Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 54

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 54
52 Bysteinn Þorvaldsson utan við mig teygi ég fram hendumar eftir lífinu. Ennþá villugjamara er á draumkenndum slóðum yngstu skáldkon- unnar, Úlfhildar Dagsdóttur, sem fannst hún ekki hafa neinn tilgang en hafa þó tilgang; „allt var draumur" og „allt er draumur" segir í ljóöinu vaknaði i geer sem lýkur svo: Stend við útidyr og banka og enginn kemur til dyra og klifra upp þakrennu og dett ekki og skríð inn um glugga og þú en allsekki heima og þú átt allsekki heima hér og sofna í sófanum f stofúnni það er ég Ævintýraleg og athyglisverð eru ljóð Steinunnar Ásmundsdóttur um könnun sjálfsins og umhverfisins, Gljáandi beimar og Brotlending. Falleg líking í ljóðinu Vamgjasláttur vitnar um þessa sömu viðhorfa- kreppu sem mótar sjálfsvitundina hjá hinum ungu skáldum: Ég er dúfan hvita með lítið rautt hjarta. Óttaslegið það berst f dúnmjúku fiðurbrjósti, vængimir svo smáir kraftlausir. Ég bíð þess að verða stór og flögra því hér enn um stund ég bíð. Ljóð G. Rósu Eyvindsdóttir eru ffemur sundurlausar æfingar og skortir dálítiö meiri skáldskap og einbeitni. Maður er engu nær þótt þess sé óskað að „... við bara aðcins gætum/lifað lífinu meira.“ Ljóðið Njóttu! má líklega skilja sem sáluhjálparheilræði til sljórra mannvera, áréttuö með sögnunum: hlustaðu, andaðu, sjáðu, snertu, gefðu, elskaðu. En það skortir sannfæringarkraftinn til að þetta verði lykilinn að verðandinni. í nokkrum kvæðum aftast í bók sinni lítur Oddný Kristjánsdóttir yfir farinn veg langrar ævi, spyr um rök tilverunnar og kannar eigin lífsafstöðu. Niðurstaðan einkennist af óeigingimi og hlédrægni. Gæfan felst f því að vinna þarft verk og hlúa að bágstöddum, „gera að Ijósunum, láta ekki deyja í hlóðunum" eins og segir í titilkvæði bókarinnar Bar eg orð saman. Karlamir hafa eitt og annað fram að færa um lífsviöhorf og heims- sýn. Enn er það öldungurinn Ingvar sem sker sig úr hópnum; í hans kvæðum er hin bjartsýna framsækni sjálfsögö því að fyrir honum er heimurinn heill, meira að segja alheimurinn. Jákvæð viðhorf sín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.