Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 13

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 13
Gaius Valeríus Katúllus 11 Þér glóðu á himni glaðar sólir fyrrum er fórstu að hitta hana sem þín beið og elskuð var af öllum konum mest. Þið gerðuð margt sem ykkur var til yndis er fýsti þig og hún var ekki ófús. Þá glóðu glaðar sólir þér á himni. Nú vill hún ekki lengur, láttu þá lokið þessu. Eltu ekki það sem ávallt flýr og svíkur, en þraukaðu með þrjóskum hug og festu. Ég kveð þig vina, Katúllus mun þrauka, hann ætlar síst að elta þig né biðja. Þú munt þess eflaust sakna sjálf að lokum. Þú flærðardrósin, vei, hvað áttu í vændum? Hver kemur til þín? Hverjum finnst þú fögur? Hvern elskar þú? Hvers ástar muntu njóta? Hvern kyssir þú? Hvem bítur þú og blóðgar? En þú skalt þrauka, Katúllus, með festu. XI Aldrei var konu svo unnað, til engrar brann heitari funi en sú ást sem ég bar áður í brjósti til þín. Aldrei var önnur eins tryggð auðsýnd nokkurri konu og þegar ástin mig batt órofaböndum við þig. Nú er ég afhuga orðinn, enda þér sjálfrí að kenna, togast nú á í mér tvennt, tvístrandi æ mínum hug. Hvorki má ég með hlýhug hugsa til þín þótt þú batnir né get ég heldur því hætt, hvað sem þú tekur .til bragðs. Kristján Árrtason þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.