máliö Fíknicfnaneysla hefur ekki mikið verið til umfjöllunar f ljóðum skál- da, en Ólafúr Páll gerir henni enn frekari skil í ljóðinu Baráttubrag- ur sem hefur einhver hermiljóðs-tengsl við gamalt kvæöi Jóhannes- ar úr Kötlum um verkalýðsstúlku á hjóli á leið heim úr vinnu.9 Sú stúlka biöur mælandann f Ijóöinu um eld í sfgarettu en þessi spyr sinn viðmælanda: „Ffæ, áttí pípu?“ Hann selur henni þrjú grömm: „Svo blandaðirðu, /og fyraðir —//... og stundir/ ... W, hvað þetta er gott stuð.“ Heiðar Ingi Svansson, 21 árs og meðlimur í hljómsveitinni Tolstoy, á nokkur ljóð í Rijbeinum Akureyringa. Ekki geisla þau af lífsgleði, meira að segja sunnanvindurinn blæs andfúll og margt dapurlcgt mega ungir menn reyna á brautum lystisemdanna. Það sést m.a. í ljóðunum Bauðst mér heim og Morguninn eftir, en þar vaknar ljóðveran í fatahrúgu á gólfinu: „Þú klýfúr þér leið / gcgnum Ioft- mengað / herbergi / kynfærafnykur / svita og sæðisstybba / svíða af þér nefhárin / kastar kveðju á / lfflaust leikfangiö / ...“ Kannski er það „kvöldiö áður“ sem Kristján Þórður yrkir um í mcrgjuðu ljóði sem heitir Þula og endar svona: „Við skulum grafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.