Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 28

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 28
26 „Ekki þó alla læknana?1 (Hlátur) , „Rabínovitsj?" „Rabínovitsj." „Abramovitsj?“ „Abramovitsj." „En Gúrévitsj?“ „Líka Gúrévitsj." „Og Pétrov, ívan Pétrovitsj ...“ (Hér gerast nú undarlegir hlutir.) Náunginn leit á mig ógnvænlega — Það sló um mig allan köldum svita — „Þú ert kannski sjálfur í sérhópi, kallinn? Félagar, hér er eitt gáfnaljósið!" Já, stríðinu lauk, og þá hófst slíkt blóðbað, að jafnvel Guð — besti vinur minn gat engum manni bjargað. t Guð hefur nefnilega einn mikinn galla! Gáfur setja hann alltaf úr jafnvægi. Geir Krist já risso n þýddi Kvxðin hér á undan eru öll frá sjöunda áratugnum. Þá voru „braggaskáldin" rússnesku upp á sitt besta, og ígor Holín og Gen- rikh Sabgír voru þar framarlega í flokki. Allt voru þetta ungir menn og ádeilugjarnir, kenndu sig við braggana I fangabúðum Gúlagsins og úthverfum sovéskra stórborga, en þangað sóttu þeir gjaman yrkisefni sín. Meðal þeirra voru líka vísnasöngvarar, einsog skáldið Galitsj sem nú er þeirra frægastur. „Braggaskáldunum“ svipaði um margt til jafnaldra sinna á Vesturlöndum, höfðu ótrú á tæknidýrkun, viðteknum skoðunum og ríkjandi hugmyndafræði heimalandsins. Kvæði þeirra fengust ekki prentuö, en gengu manna á milli í afríti (samízdat) eða vom flutt ( þröngum hópi áhugamanna. Hvað síðar hcfur orðið um þá Holín og Sabgír er mér ókunnugt um. G.K. t Skírskotun til læknamálsins fræga 1953
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.