Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 10

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 10
8 Gaius Valeríus Katúllus Gaius Valeríus Katúllus Ástarljóð i Hatri er ég haldinn og ást. Hvað veldur því veit ég samt ekki. Eitt veit ég aðeins og finn: endalaust kvelur það mig. II Lifum saman, Lesbía mín, og elskumst, og skeytum ekki um geðill gamalmenni. Þau mega rausa okkar vegna að vild. Sólir geta sest og risið aftur, en okkar bíður, þegar dagsljós dvín, dimmur svefn um endalausa nótt. Kysstu mig þúsund kossa, síðan hundrað, og þúsund kossa enn og aftur hundrað og þúsund þar á ofan, síðan hundrað. Og loks er kossatalan telst þúshundruð, þá týnum við henni, svo að enginn viti né nokkur geti litið öfundarauga allan þennan mikla kossafjölda. III Hann mér þykir himneskum guði líkur, hann, ef unnt er, skipa sér ofar guðum sem gegnt þér situr, horfir á þig og heyrir hlátur þinn óma undurblíðan, verð ég þá vesæll maður viti firrtur, Lesbía, er ég sé þinn unga blóma, enginn er mér þá rómur eftir í munni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.