Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 19

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 19
Heinz Czechowski 17 Erja akur, garð, klippa rósimar í firiðsemd, trén, sofa hjá konu, ala upp böm fjarri tímunum — það vaeri munur! 10 Ég reika um kirkjugarðana, leita að nöfnum hinna lánsömu: Melchior, Balthasar, Hinz og Kunz: þetta em þeir! Sviptir lífi af farsótt, skyrbjúgi, hungri, afgjöldum, stríðum, þrjátíu ára, sjö ára. Þeir erjuðu akurínn sinn, garðinn, klipptu rósir, kynbættu tré, sváfú hjá konunum sínum, ólu upp bömin — fjani tímunum, það er: fjarri okkar tímum. 11 í Köthen, smábæ í hinu þokusæla Anhalt: mannakomur, ættarbönd, fúgur, þemu fyrir sembal, orgel, heimilis- tónlist, konur, böm — svipt lífi, heyrt af hendingu notað að nýju: kórar, kantötur, konsertar, sorg trjánna að hausti, snjór, fagnaðarkórar ljóssins, alltaf vitað hvað er maður: ástríða. Aldrei ójarðneskt. Brauðstrit Brauðstrit með hléum af og til til að skola munninn þrífa leifar orðanna af tönnunum. Faðir vor hvar sem þú ert niðurkominn: Gefðu oss í dag vort daglegt orð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.