Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 18

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 18
16 Heinz Czechowski ég kannast við andlitið af gulnaðri ljósmynd, veitti honum viðtöku, því sjötta. 6 Lærði að sjá. Sá. Lærði að skrifa. Skrifaði. Veiddi fiska í skurðinum (það var bannað), rétti úr sér eftir hverja barsmíð. Tók utan um stelpu úti í skúr. Varð lærlingur, hermaður. Var á þrennum vígstöðvum, fékk orðu. Lét kaupa sig gegn rauðliðunum. Skildi. Skildi ekki. Skolaði upp á strönd stórborgarinnar. Fékk vinnu og keypti sér nautasteik fyrir mánaðarlaunin. Elskaði konur, hefði soltið í hel, drukknað, var bjargað af kvenmanni, giftist honum, gat böm, eitt þeirra gæti verið ég. 7 Þessa manns minnist ég með þökk. 8 Þrengingar hans eru þrengingar mínar. Hann breytti ekki tímunum. Hvað get ég gert? Það tók hann of Iangan tíma að skilja: ég sé hann sitja í sjúkrahúsgarðinum, næstum án vonar, með bók á hnjánum, sá sem skrifaði hana skal ekki nefndur framar, ég heyri hann segja: Ég brást eigin lífi, tímunum. 9 Bregðast eigin lífi, tímunum — um það mætti ræða! Allir aðrir tímar, segi ég, væru betri en mínir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.