Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 35

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 35
Sylvia Plath 33 Þessar eru hendur mínar hné mín. Ég er kannski skinn og bein, en þó er ég söm, sama konan. í fyrsta sinnið var ég tíu. Þá var það slys. í annað sinnið ætlaði ég að þrauka og koma ekki aitur á ný. Ég skall aftur einsog skel. Þau urðu að kalla og kalla og plokk’ af mér orma sem klístraðar perlur. Að deyja er list, sem allt annað. Ég firem ’ana fádæma vel. Ég frem ’ana þannig að virðist mér víti. Ég frem ’ana þannig að virðist ekta. Ég held mætti segja ég eigi mér köllun. Ekkert mál að fremj’ana í klefa. Ekkert mál að fremj’ana og fara ekki fet. Það er þessi Ieikræna endurkoma um hábjartan dag til sama staðar, sama andlits, sama grófa glaðhlakkalega hróps: kraftaverk sem leggur mig í rúst. Krafist er gjalds fyrir að skoða ör mín, krafist er gjalds fyrir að hlusta á hjarta mitt. Það gengur í raun. Og krafist er gjalds, mjög verulegs gjalds fyrir orð, fyrir snertingu eða lögg af blóði lokk úr hári mér eða bút úr fötum. Svona, svona, Herr læknir. Svona, Herr fjandmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.